SOPA frumvarpið hefur verið dregið tilbaka

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3076
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 43
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

SOPA frumvarpið hefur verið dregið tilbaka

Pósturaf beatmaster » Lau 21. Jan 2012 11:00

Lamar Smith, þingmaður Repúblikanaflokksins á fulltrúaþingi Bandaríkjanna og flutningsmaður hins hins umdeilda SOPA frumvarps um höfundarrétt á netinu, tilkynnti seint í gærkvöldi að hann hygðist draga SOPA frumvarpið til baka.

Að sögn Smith tekur hann gagnrýni á frumvarpið, sem ætlað var að draga úr „sjóræningjastarfsemi“ á netinu, alvarlega. „Það er alveg skýrt að við þurfum að endurskoða nálgun okkar á því hvernig best er að kljást við þann vanda sem felst í því að erlendir þjófar stela og selja bandarískar uppfinningar og vöru,“ sagði Smith við Reuters í gær.




http://www.mbl.is/frettir/erlent/2012/0 ... _til_baka/


http://www.reuters.com/article/2012/01/ ... DA20120120
Síðast breytt af beatmaster á Lau 21. Jan 2012 11:01, breytt samtals 1 sinni.


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 37
Staða: Ótengdur

Re: SOPA frumvarpið hefur verið dregið tilbaka

Pósturaf roadwarrior » Lau 21. Jan 2012 11:01

Gott mál



Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: SOPA frumvarpið hefur verið dregið tilbaka

Pósturaf Magneto » Lau 21. Jan 2012 11:13

Glæsilegt ! :megasmile



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SOPA frumvarpið hefur verið dregið tilbaka

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 21. Jan 2012 11:38

:happy :drekka


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: SOPA frumvarpið hefur verið dregið tilbaka

Pósturaf JohnnyX » Lau 21. Jan 2012 11:40

Það er nú gott að hann gat séð hversu asnalegt þetta frumvarp var!



Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SOPA frumvarpið hefur verið dregið tilbaka

Pósturaf bulldog » Lau 21. Jan 2012 11:59

:drekka



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SOPA frumvarpið hefur verið dregið tilbaka

Pósturaf GuðjónR » Lau 21. Jan 2012 12:03

Það var ekki annað hægt, þetta var gjörsamlega meingallað frumvarp.
Annars virðist allt vera hægt í USA.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SOPA frumvarpið hefur verið dregið tilbaka

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 21. Jan 2012 12:07

GuðjónR skrifaði:Það var ekki annað hægt, þetta var gjörsamlega meingallað frumvarp.
Annars virðist allt vera hægt í USA.

Halló. Þessir bavíanar eru á sama tíma að banna allar stærri snákategundir og það BARA vegna fávisku og heimsku... Veit þetta er off topic en maður getur bara orðið svo reiður yfir heimsku manna þarna í USA!!


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SOPA frumvarpið hefur verið dregið tilbaka

Pósturaf bulldog » Lau 21. Jan 2012 12:34

það er nú allt í lagi að manna snáka finnst mér.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SOPA frumvarpið hefur verið dregið tilbaka

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 21. Jan 2012 12:37

bulldog skrifaði:það er nú allt í lagi að manna snáka finnst mér.

Veit að þetta á alls ekki heima hérna en þegar fólk kemur með svona FÁRÁNLEG comment þá ætti það kannski að koma með einhver rök fyrir þeim annað en eintóma heimsku og fáfræði!!!!!!!!!!!! :mad :mad :mad :mad


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SOPA frumvarpið hefur verið dregið tilbaka

Pósturaf bulldog » Lau 21. Jan 2012 12:46

Mér finnst að snákar eigi ekki að vera gæludýr það er bara ógeðslegt að vera með svona snáka sem gæludýr og láta þá éta minni dýr. Mín skoðun er jafn réttmæt og þín :drekka



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SOPA frumvarpið hefur verið dregið tilbaka

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 21. Jan 2012 12:54

Arguing on the internet is like running in the special olympics. Even if you win you're still retarded ;) Það er samt erfitt að rökræða um þetta mál við snákafræðing...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: SOPA frumvarpið hefur verið dregið tilbaka

Pósturaf coldcut » Lau 21. Jan 2012 13:10

acid_rain og bulldog: ON TOPIC NÚNA!!!

Varðandi SOPA að þá er þetta gott en internetið er ekki enn öruggt því nú er verið að betrumbæta SOPA til að koma betur orðuðu frumvarpi í gegn...



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: SOPA frumvarpið hefur verið dregið tilbaka

Pósturaf appel » Lau 21. Jan 2012 13:11

Only delayed the inevitable.


*-*

Skjámynd

bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SOPA frumvarpið hefur verið dregið tilbaka

Pósturaf bulldog » Lau 21. Jan 2012 13:12

Það var allavega gott að þeir dró frumgerðina af frumvarpinu til baka.



Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 795
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: SOPA frumvarpið hefur verið dregið tilbaka

Pósturaf Baldurmar » Lau 21. Jan 2012 13:26

Þetta eru ekki endilega góðar fréttir.
Að hann skuli draga það til baka áður en kosið er um það þýðir að hann getur lagt það fram nær óbreytt seinna.

Vissulega jákvætt en alls ekki besta niðurstaðan.
Líklega verður þessu frumvarpi skipt niður í mörg minni og jafnvel falin í öðrum frumvörpum.


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - GTX 1070 8gb


Ulli
Kerfisstjóri
Póstar: 1297
Skráði sig: Fös 21. Ágú 2009 19:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: SOPA frumvarpið hefur verið dregið tilbaka

Pósturaf Ulli » Lau 21. Jan 2012 14:00

Uss bulldog svona rugl lætur maður ekki út úr sér.


I7-950 4.2Ghz1.4VStable! Rampage III Extream Corsair H70 Corsair Dominator 8-8-8-24 3x2Gb DDR3 1600 Asus R9 280x Samsung 470 series 64Gb SSD WD Green 2 TB Raven II Turn Beng Q V2420 Corsair AX850

Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: SOPA frumvarpið hefur verið dregið tilbaka

Pósturaf Zpand3x » Lau 21. Jan 2012 14:55

Tonight we celebrate :P But the was is not over :troll Verðum að passa að eitthvað svipað læðist ekki inná þing á íslandi.
+Ef við lendum inní ESB, gætu þeir þá ekki sett svona lög og skikkað okkur til að fylgja?


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1

Skjámynd

Höfundur
beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3076
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 43
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: SOPA frumvarpið hefur verið dregið tilbaka

Pósturaf beatmaster » Sun 22. Jan 2012 00:35

Þessi þráður átti að fara inná Koníaksstofuna, hvað hann er að gera í "Óskast - Tölvuvörur" hef ég ekki hugmynd um :face


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: SOPA frumvarpið hefur verið dregið tilbaka

Pósturaf MrIce » Sun 22. Jan 2012 00:36

:drekka :drekka :drekka :drekka :drekka :drekka :drekka :drekka :drekka

all i'll say ! ^^


-Need more computer stuff-

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6372
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 455
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: SOPA frumvarpið hefur verið dregið tilbaka

Pósturaf worghal » Sun 22. Jan 2012 01:02

við skulum nú samt ekki fagna of fljótt því ACTA er enþá í gangi
http://www.youtube.com/watch?v=UgGnY2ye ... re=related


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow