Jæja félagar.
Hvernig finnst ykkur Íslenska liðið vera að spila á mótinu, hvaða væntingar hafið þið og fylgist þið með mótinu?
EM í handbolta
-
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: EM í handbolta
Þetta var fyrsti leikurinn sem þeir spiluðu vel á mótinu í dag held samt að spánverjar og frakkar vinni íslendinganna í næstu leikjum.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: EM í handbolta
bulldog skrifaði:Þetta var fyrsti leikurinn sem þeir spiluðu vel á mótinu í dag held samt að spánverjar og frakkar vinni íslendinganna í næstu leikjum.
Get nú ekki sagt að þeir spiluðu ílla í leiknum á móti Króatíu. En allavega frábær leikur í dag, vörnin, markfærslan og sóknin allt uppá tíu.
Svo hef ég fulla trú að þeir geta unnið næstu leiki, ef þeir spila eins og þeir gerðu í dag. Plús Frakkar hafa ekki staðið sig jafn vel og venjulega, svo nú er tíminn fyrir Íslendinga að svara fyrir sig og vinna þá!
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: EM í handbolta
Síðasti leikur var alger hörmung eins og ég held að allir séu sammála um en mér sýndist í þessum leik þeir vera komnir aftur í gang.
Sá samt bara síðustu 20 mín eða svo.
En sjá off topic, veit einhver hvernig maður getur horft á leikina í iPad? Heyrði að þeir væru að vinna í að gera ruv.is síðuna iPad-væna en ekkert er komið enn.
Sá samt bara síðustu 20 mín eða svo.
En sjá off topic, veit einhver hvernig maður getur horft á leikina í iPad? Heyrði að þeir væru að vinna í að gera ruv.is síðuna iPad-væna en ekkert er komið enn.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: EM í handbolta
Íslendingar unnu Frakka 32-24 árið 2007. Frakkar svöruðu svo fyrir það á Ól. þegar þeir unnu Íslendinganna í úrslitunum. Ég held að Ísland tapi báðum leikjunum sem eru eftir
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2012
- Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: EM í handbolta
bulldog skrifaði:Íslendingar unnu Frakka 32-24 árið 2007. Frakkar svöruðu svo fyrir það á Ól. þegar þeir unnu Íslendinganna í úrslitunum. Ég held að Ísland tapi báðum leikjunum sem eru eftir
Ég held það nefnilega líka. Við komumst ekki upp úr milliriðlinum.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1521
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Reputation: 132
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: EM í handbolta
vona samt að frakkar spili eins og þeir gerðu í kvöld, á móti okkur.. svona einusinni
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc
Re: EM í handbolta
Vodafone segist streyma í pad.
http://www.vodafone.is/em/
http://www.vodafone.is/em/index/live
"Streymi er í boði fyrir hefðbundnar tölvur, lófatölvur (iPad) og snjallsíma (iPhone). Streymi okkar er því miður einungis aðgengilegt innanlands, vegna takmarkana á útsendsingarrétti."
http://www.vodafone.is/em/
http://www.vodafone.is/em/index/live
"Streymi er í boði fyrir hefðbundnar tölvur, lófatölvur (iPad) og snjallsíma (iPhone). Streymi okkar er því miður einungis aðgengilegt innanlands, vegna takmarkana á útsendsingarrétti."
hannesstef skrifaði:Síðasti leikur var alger hörmung eins og ég held að allir séu sammála um en mér sýndist í þessum leik þeir vera komnir aftur í gang.
Sá samt bara síðustu 20 mín eða svo.
En sjá off topic, veit einhver hvernig maður getur horft á leikina í iPad? Heyrði að þeir væru að vinna í að gera ruv.is síðuna iPad-væna en ekkert er komið enn.