Sælir,
Blasti við mér hlutur sem nagar mig frekar mikið á Gmail í morgun.
Hefur einhver hérna fengið svona?
Á ég að vera eitthvað hræddur við þetta?
Að sjálfsögðu búinn að breyta passinum og er að renna skann með spybot, malwarebytes, ad-awere og ætla að enda á Avast skanni.
Aðvörun frá Gmail - Hafið þið fengið svona?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Aðvörun frá Gmail - Hafið þið fengið svona?
Nei hef ekki fengið svona, en það hefur greinilega einhver frá Argentínu loggað sig inn á accountinn þinn
Breyttu um password ASAP.
Breyttu um password ASAP.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1771
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 140
- Staða: Ótengdur
Re: Aðvörun frá Gmail - Hafið þið fengið svona?
Ég fékk svona þegar ég bjó í UK og stökk til Íslands og var loggaður inn á báðum stöðum..
PS4
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Aðvörun frá Gmail - Hafið þið fengið svona?
GuðjónR skrifaði:Nei hef ekki fengið svona, en það hefur greinilega einhver frá Argentínu loggað sig inn á accountinn þinn
Breyttu um password ASAP.
Skipti um password um leið og ég sá þetta.
Gerði mér grein fyrir því hvað var í gangi, en er ekki að fýla það.
-
- spjallið.is
- Póstar: 449
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Reputation: 3
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Aðvörun frá Gmail - Hafið þið fengið svona?
Hvar getur maður séð hvaðan er loggað inn á account?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Aðvörun frá Gmail - Hafið þið fengið svona?
Some0ne skrifaði:Hvar getur maður séð hvaðan er loggað inn á account?
Neðst til hægri.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Aðvörun frá Gmail - Hafið þið fengið svona?
það er gott að breyta reglulega um lykilorð Eins gott að þú sást þetta áður en viðkomandi breytti um lykilorð á accountinum þínum.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Aðvörun frá Gmail - Hafið þið fengið svona?
bulldog skrifaði:það er gott að breyta reglulega um lykilorð Eins gott að þú sást þetta áður en viðkomandi breytti um lykilorð á accountinum þínum.
Hann væri löngu búinn að því ef hann ætlaði að gera það.
Þetta gerist 21. og var að fá upplýsingar um þetta núna..
Btw, var að googla þetta og ég er ekki sá eini sem lenti í þessum dúdda.
Þessi og einhverjir tveir aðrir voru í einhverri rassíu um daginn..
-
- 1+1=10
- Póstar: 1176
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Aðvörun frá Gmail - Hafið þið fengið svona?
hef fengið svona líka
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Aðvörun frá Gmail - Hafið þið fengið svona?
Þeir eru að sjálfsögðu bara með kóða sem að kóperar allar upplýsingarnar í Gmailinu þínu, þ.á.m. tölvupóstana og contacts,
og logga sig síðan út og fara í næsta.
Vona að það hafi ekki verið neinar auðveldlega nýtanlegar upplýsingar í neinu þarna hjá þér annars verða þær án vafa misnotað.
og logga sig síðan út og fara í næsta.
Vona að það hafi ekki verið neinar auðveldlega nýtanlegar upplýsingar í neinu þarna hjá þér annars verða þær án vafa misnotað.
Modus ponens