Hringdu.is hefur GSM þjónustu

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hringdu.is hefur GSM þjónustu

Pósturaf GuðjónR » Fös 06. Jan 2012 16:47

Hringdu.is hefur hafið GSM þjónustu og býður nú uppá allan pakkan. Frítt er að hringja úr heimasíma hjá Hringdu í GSM hjá Hringdu.
0 kr innan kerfis ( 1.500 mínútur og 1000 SMS )
200 MB innifalin í áskrift
14.9 kr utan kerfis
14.9 kr til 74 landa
9.9 kr SMS
14.9 kr SMS til útlanda

Hvernig líst ykkur á?




marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staðsetning: Seltjarnarnes
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is hefur GSM þjónustu

Pósturaf marijuana » Fös 06. Jan 2012 16:50

SWEEEEEET, eitt af því sem hefur vantað hjá þeim, en ég held ég haldi mig hjá Nova í bili meðan allir eru þar ... ;)



Skjámynd

lollipop0
1+1=10
Póstar: 1148
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is hefur GSM þjónustu

Pósturaf lollipop0 » Fös 06. Jan 2012 16:52

Betri en Nova að mínu mati

skipta yfir?

Nope :megasmile


MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk | Sony Xperia IV

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is hefur GSM þjónustu

Pósturaf ZiRiuS » Fös 06. Jan 2012 16:53

Væru þeir með 5 vini líka myndi ég hiklaust skipta yfir.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is hefur GSM þjónustu

Pósturaf GuðjónR » Fös 06. Jan 2012 16:56

Já skil það að menn séu hikandi meðan allir vinirnir eru hjá NOVA, en einhversstaðar verða menn að byrja.
Spurning hvort það væri ekki sterkur leikur að koma með svona "5-10 vini" allaveganna fyrsta árið til að ná kúnunum yfir.
Töff að geta hringt úr heimasímanum í GSM og líklega úr GSM í heimasíma (þó það standi ekki þarna) án þess að borga auka fyrir.
Já og 14.9 kr. mínútan til 74 landa...það er ótrúlegt!



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is hefur GSM þjónustu

Pósturaf intenz » Fös 06. Jan 2012 16:59

SMS mætti vera ódýrara.

En eru þetta 200 MB á mánuði eða bara við skráningu?

Og já, sammála þessu með 5-10 vini. Þá myndi ég skipta yfir.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16491
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is hefur GSM þjónustu

Pósturaf GuðjónR » Fös 06. Jan 2012 17:10

200MB á mán....



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is hefur GSM þjónustu

Pósturaf tlord » Fös 06. Jan 2012 17:14

veit einhver á hvaða kerfi þeir eru? varla komnir með sitt eigið, eða hvað?



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4334
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is hefur GSM þjónustu

Pósturaf chaplin » Fös 06. Jan 2012 17:15

Á meðan Nova er með "frítt í Nova" dílinn að þá eru þeir ekkert að fara tapa viðskiptavinum, enda fengu þér nokkur tug þúsunda viðskiptavina á nokkrum vikum.

Hringdu þyrfti líklegast að hafa frítt í 10 vini díl ef þetta á að ganga upp, en ef þeir ætla að gera það geta þeir alveg eins haft "frítt í Hringdu".. ;)

Gaman samt að sjá aukna samkeppni!


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is hefur GSM þjónustu

Pósturaf tdog » Fös 06. Jan 2012 17:22

tlord skrifaði:veit einhver á hvaða kerfi þeir eru? varla komnir með sitt eigið, eða hvað?

Þeir nota dreifikerfi Símans og Vodafone.


Annars líst mér vel á þetta, og já finnst vanta svona "vinatilboð".



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is hefur GSM þjónustu

Pósturaf pattzi » Lau 07. Jan 2012 07:43

Hvenar koma þeir inná heimbankann ekki komnir í íslandsbanka með að leggja inn inneign :)




Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is hefur GSM þjónustu

Pósturaf Nuketown » Lau 07. Jan 2012 10:57

lýst vel á þetta. var að pæla í að skipta mig yfir en ætla ekki að gera það fyrst allir sem ég þekki eru í nova EN ef þeir koma með 5 vinir þá líklegast skipti ég yfir.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3846
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 265
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is hefur GSM þjónustu

Pósturaf Tiger » Lau 07. Jan 2012 11:10

pattzi skrifaði:Hvenar koma þeir inná heimbankann ekki komnir í íslandsbanka með að leggja inn inneign :)


Það gerist líklega ekki fyrr en 2013/2014 myndi ég halda. Miðað við að ég er búinn að bíða í fleirri mánuði og senda tugi tölvupósta til að reyna að fá ADSL reikningana frá þeim undir rafræn skjöl í heimabankann og ENN er það ekki komið mörgum mánuðum seinna. Og fyrst það hefur ekki tekist hef ég beðið um að fá reikningana í e-mail (þarf þá því vinnan mín greiðir netið fyrir mig) en að virðist vera of flókið líka því það hefur tekið jafn langan tíma og marga tölvupósta og ekki ENN tekist.

Ég hugsaði þegar ég sá þessa GSM auglýsingu í blaðinu "guð minn góður hvernig verður þjónustan núna" , þegar þeir geta ekki veit lágmarks þjónustu þegar þeir eru bara með Internet"þjónustu".

Að maður skulu láta bjóða sér svona er bara rugl, og þessi þráður minnti mig á að skipta um internetaðila og verður það gert strax eftir helgi. :nono



Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is hefur GSM þjónustu

Pósturaf svensven » Lau 07. Jan 2012 11:18

Snuddi skrifaði:
pattzi skrifaði:Hvenar koma þeir inná heimbankann ekki komnir í íslandsbanka með að leggja inn inneign :)


Það gerist líklega ekki fyrr en 2013/2014 myndi ég halda. Miðað við að ég er búinn að bíða í fleirri mánuði og senda tugi tölvupósta til að reyna að fá ADSL reikningana frá þeim undir rafræn skjöl í heimabankann og ENN er það ekki komið mörgum mánuðum seinna. Og fyrst það hefur ekki tekist hef ég beðið um að fá reikningana í e-mail (þarf þá því vinnan mín greiðir netið fyrir mig) en að virðist vera of flókið líka því það hefur tekið jafn langan tíma og marga tölvupósta og ekki ENN tekist.

Ég hugsaði þegar ég sá þessa GSM auglýsingu í blaðinu "guð minn góður hvernig verður þjónustan núna" , þegar þeir geta ekki veit lágmarks þjónustu þegar þeir eru bara með Internet"þjónustu".

Að maður skulu láta bjóða sér svona er bara rugl, og þessi þráður minnti mig á að skipta um internetaðila og verður það gert strax eftir helgi. :nono


Ég er akkurat með mál hjá PFS vegna þessa og aðra hluta, svo ég held ég haldi mig hjá Nova.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is hefur GSM þjónustu

Pósturaf pattzi » Sun 08. Jan 2012 01:51

Snuddi skrifaði:
pattzi skrifaði:Hvenar koma þeir inná heimbankann ekki komnir í íslandsbanka með að leggja inn inneign :)


Það gerist líklega ekki fyrr en 2013/2014 myndi ég halda. Miðað við að ég er búinn að bíða í fleirri mánuði og senda tugi tölvupósta til að reyna að fá ADSL reikningana frá þeim undir rafræn skjöl í heimabankann og ENN er það ekki komið mörgum mánuðum seinna. Og fyrst það hefur ekki tekist hef ég beðið um að fá reikningana í e-mail (þarf þá því vinnan mín greiðir netið fyrir mig) en að virðist vera of flókið líka því það hefur tekið jafn langan tíma og marga tölvupósta og ekki ENN tekist.

Ég hugsaði þegar ég sá þessa GSM auglýsingu í blaðinu "guð minn góður hvernig verður þjónustan núna" , þegar þeir geta ekki veit lágmarks þjónustu þegar þeir eru bara með Internet"þjónustu".

Að maður skulu láta bjóða sér svona er bara rugl, og þessi þráður minnti mig á að skipta um internetaðila og verður það gert strax eftir helgi. :nono


Svo þarf maður að fara til þeirra til að fá sím kort geta ekki sent það eins og öll önnur fyrirtækin .




bolti
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Mán 17. Nóv 2008 22:21
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is hefur GSM þjónustu

Pósturaf bolti » Sun 08. Jan 2012 02:15

Byrjaði hjá þeim í dag aðalega útaf dílnum að hringja til útlanda.

Einn galli samt er að ég hef ekki hugmynd um APN upplýsingarnar. Fékk þær ekki í þjonustuverinu og ekki á síðunni hjá þeim heldur.

Þessvegna er ég ekki með neitt net í símanum hjá mér núna :(

Einhver sem veit þetta hérna?



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2221
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is hefur GSM þjónustu

Pósturaf kizi86 » Sun 08. Jan 2012 03:05

bolti skrifaði:Byrjaði hjá þeim í dag aðalega útaf dílnum að hringja til útlanda.

Einn galli samt er að ég hef ekki hugmynd um APN upplýsingarnar. Fékk þær ekki í þjonustuverinu og ekki á síðunni hjá þeim heldur.

Þessvegna er ég ekki með neitt net í símanum hjá mér núna :(

Einhver sem veit þetta hérna?

ekki net.hringdu.is ?


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


steinnes
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Lau 14. Jan 2012 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is hefur GSM þjónustu

Pósturaf steinnes » Lau 14. Jan 2012 14:58

APN fyrir netið hjá hringdu er gprs.imc.is :-)