Maður hefur séð marga pósta um gæja að leita af góðu lyklaborði eða headphonum svo ég ákvað að koma með mitt. Ég hef alltaf verið að skipta um lyklaborð eða headset, hef aldrei verið nógu ánægður en núna verð ég að viðurkenna að ég er orðinn sáttur. En við erum að tala um:
Headset: Roccat Kave 5.1, klárlegu bestu leikja/bíómynda/tónlistar headphone sem ég hef átt. Eru með frábærann mic sem er hægt að taka af og hann er ekkert smá skýr. Ekkert suð eða leiðindar hljóð.
Youtube review
http://www.youtube.com/watch?v=HnF9S3jECZ4
Lyklaborð: Microsoft Sidewinder X4, lítið nett og tæknilegt. Fyrir ykkur sem viljið ekki risa lyklaborð með stórum tökkum þá er þetta pörfekt. Ef þið eruð eins og ég og viljið hafa alltaf myrkur hjá ykkur þá er það frábært í það og það sést í videoinu hérna fyrir neðan. Frábærir macro eiginleikar fyrir leiki eða opna forrit/vefsíður.
Youtube review
http://www.youtube.com/watch?v=AP_a_uT6RDY
http://oi42.tinypic.com/2s61um0.jpg / nennti ekki að minnka myndina en hérna er þetta on my desk
Keipti lyklaborðið á http://www.ebay.co.uk/ en heyrnatólin ætti að vera þar líka
Lyklaborð og Headset fyrir ykkur nördana
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1176
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Lyklaborð og Headset fyrir ykkur nördana
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold