Er eðlilegt að maður fær 25k toll á 1-2 ára hlutum sem maður er að fá sent gefins.
Vinur minn frá bretlandi var að skipta út hlutum og senti mér 1 ára gamlann OZC 60gb Vertex 2E , 2 ára gamlann i5 750 og 1 ára gamallt Corsair 4x4gb 1333mhz. Og ég þarf að borga 25 þúsundkróna toll af þessu.
Tollur á gefins hlutum.
Tollur á gefins hlutum.
Síðast breytt af Desria á Fös 13. Jan 2012 18:45, breytt samtals 1 sinni.
i5 4670K@4.0 | MSI Z87-G45 | 16GB Crucial BallistiX 1600 Mhz CL9 | 1080ti STRIX | Corsair CX750M | Samsung 840 EVO 120GB
-
- 1+1=10
- Póstar: 1176
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Reputation: 166
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Tollur á gefins hlutum.
þeir byrjuðu að tolla gjafir því fólk útí USA og annarstaðar voru að bara að auglýsa á facebook ''sendum sem gjöf heim''. Svona asnar skemmdu þetta fyrir fólk eins og þig
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Tollur á gefins hlutum.
haha ekki þegar maður á ekki krónu við sitt nafn.
i5 4670K@4.0 | MSI Z87-G45 | 16GB Crucial BallistiX 1600 Mhz CL9 | 1080ti STRIX | Corsair CX750M | Samsung 840 EVO 120GB
Re: Tollur á gefins hlutum.
Desria skrifaði:haha ekki þegar maður á ekki krónu við sitt nafn.
hann var að gera grín af því að þú hafir sagt 25 krónur í seinna skiptið en ekki 25k.....
Re: Tollur á gefins hlutum.
:3 Ekki bjartasta peran.
i5 4670K@4.0 | MSI Z87-G45 | 16GB Crucial BallistiX 1600 Mhz CL9 | 1080ti STRIX | Corsair CX750M | Samsung 840 EVO 120GB
Re: Tollur á gefins hlutum.
Já það er ekkert eðlilegra en það. Held að verðmæti gjafa megi ekki vera hærra en 5 eða 10þúsund og þarf að sanna það að þetta sé gjöf.
Þetta er bara verðlagt og tollað á einhverju verði sem þeir finna. Ef þetta væri ekki svona, þá myndu allir kaupa hluti og láta vini og vandamenn senda sér sem gjöf.
Þetta er bara verðlagt og tollað á einhverju verði sem þeir finna. Ef þetta væri ekki svona, þá myndu allir kaupa hluti og láta vini og vandamenn senda sér sem gjöf.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16491
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2105
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tollur á gefins hlutum.
http://www.tollur.is/displayer.asp?cat_id=1874
Gjafir
Í ákveðnum tilvikum þarf ekki að greiða tolla og gjöld af gjöfum sem sendar eru til landsins.
Gjafir sendar af sérstöku tilefni
Gjafir sem aðilar búsettir erlendis hafa með sér eða senda hingað til lands af sérstöku tilefni, þó ekki í atvinnuskyni, eru undanþegnar aðflutningsgjöldum að uppfylltum eftirfarandi skilyrðum:
Að verðmæti gjafar samkvæmt framlögðum reikningi sé ekki meira en 10.000 kr. Fylgi reikningur ekki vörusendingu áætlar tollstjóri verðmætið með hliðsjón af líklegu smásöluverði á innkaupsstað. Sé verðmæti gjafar meira en 10.000 kr. eru aðflutningsgjöld reiknuð að því marki sem verðmætið er umfram þá fjárhæð. Brúðkaupsgjafir eru undanþegnar aðflutningsgjöldum þótt þær séu meira en 10.000 kr. að verðmæti, enda sé að mati tollstjóra um eðlilega og hæfilega gjöf að ræða sem flutt er inn eigi síðar en 6 mánuðum frá brúðkaupi.
Að viðtakandi sýni fram á að um gjöf af sérstöku tilefni sé að ræða. Gjafir vegna afmælis, brúðkaups, jóla eða fermingar teljast meðal annars vera gjafir af sérstöku tilefni í þessu sambandi.
Að sending beri með sér að um sé að ræða gjöf frá gefanda búsettum erlendis og að tengsl séu á milli hans þess sem gjöfina fær.
Sé ljóst af fylgiskjölum eða samsetningu gjafasendingar að hún sé ætluð tveimur eða fleiri og gjöfunum hafi eingöngu af hagkvæmnisástæðum eða vegna tilefnis sendingar verið pakkað saman til flutnings er gjöf til hvers og eins talin sjálfstæð gjöf við mat á því hvort gjöfin teljist innan verðmætamarka.
Undanþága aðflutningsgjalda samkvæmt framangreindu tekur hvorki til áfengis né tóbaks.
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Tollur á gefins hlutum.
Snuddi skrifaði:Já það er ekkert eðlilegra en það. Held að verðmæti gjafa megi ekki vera hærra en 5 eða 10þúsund og þarf að sanna það að þetta sé gjöf.
Þetta er bara verðlagt og tollað á einhverju verði sem þeir finna. Ef þetta væri ekki svona, þá myndu allir kaupa hluti og láta vini og vandamenn senda sér sem gjöf.
segjum semsagt að hann kaupi hvern hlut á 1000kr af hinum aðilanum. hvað þá ?
ætlar tollurinn bara að segja "no way jose!" og fara eftir innlendum verðum ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Tollur á gefins hlutum.
worghal skrifaði:Snuddi skrifaði:Já það er ekkert eðlilegra en það. Held að verðmæti gjafa megi ekki vera hærra en 5 eða 10þúsund og þarf að sanna það að þetta sé gjöf.
Þetta er bara verðlagt og tollað á einhverju verði sem þeir finna. Ef þetta væri ekki svona, þá myndu allir kaupa hluti og láta vini og vandamenn senda sér sem gjöf.
segjum semsagt að hann kaupi hvern hlut á 1000kr af hinum aðilanum. hvað þá ?
ætlar tollurinn bara að segja "no way jose!" og fara eftir innlendum verðum ?
Þeir geta það já (líklegu smásöluverði á innkaupsstað en ekki innlendum verðum). En ef paypal kvittun er sett með pakkanum og þetta er ekki of óraunverulegt verð þá er mun líklegra að svona fari í gegn.
Re: Tollur á gefins hlutum.
Desria skrifaði:Er eðlilegt að maður fær 25k toll á 1-2 ára hlutum sem maður er að fá sent gefins.
Vinur minn frá bretlandi var að skipta út hlutum og senti mér 1 ára gamlann OZC 60gb Vertex 2E , 2 ára gamlann i5 750 og 1 ára gamallt Corsair 4x4gb 1333mhz. Og ég þarf að borga 25 þúsundkróna toll af þessu.
óeðlilegt að þeir reikni tollinn útfrá verði á nýjum hlutum þegar þetta er gamalt og (væntanlega vel) notað, ég myndi prófa að heyra í þeim á Svarboxinu á vefsíðunni þeirra og útskýra fyrir þeim að þetta er gjöf og notaðir hlutir og þeir ættu að endurreikna tollinn. Myndi ekki búast við að losna við allan tollinn(vsk) en allavega að fá einhverja lækkun. Væri fínt að finna t.d. sambærilega hluti á Ebay og henda linkunum af því á þá.
Fljótlegt ebay leit hjá mér skilar þessum verðum af sambærilegum hlutum og vsk miðað við reiknivélina hjá tollinum
100$ ssd ~ 3k í vsk
120$ örrinn ~3k í vsk
80-100$ Minnin ~ 3k í vsk
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
Re: Tollur á gefins hlutum.
Haxdal skrifaði:Desria skrifaði:Er eðlilegt að maður fær 25k toll á 1-2 ára hlutum sem maður er að fá sent gefins.
Vinur minn frá bretlandi var að skipta út hlutum og senti mér 1 ára gamlann OZC 60gb Vertex 2E , 2 ára gamlann i5 750 og 1 ára gamallt Corsair 4x4gb 1333mhz. Og ég þarf að borga 25 þúsundkróna toll af þessu.
óeðlilegt að þeir reikni tollinn útfrá verði á nýjum hlutum þegar þetta er gamalt og (væntanlega vel) notað, ég myndi prófa að heyra í þeim á Svarboxinu á vefsíðunni þeirra og útskýra fyrir þeim að þetta er gjöf og notaðir hlutir og þeir ættu að endurreikna tollinn. Myndi ekki búast við að losna við allan tollinn(vsk) en allavega að fá einhverja lækkun. Væri fínt að finna t.d. sambærilega hluti á Ebay og henda linkunum af því á þá.
Fljótlegt ebay leit hjá mér skilar þessum verðum af sambærilegum hlutum og vsk miðað við reiknivélina hjá tollinum
100$ ssd ~ 3k í vsk
120$ örgjörvinn ~3k í vsk
80-100$ Minnin ~ 3k í vsk
Nákvæmlegs þetta. Hafa samband og benda á að þetta sé gamalt og notað dót og þ.a.l. ekki jafn verðmætt og þeir vilja meina. En ef þetta sleppur undir 10k eins og í dæminu hans Haxdal þá gætirðu jafnvel sloppið við að borga nokkuð.
Re: Tollur á gefins hlutum.
Þú ert ekki að borga toll, heldur er þetta væntanlega VSK. Það er ekki tollur af tölvuíhlutum.
Re: Tollur á gefins hlutum.
Haxdal skrifaði:Desria skrifaði:Er eðlilegt að maður fær 25k toll á 1-2 ára hlutum sem maður er að fá sent gefins.
Vinur minn frá bretlandi var að skipta út hlutum og senti mér 1 ára gamlann OZC 60gb Vertex 2E , 2 ára gamlann i5 750 og 1 ára gamallt Corsair 4x4gb 1333mhz. Og ég þarf að borga 25 þúsundkróna toll af þessu.
óeðlilegt að þeir reikni tollinn útfrá verði á nýjum hlutum þegar þetta er gamalt og (væntanlega vel) notað, ég myndi prófa að heyra í þeim á Svarboxinu á vefsíðunni þeirra og útskýra fyrir þeim að þetta er gjöf og notaðir hlutir og þeir ættu að endurreikna tollinn. Myndi ekki búast við að losna við allan tollinn(vsk) en allavega að fá einhverja lækkun. Væri fínt að finna t.d. sambærilega hluti á Ebay og henda linkunum af því á þá.
Fljótlegt ebay leit hjá mér skilar þessum verðum af sambærilegum hlutum og vsk miðað við reiknivélina hjá tollinum
100$ ssd ~ 3k í vsk
120$ örgjörvinn ~3k í vsk
80-100$ Minnin ~ 3k í vsk
Ég er ekki fróðasti maður í heimi að leita á svona síðum. Er einhver séns að þú gætir hent á mig hlekkjum af þessum sambærilegum hlutum.
i5 4670K@4.0 | MSI Z87-G45 | 16GB Crucial BallistiX 1600 Mhz CL9 | 1080ti STRIX | Corsair CX750M | Samsung 840 EVO 120GB
Re: Tollur á gefins hlutum.
Desria skrifaði:Haxdal skrifaði:Desria skrifaði:Er eðlilegt að maður fær 25k toll á 1-2 ára hlutum sem maður er að fá sent gefins.
Vinur minn frá bretlandi var að skipta út hlutum og senti mér 1 ára gamlann OZC 60gb Vertex 2E , 2 ára gamlann i5 750 og 1 ára gamallt Corsair 4x4gb 1333mhz. Og ég þarf að borga 25 þúsundkróna toll af þessu.
óeðlilegt að þeir reikni tollinn útfrá verði á nýjum hlutum þegar þetta er gamalt og (væntanlega vel) notað, ég myndi prófa að heyra í þeim á Svarboxinu á vefsíðunni þeirra og útskýra fyrir þeim að þetta er gjöf og notaðir hlutir og þeir ættu að endurreikna tollinn. Myndi ekki búast við að losna við allan tollinn(vsk) en allavega að fá einhverja lækkun. Væri fínt að finna t.d. sambærilega hluti á Ebay og henda linkunum af því á þá.
Fljótlegt ebay leit hjá mér skilar þessum verðum af sambærilegum hlutum og vsk miðað við reiknivélina hjá tollinum
100$ ssd ~ 3k í vsk
120$ örgjörvinn ~3k í vsk
80-100$ Minnin ~ 3k í vsk
Ég er ekki fróðasti maður í heimi að leita á svona síðum. Er einhver séns að þú gætir hent á mig hlekkjum af þessum sambærilegum hlutum.
Ebayar bara hvaða dót þetta er og finnur eitthvað sem er svipað og dótið þitt.
t.d. http://www.ebay.com/sch/i.html?_from=R40&_trksid=m570.l1313&_nkw=60gb+ssd&_sacat=See-All-Categories
60GB SSD http://www.ebay.com/itm/OCZ-Vertex-2-60-GB-SSD-Solid-State-Drive-BRAND-NEW-/190624989063?pt=LH_DefaultDomain_0&hash=item2c62227f87
i5 750 http://www.ebay.com/itm/Intel-Core-i5-750s-2-4Ghz-8MB-SLBLH-LGA-1156-CPU-/130629958779?pt=CPUs&hash=item1e6a26fc7b
2x4GB 1333mhz http://www.ebay.com/itm/SuperTalent-DDR3-1333-8GB-2x-4GB-1333MHz-CL9-Desktop-Memory-Dual-Channel-Kit-/190616261051?pt=LH_DefaultDomain_0&hash=item2c619d51bb
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <