Varðandi heimsóknir á netsíður...
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Varðandi heimsóknir á netsíður...
Hafiði velt fyrir ykkur af hverju þið farið á ákveðnar vefsíður?
Ég var að hugsa áðan, þegar maður startar Chrome þá er það "spjallið" ... "mbl.is" ..."visir.is" ... "dv.is" ..."facebook.is" .... etc..
Alltaf sami hringurinn, er maður svona hrikalega vanafastur???
Ég var að hugsa áðan, þegar maður startar Chrome þá er það "spjallið" ... "mbl.is" ..."visir.is" ... "dv.is" ..."facebook.is" .... etc..
Alltaf sami hringurinn, er maður svona hrikalega vanafastur???
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi heimsóknir á netsíður...
Tek alltaf sömu rútínuna áður en ég geri eitthvað annað..
*Edit*
Til að forðast misskilning, ekki það sama og þú skrifaðir, byrja bara alltaf á sömu rútínunni..
*Edit*
Til að forðast misskilning, ekki það sama og þú skrifaðir, byrja bara alltaf á sömu rútínunni..
Síðast breytt af Klaufi á Mið 18. Jan 2012 22:31, breytt samtals 1 sinni.
Re: Varðandi heimsóknir á netsíður...
Þetta er sama hér, kannski ekki alveg sömu síður en sama dæmi í gangi, ég enda stundum með t.d 3 tabs af visir.is því í staðinn fyrir að refresha þá er þægilegra að opna bara nýjan
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi heimsóknir á netsíður...
svensven skrifaði:Þetta er sama hér, kannski ekki alveg sömu síður en sama dæmi í gangi, ég enda stundum með t.d 3 tabs af visir.is því í staðinn fyrir að refresha þá er þægilegra að opna bara nýjan
Ef þú myndir nota firefox, þá myndi hann koma í veg fyrir að þú opnir fleiri en 1 tab af sömu síðunni
Alger snilldar fídus
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi heimsóknir á netsíður...
djöfl. er ég feginn að ég er ekki einn með svona rútínur...
Fór að spá í það áðan, fer alltaf á sömu síðurnar...af þeim milljörðum sem til eru þá er maður alltaf að browsa einhverjar ~10 ... kannski 15.
Fór að spá í það áðan, fer alltaf á sömu síðurnar...af þeim milljörðum sem til eru þá er maður alltaf að browsa einhverjar ~10 ... kannski 15.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2782
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 126
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi heimsóknir á netsíður...
Facebook .. Vaktin .. 9gag .. b2 .. (blandaðar media síður af og til youtube, escapist, mbl, dv, ofl.) .. enda daginn svo á Ragereader appinu í símanum
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi heimsóknir á netsíður...
Hjá mér er þetta Gmail, Facebook, Vaktin, reddit, mbl.is, dv.is, reddit, reddit...
Re: Varðandi heimsóknir á netsíður...
Stundum er mar það kalkaður að slá inn mbl.is eða dv.is svona 3-4 sinnum í röð, þó maður ætlaði eitthvað annað.
*-*
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi heimsóknir á netsíður...
facebook, youtube, vaktin, bit-tech.net, 9gag. gaman að vit að maður er ekki sá eini sem er svona rugglaður
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
Re: Varðandi heimsóknir á netsíður...
gmail, facebook, torrent serverinn,9gag, b2, youtube, vaktin, mbl og reddit
svo annarsvegar önnur forrit sem ég þarf alltaf að hafa í gangi eru putty, mumble, ircið og msn
svo annarsvegar önnur forrit sem ég þarf alltaf að hafa í gangi eru putty, mumble, ircið og msn
Kubbur.Digital
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Tengdur
Re: Varðandi heimsóknir á netsíður...
jú jú, ég er með svona rútínu líka, vaktin.is, overclock.is, youtube og facebook og 9gag og svo kíki ég bara á linka á þessum síðum.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi heimsóknir á netsíður...
vaktin , fb , espn , mbl , visir , torrent , cnn , yahoo , fotbolti.net , buy.is , tolvutaekni , tolvuvirkni , att
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1797
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi heimsóknir á netsíður...
Bmwkraftur.is vaktin.is sharetv.org facebook.com
Síðurnar sem ég fer inná í réttri röð.
Síðurnar sem ég fer inná í réttri röð.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- 1+1=10
- Póstar: 1176
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi heimsóknir á netsíður...
eftir að ég var 16 daga í röð af 30 á sjó í engu neti eða síma þá komst maður útúr þessari rútínu. Hef passað mig að fara ekki í hana aftur og er glaður þegar ég les yfir þráðinn
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
Re: Varðandi heimsóknir á netsíður...
.
Síðast breytt af Jim á Fim 28. Mar 2013 13:26, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi heimsóknir á netsíður...
Já þetta er ótrúleg vanafesta, svo ef einver vefurinn sem maður er vanur að kíkja á liggur niðri þá er allt ómögulegt
Ég lendi líka í því sama og appel, vera t.d. á mbl.is og skrifa mbl.is ...
Ég lendi líka í því sama og appel, vera t.d. á mbl.is og skrifa mbl.is ...
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi heimsóknir á netsíður...
GuðjónR skrifaði:Já þetta er ótrúleg vanafesta, svo ef einver vefurinn sem maður er vanur að kíkja á liggur niðri þá er allt ómögulegt
Ég lendi líka í því sama og appel, vera t.d. á mlb.is og skrifa mbl.is ...
Það er nú ekki jafn slæmt og að vera á mbl.is og skrifa in mbl.is
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi heimsóknir á netsíður...
GuðjónR skrifaði:Hey! gerði ég þessa vitleysu eða editaðir þú póstinn minn
Ég breytti engu
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- /dev/null
- Póstar: 1426
- Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
- Reputation: 0
- Staðsetning: Undir töfra regnboganum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi heimsóknir á netsíður...
Jájá, ég held að það séu flestir svona sko.
Mín rútína er: Facebook, torrent, vaktin, youtube, gmail, flickmylife, fml.is, mbl, visir.is, 9GAG (samt ekki í réttri röð)
Mín rútína er: Facebook, torrent, vaktin, youtube, gmail, flickmylife, fml.is, mbl, visir.is, 9GAG (samt ekki í réttri röð)
-
- spjallið.is
- Póstar: 449
- Skráði sig: Fös 11. Okt 2002 01:22
- Reputation: 3
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Varðandi heimsóknir á netsíður...
Eftir að maður var alltaf á netinu þá breyttist surf routeinið mitt í eitthvað svona.. en þegar að ég var fyrst að komast á netið með dial-up þá var bara að komast á internetið SEARCH ALL THE TREASURES.
Re: Varðandi heimsóknir á netsíður...
Alltaf sama rútínan. Gmail, Vaktin, Facebook, Youtube og svo Reddit. Eftir þetta er ég annaðhvort fastur á Reddit eða flakkandi um þennan hring...
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól