Hvaða Linux OS mæliði með??
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hvaða Linux OS mæliði með??
Er ný búinn að fá mér lappa með uppsettu XUbuntu en ég kann bara EKKERT á Linux því miður. Var með Linux Mint 12 á öðrum lappa hjá mér og gafst svo upp en fannst það vera meira user friendly en Ubuntu. Hefur einhver reynslu af þessu nýja, R4W (Replacement for Windows)? Var að panta mér það um daginn og á ennþá eftir að fá diskinn.
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Linux OS mæliði með??
Mér finnst Xubuntu vera mjög notendavænt, gerist varla meira basic.
Mint 12 er líka nokkuð töffz.
Mint 12 er líka nokkuð töffz.
Síðast breytt af SolidFeather á Lau 14. Jan 2012 19:13, breytt samtals 1 sinni.
-
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Linux OS mæliði með??
PinguY OS er mjög kósý, tekur samt svoldið á örgjörvann ef hann er ekki öflugur.
En annars er bara Ubuntu
En annars er bara Ubuntu
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Linux OS mæliði með??
Fyrir byrjendur: Mint, Ubuntu, Fedora, Pinguy OS
Advanced: Arch, Gentoo, Slack
Af hverju í ósköpunum pantaðirðu þér OS og borgaðir um leið fyrir það þegar þú getur fengið betra stýrikerfi frítt?
Hvað langar þig svo að læra á Linux? Starta browser? Email? Skype? Tónlistarspilara? Þetta þarf ekki að læra...
Mæli samt með að googlea "first things to do after Ubuntu/Xubuntu install" eða e-ð í þá áttina.
Advanced: Arch, Gentoo, Slack
Af hverju í ósköpunum pantaðirðu þér OS og borgaðir um leið fyrir það þegar þú getur fengið betra stýrikerfi frítt?
Hvað langar þig svo að læra á Linux? Starta browser? Email? Skype? Tónlistarspilara? Þetta þarf ekki að læra...
Mæli samt með að googlea "first things to do after Ubuntu/Xubuntu install" eða e-ð í þá áttina.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 322
- Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
- Reputation: 8
- Staðsetning: Jörðin
- Staða: Ótengdur
-
- Fiktari
- Póstar: 58
- Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 00:14
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Linux OS mæliði með??
Var nú aðallega að tala um terminalinn en mér finnst bara ekkert að því að borga smá fyrir þetta og þar með styrkja þetta FOSS project. Svo bara þekkir maður ekkert forritin í þessu eins og í data recovery, router hacking osfr. Sorry að maður spyrji sona asnalega
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Linux OS mæliði með??
FOSS project? R4W? Hvað ertu að tala um? Hvað ertu að reyna að gera í terminal? Auðvitað kanntu lítið á hann ef þú ert ekkert búinn að nota hann.
Kerfið sjálft er mjög user friendly. Mamma og pabbi gætuð auðveldlega notað það enda væru þau ekkert að vesenast í terminal. Fullt af drasli í Windows 7 sem ég hef aldrei notað og kann ekkert á en þar með er ekki sagt að allt kerfið sé ekki user friendly.
Kerfið sjálft er mjög user friendly. Mamma og pabbi gætuð auðveldlega notað það enda væru þau ekkert að vesenast í terminal. Fullt af drasli í Windows 7 sem ég hef aldrei notað og kann ekkert á en þar með er ekki sagt að allt kerfið sé ekki user friendly.
-
Höfundur - Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: Siglufjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Linux OS mæliði með??
Free and Open Source Software (FOSS) auglýsingarpartur:
FOSS project
Looking for coders interested in being part of a Free and Open-Source Software (FOSS) team. The project consists of building/optimizing a Linux distro used for personal computing. Distro will be able to be boot on top of a host computer running Linux, Macs or Windows, using Qemu. Proof-of-concept is complete and now in the planning stages of the project. Project will be licensed with GPL.
Replacement for Windows (R4W) http://on-disk.com/product_info.php/cPa ... ts_id/1412
er ég að misskilja eitthvað hérna? Hef bara aldrei notað neitt af þessu áður og þekki ekki nöfninin á þessum forritum og sona... biðst bara afsökunar á að hafa spurt...
FOSS project
Looking for coders interested in being part of a Free and Open-Source Software (FOSS) team. The project consists of building/optimizing a Linux distro used for personal computing. Distro will be able to be boot on top of a host computer running Linux, Macs or Windows, using Qemu. Proof-of-concept is complete and now in the planning stages of the project. Project will be licensed with GPL.
Replacement for Windows (R4W) http://on-disk.com/product_info.php/cPa ... ts_id/1412
er ég að misskilja eitthvað hérna? Hef bara aldrei notað neitt af þessu áður og þekki ekki nöfninin á þessum forritum og sona... biðst bara afsökunar á að hafa spurt...
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: Hvaða Linux OS mæliði með??
Ef þú vilt læra á terminal skaltu leita að "bash tutorial". T.d. þetta http://www.hypexr.org/bash_tutorial.php
Þetta er eitthvað sem kemur bara en þarna færðu kannski svona undistöðu reglurnar.
Þetta er eitthvað sem kemur bara en þarna færðu kannski svona undistöðu reglurnar.
Re: Hvaða Linux OS mæliði með??
AciD_RaiN skrifaði:Free and Open Source Software (FOSS) auglýsingarpartur:
FOSS project
Looking for coders interested in being part of a Free and Open-Source Software (FOSS) team. The project consists of building/optimizing a Linux distro used for personal computing. Distro will be able to be boot on top of a host computer running Linux, Macs or Windows, using Qemu. Proof-of-concept is complete and now in the planning stages of the project. Project will be licensed with GPL.
Replacement for Windows (R4W) http://on-disk.com/product_info.php/cPa ... ts_id/1412
er ég að misskilja eitthvað hérna? Hef bara aldrei notað neitt af þessu áður og þekki ekki nöfninin á þessum forritum og sona... biðst bara afsökunar á að hafa spurt...
http://www.ubuntu.com/ubuntu
Settu þetta upp og málið er dautt.
Annars gætirðu alltaf sett upp linux themað fyrir windows
Missed me?
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða Linux OS mæliði með??
AciD_RaiN skrifaði:Free and Open Source Software (FOSS) auglýsingarpartur:
FOSS project
Looking for coders interested in being part of a Free and Open-Source Software (FOSS) team. The project consists of building/optimizing a Linux distro used for personal computing. Distro will be able to be boot on top of a host computer running Linux, Macs or Windows, using Qemu. Proof-of-concept is complete and now in the planning stages of the project. Project will be licensed with GPL.
Replacement for Windows (R4W) http://on-disk.com/product_info.php/cPa ... ts_id/1412
er ég að misskilja eitthvað hérna? Hef bara aldrei notað neitt af þessu áður og þekki ekki nöfninin á þessum forritum og sona... biðst bara afsökunar á að hafa spurt...
Ég myndi nú bara sleppa þessu R4W dæmi og fara beint í Mint, Ubuntu eða Kubuntu sem notar KDE og lookar mjög svipað Win.
Það að þekkja ekki nöfn á forritum gerir kerfið ekki minna user friendly. Fiktar bara nógu mikið og þá kemur þetta.