Til hvers er Matvælastofnun ?

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Til hvers er Matvælastofnun ?

Pósturaf GuðjónR » Lau 14. Jan 2012 14:23

Um daginn kom upp hneykslismál þar sem Matvælastofnun leyfði Skeljungi að selja þungmálsmengaðan áburð.
Núna kemur í ljós að íslensk matvælafyrirtæki nota iðnaðar salt í matvælin og Matvælastofnun leggur blessun sína yfir það!
Hvað er í gangi??

Frétt




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Til hvers er Matvælastofnun ?

Pósturaf coldcut » Lau 14. Jan 2012 14:34

æji Guðjón...ekki vera eins og barnalandskellingarnar :japsmile

Lestu þetta [lbs.is] og þetta [pressan.is].

Smá um saltið...stolið af annarri síðu en lýsing á aðferðunum er rétt.
Eitt furðulegt fyrirbrigði er svo kallað “náttúrulegt sjávarsalt” sem selt er hér í heilsubúðum og víðar. Sumir kaupa þetta salt vegna bragðsins sem á að vera betra á ýmsan hátt (og sú ástæða er kannski góð og gild). Aðrir kaupa þessa vöru af því að hún er svo “náttúruleg” og þar af leiðandi hollari en venjulegt “iðnaðarsalt”.
Við skulum skoða þetta aðeins nánar. Sjávarsaltið er unnið úr sjó, nánar tiltekið úr menguðustu höfum jarðarinnar, eins og t.d. Miðjarðarhafinu sem er viðbjóðslegur drullupollur. Þungmálmar og kvikasilfur, DDT, PCB og hvað þetta heitir nú allt saman, er þar í ríkulegu magni. Þetta skólp er þurkað í sérstökum tjörnum, og eftir situr saltið, geislavirkt og ríkt af “aukaefnum” sem gefa því örugglega mikinn karakter.
Hið svo kallaða “iðnaðarsalt” er hins vegar unnið úr námum þar sem saltið er tekið úr gömlum setlögum sem eru leifar forsögulegra hafsvæða sem voru til löngu áður en maðurinn, og mengun hans, kom til sögunnar. Kristaltær og ómengaður sjór, eins náttúrulegur og frekast er unnt, eða hvað? Þetta salt er því hreint og ómengað.
Hvor varan ætli sé nú hollari?



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Til hvers er Matvælastofnun ?

Pósturaf GuðjónR » Lau 14. Jan 2012 14:50

coldcut skrifaði:æji Guðjón...ekki vera eins og barnalandskellingarnar :japsmile
:sparka

Ég sá nú viðtalið við mann greyjið frá Matvælastofnun í Kastljósinu um daginn og get ekki sagt að það hafi aukið tiltrú mína á þessaris stofnun.
Og seríospakka samlíkingin er út í hött, ef reglur segja að hlutirnir eigi að vera svona eða hinsegin þá verða menn að sætta sig við það eða fá reglunum breytt.
Ég ger ekki tekið hægri beygju á rauðu ljósi af því að mér finnst "asnalegt" að gera það ekki.

Ég veit ekki hver skilgreining á iðnaðarsalti er fram yfir matarsalt, allaveganna er saltið sem er á þessu heimili bæði grófa og fína jarðsalt.
Líklega er saltið sem borið er á göturnar líka jarðsalt en flokkað sem "iðnaðarsalt" ... einhver er ástæðan, ég vil fá að vita hana og muninn.
Ég vil fá að vita hvort það sé verið að nota saltið sem dreyft er á göturnar í matinn minn. Held það sé bara sanngjörn krafa.




MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Til hvers er Matvælastofnun ?

Pósturaf MrIce » Lau 14. Jan 2012 14:58

GuðjónR skrifaði:
coldcut skrifaði:æji Guðjón...ekki vera eins og barnalandskellingarnar :japsmile
:sparka

Ég sá nú viðtalið við mann greyjið frá Matvælastofnun í Kastljósinu um daginn og get ekki sagt að það hafi aukið tiltrú mína á þessaris stofnun.
Og seríospakka samlíkingin er út í hött, ef reglur segja að hlutirnir eigi að vera svona eða hinsegin þá verða menn að sætta sig við það eða fá reglunum breytt.
Ég ger ekki tekið hægri beygju á rauðu ljósi af því að mér finnst "asnalegt" að gera það ekki.

Ég veit ekki hver skilgreining á iðnaðarsalti er fram yfir matarsalt, allaveganna er saltið sem er á þessu heimili bæði grófa og fína jarðsalt.
Líklega er saltið sem borið er á göturnar líka jarðsalt en flokkað sem "iðnaðarsalt" ... einhver er ástæðan, ég vil fá að vita hana og muninn.
Ég vil fá að vita hvort það sé verið að nota saltið sem dreyft er á göturnar í matinn minn. Held það sé bara sanngjörn krafa.



Ég forvitnaðist nú um þetta í fyrravetur og fékk þá það svar frá Rekstrarstjóra hverfisstöðvarinar í Grafarvogi að götusaltið sé grófara en venjulega heimilissaltið, annars sé enginn munur á því ...

ég sel það ekki dýrara en ég keypti það en ég hætti snögglega að nota óþarfa salt hérna heima eftir að ég vissi að þetta er heavy duty iðnaðardrasl :P


-Need more computer stuff-

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Til hvers er Matvælastofnun ?

Pósturaf urban » Lau 14. Jan 2012 15:22

GuðjónR skrifaði:Ég vil fá að vita hvort það sé verið að nota saltið sem dreyft er á göturnar í matinn minn. Held það sé bara sanngjörn krafa.


saltið sem að dreift er á göturnar er t.d. nákvæmlega sama salt og saltfiskur er saltaður með.
og mjög svipað og þú getur keypt í búðum.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Til hvers er Matvælastofnun ?

Pósturaf appel » Lau 14. Jan 2012 15:58

Tilgangur allra stofnana er að halda fólki í vinnu sem getur ekki unnið á frjálsum markaði.


*-*

Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Til hvers er Matvælastofnun ?

Pósturaf Haxdal » Lau 14. Jan 2012 16:00

næst fariði að segja mér að harðfiskur sé saltaður og skilinn eftir úti þar sem flugur og pöddur skríða yfir hann allan ..

ówait .. hann er skilinn eftir og þurrkaður undir berum himni ...


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4192
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1323
Staða: Ótengdur

Re: Til hvers er Matvælastofnun ?

Pósturaf Klemmi » Lau 14. Jan 2012 16:06

Haxdal skrifaði:næst fariði að segja mér að harðfiskur sé saltaður og skilinn eftir úti þar sem flugur og pöddur skríða yfir hann allan ..

ówait .. hann er skilinn eftir og þurrkaður undir berum himni ...


Eins og nánast allt innflutt grænmeti og ávextir?



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Til hvers er Matvælastofnun ?

Pósturaf urban » Lau 14. Jan 2012 16:06

Haxdal skrifaði:næst fariði að segja mér að harðfiskur sé saltaður og skilinn eftir úti þar sem flugur og pöddur skríða yfir hann allan ..

ówait .. hann er skilinn eftir og þurrkaður undir berum himni ...



þú ert að tala um siginn fisk.
Harðfiskur er yfirleitt þurrkaður í klefum


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Til hvers er Matvælastofnun ?

Pósturaf GuðjónR » Lau 14. Jan 2012 16:07

MrIce skrifaði:Ég forvitnaðist nú um þetta í fyrravetur og fékk þá það svar frá Rekstrarstjóra hverfisstöðvarinar í Grafarvogi að götusaltið sé grófara en venjulega heimilissaltið, annars sé enginn munur á því ...
:pjuke
urban skrifaði:saltið sem að dreift er á göturnar er t.d. nákvæmlega sama salt og saltfiskur er saltaður með.
og mjög svipað og þú getur keypt í búðum.
Þannig að í staðin fyrir að kaupa grófa saltið í kílóa plastpokunum frá Kötlu þá get ég alveg eins farið út í áhaldahús með poka eða út í næstu gulu kistu og sótt mér salt í matinn :pjuke
Ef þetta er raunin þá er nú eitthvað mikið að hjá okkur, matar/borð salt ætti nú að vera hreinni aftur....eða hvað?
appel skrifaði:Tilgangur allra stofnana er að halda fólki í vinnu sem getur ekki unnið á frjálsum markaði.
hahahaha skýrslumálastofnun
:happy



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Til hvers er Matvælastofnun ?

Pósturaf urban » Lau 14. Jan 2012 16:14

GuðjónR skrifaði:
MrIce skrifaði:Ég forvitnaðist nú um þetta í fyrravetur og fékk þá það svar frá Rekstrarstjóra hverfisstöðvarinar í Grafarvogi að götusaltið sé grófara en venjulega heimilissaltið, annars sé enginn munur á því ...
:pjuke
urban skrifaði:saltið sem að dreift er á göturnar er t.d. nákvæmlega sama salt og saltfiskur er saltaður með.
og mjög svipað og þú getur keypt í búðum.
Þannig að í staðin fyrir að kaupa grófa saltið í kílóa plastpokunum frá Kötlu þá get ég alveg eins farið út í áhaldahús með poka eða út í næstu gulu kistu og sótt mér salt í matinn :pjuke
Ef þetta er raunin þá er nú eitthvað mikið að hjá okkur, matar/borð salt ætti nú að vera hreinni aftur....eða hvað?


tjahh ef að þú vilt taka sénsinn á því að það hafi ekki orðið skítugt a því að vera mokað uppá bíla með einhvers konar tækjum, sturtað á jörðina og mokað með einhverjum skóflum í poka. þá í rauninni já, þú gætir alveg eins notað það.

en reyndar er oft á tíðum þetta salt sem að notað er á göturnar "gallað" (óhreint) salt sem að væri annars notað í t.d. saltfisk


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Til hvers er Matvælastofnun ?

Pósturaf Haxdal » Lau 14. Jan 2012 16:15

urban skrifaði:
Haxdal skrifaði:næst fariði að segja mér að harðfiskur sé saltaður og skilinn eftir úti þar sem flugur og pöddur skríða yfir hann allan ..

ówait .. hann er skilinn eftir og þurrkaður undir berum himni ...



þú ert að tala um siginn fisk.
Harðfiskur er yfirleitt þurrkaður í klefum

Ekki allstaðar, var oft þurrkaður úti á sumrin fyrir vestan fyrir nokkrum (mörgum) árum.



En annars þá bara verð ég að pósta þessum .. þessi þráður öskrar á það :)
Mynd


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Til hvers er Matvælastofnun ?

Pósturaf appel » Lau 14. Jan 2012 16:19

GuðjónR skrifaði:
appel skrifaði:Tilgangur allra stofnana er að halda fólki í vinnu sem getur ekki unnið á frjálsum markaði.
hahahaha skýrslumálastofnun
:happy


Ég var á Ský ráðstefnu um daginn. Fór yfir listann yfir alla sem mættu og frá hvaða fyrirtækjum, merkti við alla sem voru frá opinberum stofnunum eða opinberum fyrirtækjum. Það var c.a. 50% mættra sem voru á vegum hins opinbera.


*-*


Joi_BASSi!
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Til hvers er Matvælastofnun ?

Pósturaf Joi_BASSi! » Lau 14. Jan 2012 16:24

salt er það sama. salt og salt er sama efnið.

það skiptir ekki máli hvort að það sé markaðsett fyrir aðra notkun. það er ennþá það sama



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Til hvers er Matvælastofnun ?

Pósturaf GuðjónR » Lau 14. Jan 2012 16:26

Joi_BASSi! skrifaði:salt er það sama. salt og salt er sama efnið.

það skiptir ekki máli hvort að það sé markaðsett fyrir aðra notkun. það er ennþá það sama


Okay, en þá hlýtur þetta að hafa með hreinlæti að gera?
Salt til manneldis hlýtur þá að vera betur hreinsað eða meðhöndlað en saltið sem er notað í iðnaði, þar á meðal á göturnar okkar.
Þess vegna er skrítið að lesa um það að iðnaðarsalt sé notað til manneldis. Það er ástæða fyrir því að þetta er kallað iðnaðarsalt.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Til hvers er Matvælastofnun ?

Pósturaf appel » Lau 14. Jan 2012 16:27

Joi_BASSi! skrifaði:salt er það sama. salt og salt er sama efnið.

það skiptir ekki máli hvort að það sé markaðsett fyrir aðra notkun. það er ennþá það sama

Þetta er spurning um hreinleika saltsins. Iðnaðarsalt er með þungamálma og annan viðbjóð, á meðan salt til neyslu er mun hreinna.

Þetta er einsog að segja að vatn sé bara vatn, skiptir ekki máli hvort þú drekkir úr drullupolli eða vatnskrana.


*-*

Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Til hvers er Matvælastofnun ?

Pósturaf methylman » Lau 14. Jan 2012 17:17

Edible grade common salt - Quality Specification
Calcium Content as Ca 0.20% to 0.30% maximum
Magnesium Content as Mg 0.40% maximum
Sodium Chloride as NaCl 96.5% Minimum hreinleiki :japsmile
Moisture Content 25% Maximum
Sizes - Crystal Salt 2 mm & above

Industrial grade common salt - Quality Specification
Calcium Content as Ca 0.16% to 0.30% Maximum
Magnesium Content as Mg 0.10% to 0.20% Maximum
Insoluble 0.40 % Maximum
Sodium Chloride as NaCl 94.00% Minimum
Moisture Content 4.00% Maximum
Sulphate as So4 0.48% Maximum :pjuke


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Til hvers er Matvælastofnun ?

Pósturaf coldcut » Lau 14. Jan 2012 17:31

methylman skrifaði:saltupplýsingar


væri virkilega gaman að sjá innihaldið í þessu grófa sjávarsalti sem er álitið "fínna salt"...




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Til hvers er Matvælastofnun ?

Pósturaf coldcut » Lau 14. Jan 2012 18:28

Tek mér það bessaleyfi og set inn tvö svör í röð...

Mæli með að menn lesi þetta [lsb.is - heimasíða Matvælastofnunar]

Viðbrögð Matvælastofnunar voru þau að kanna strax um hvaða salt væri að ræða og hvort efnasamsetning þess væri þess eðlis að hætta stafaði af fyrir neytendur. Svo reyndist ekki vera...


Samkvæmt þessu á Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur sök á þessu en ekki Matvælastofnun.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Til hvers er Matvælastofnun ?

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 14. Jan 2012 18:54

MAST er held ég eingöngu til til að banna mér að flytja inn ákveðin dýr eins og skriðdýr, liðdýr, skordýr og margt fleira ](*,)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Til hvers er Matvælastofnun ?

Pósturaf GuðjónR » Lau 14. Jan 2012 19:14

Textavarpið:

Matvælastofnun brást
Komið hefur í ljós að Ölgerðin hefur
selt nítíu og einu matvælafyrirtæki
iðnaðarsalt í þrettán ár. Iðnaðarsalt
uppfyllir ekki þær kröfur sem gerðar
eru til hráefnis í matvælaframleiðslu
og er ekki vottað líkt og krafa er um.
Heimildir fréttastofu herma að
iðnaðarsalt hafi í raun verið notað til
matvælaframleiðslu hér á landi mun
lengur og mun ástsæðan vera sú að það
er mun ódýrara. Ljóst þykir að
eftirlitstofnanir hafi brugðist. Jón
Gíslason er forstjóri Matvælastofnunar,
hann segir að innflytjandinn og
dreifingaraðilinn hafi einhverra
hluta vegna ekki gert sér grein fyrir
að þetta væri ekki ætlað fyrir
matvælaiðnað. Hann segir að innra
eftirlit matvælafyrirtækjanna hafi líka
brugðist.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Til hvers er Matvælastofnun ?

Pósturaf appel » Lau 14. Jan 2012 19:21

Þetta er einsog allt annað á Íslandi. GJÖRSAMLEGA SIÐBLINDISLEGA SPILLT.

Það eru tveir hópar fólks á Íslandi, þeir sem eru gjörsamlega siðblindir og gera hvað sem er gagnvart öllum hinum, og svo annar sem er gjörsamlega ófær um að standa fyrir sínu og bara lætur allt vaða yfir sig... en vælir bara í staðinn á útvarpi sögu um ófarir sínar.


*-*

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Til hvers er Matvælastofnun ?

Pósturaf SolidFeather » Lau 14. Jan 2012 19:28

Hringdi inn í Reykjavík Síðdegis og kvartaði og kveinaði

Mynd



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Til hvers er Matvælastofnun ?

Pósturaf GuðjónR » Lau 14. Jan 2012 19:36

Nú er endalaus skítur að koma upp á yfirborðið!
Fyrst var það Kadmium í áburði síðan var það IÐNAÐAR silicon í brjóstapúðum og núna IÐNAÐAR salt í matvælagerð.

Sáuð þið forstjóra Ölgerðarinnar á RUV áðan?
Saklaus eins og engill á jólakorti!
Búinn að dreifa þessu salti til matvæla framleiðenda í 13 ár, spurður hvort hann vissi ekki að þetta væri IÐNAÐAR salt þá sagði hann, jújú það fer ekki framhjá okkur enda stendur það á umbúðunum, við HÉLDUM bara að það væri verið að tala um matvælaIÐNAÐ!
Þvílíkir útúrsnúningar í annars mjög svo æfðu svari hjá honum. :pjuke

Hann neitar að gefa upp hverjir hafa verslað saltið af Ölgerðinni, segir nær að spyrja hverjir hafi EKKI verslað af þeim.
Og eins og alltaf hérna á Zimbabwe norðursins, þá er engin ábyrgur.

Þetta er það eina góða við hrunið/kreppuna, skíturinn flýtur upp.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Til hvers er Matvælastofnun ?

Pósturaf appel » Lau 14. Jan 2012 19:44

Það eina sem flýtur upp á yfirborðið hér á Íslandi er skítur. Lots of it. :-$ :wtf


*-*