hvar er best að fara með bílinn í viðgerð?

Allt utan efnis

Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

hvar er best að fara með bílinn í viðgerð?

Pósturaf Halldór » Mið 11. Jan 2012 19:20

Ég er með Bandarískann Dodge Grand Caravan sem þarf að komast í viðgerð. Hvar er hagstæðast að fara með hann í viðgerð?


i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64

Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Tengdur

Re: hvar er best að fara með bílinn í viðgerð?

Pósturaf sakaxxx » Mið 11. Jan 2012 19:26

það fer eftir því hvað þarf að gera


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: hvar er best að fara með bílinn í viðgerð?

Pósturaf lukkuláki » Mið 11. Jan 2012 19:28

Bara KvikkFix þeir laga flest :!:


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: hvar er best að fara með bílinn í viðgerð?

Pósturaf appel » Mið 11. Jan 2012 19:31

Úff hvað mig langar að láta lagfæra ryðblettur á bílnum mínum. En maður er svo ósjálfbjarga í þessu að maður gerir ekki neitt. Hvað á mar að gera?


*-*


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4192
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1323
Staða: Ótengdur

Re: hvar er best að fara með bílinn í viðgerð?

Pósturaf Klemmi » Mið 11. Jan 2012 19:32

appel skrifaði:Úff hvað mig langar að láta lagfæra ryðblettur á bílnum mínum. En maður er svo ósjálfbjarga í þessu að maður gerir ekki neitt. Hvað á mar að gera?


TechHead gerði hér einhverntíman voða flottan þráð um hvernig átti að gera við ryðbletti á bílum.. getur reynt að grafa það upp :)




Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvar er best að fara með bílinn í viðgerð?

Pósturaf Halldór » Mið 11. Jan 2012 19:35

það er brotinn spegill og eithvað með bremsurnar sem þarf að laga.


i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64


Höfundur
Halldór
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 331
Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvar er best að fara með bílinn í viðgerð?

Pósturaf Halldór » Fim 12. Jan 2012 23:35

einhverjar aðrar uppástungur?


i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64

Skjámynd

Blamus1
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Fim 10. Ágú 2006 10:26
Reputation: 5
Staðsetning: Reykjavík Miðbær
Staða: Ótengdur

Re: hvar er best að fara með bílinn í viðgerð?

Pósturaf Blamus1 » Fös 13. Jan 2012 00:07

Fór með dodge minn til bifreiðastillingin smiðjuvegi 40d á sínum tíma eftir ráðleggingar margra og sé ekki eftir því. 557-6400


Antec P182SE - GA-X48-DQ6 -Zalman 1000Watt - 8GB 1066mhz - 980GTX - Q6600G0 - 34" DELL U3415W Curved 3440x1440 IPS - Samsung 256GB SSD 840Pro - Asus Xonar Deluxe HDAV 1.3 - Logitech Z-5500/G15/LX1100 - PCI-E USB3-Win7 pro64bit

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2346
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hvar er best að fara með bílinn í viðgerð?

Pósturaf Gunnar » Fös 13. Jan 2012 00:22

http://www.snurfus.is/
síðan í vinnslu en það er símanúmer þarna.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: hvar er best að fara með bílinn í viðgerð?

Pósturaf Pandemic » Fös 13. Jan 2012 02:01

"síða er í vinnslu " - We meet again :evillaugh



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7498
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1163
Staða: Ótengdur

Re: hvar er best að fara með bílinn í viðgerð?

Pósturaf rapport » Fös 13. Jan 2012 02:07

Dodge og Chrysler > Bíljöfur (er með varahlutaþjónustu við þessa bíla, eru heldur ekkert veskistæmandi dýrir m.v. hvernig Ræsir var)

Annars mæli ég með "Bilaði bíllinn" í Skógarhlíð (gamla Scania verstæðið milli KPMG og Krabbameinsfélagsins) þeir eru pottþéttir, opið frá 10-22 og eru absurd hagstæðir og snöggir.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2221
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: hvar er best að fara með bílinn í viðgerð?

Pósturaf kizi86 » Þri 17. Jan 2012 15:04

Blamus1 skrifaði:Fór með dodge minn til bifreiðastillingin smiðjuvegi 40d á sínum tíma eftir ráðleggingar margra og sé ekki eftir því. 557-6400

bíllinn minn er akkúrat hjá þeim núna í viðgerð, frekar hagstætt verð sem þeir buðu mér fyrir þessa viðgerð miðað við umfang.. lenti í því að tímareimin hjá mér slitnaði og allt fór í fokk, t.d allir ventlar beyglaðir og fleira gúmmelaði.. og borga 130.000kr fyrir allt... og svo fæ ég 10% afslátt þar sem er í FÍB :P


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV