Vandamál með Smoothwall!
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Vandamál með Smoothwall!
Ég get ekki tengst web interface-inu á access point-inum og heldur ekki á Wireless Extender-inum mínum. Grunar að Smoothwall-inn sé að blocka á þá, kemst á web interface-ið á Speedtouch-inum en hann sér um að koma DSL sambandi á og þar að leiðandi er hann hinu megin veð eldvegginn. Hvernig get ég lagað þetta?
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Smoothwall!
hvar ertu með þessar græjur tengdar ? í routerinn eða á eitt af SM net'unum ?
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Smoothwall!
ponzer skrifaði:hvar ertu með þessar græjur tengdar ? í routerinn eða á eitt af SM net'unum ?
Access point-inn er tengdur í Green interface-ið og hann sér um að deila internet sambandi á tölvurnar ásamt því að deila þráðlausu internet sambandi. Extenderinn tekur á móti internet sambandi frá Access point-inum. Kemst auðveldlega inná web interface-in á báðum þessum tækjum ef ég tengi framhjá Smoothwall-inum, semsagt beint í speedtouch-inn.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Smoothwall!
krissi24 skrifaði:ponzer skrifaði:hvar ertu með þessar græjur tengdar ? í routerinn eða á eitt af SM net'unum ?
Access point-inn er tengdur í Green interface-ið og hann sér um að deila internet sambandi á tölvurnar ásamt því að deila þráðlausu internet sambandi. Extenderinn tekur á móti internet sambandi frá Access point-inum. Kemst auðveldlega inná web interface-in á báðum þessum tækjum ef ég tengi framhjá Smoothwall-inum, semsagt beint í speedtouch-inn.
Það er svolítið erfitt fyrir mig að átta mig á þessu án þess að vita hvernig þetta er sett upp hjá þér.. Komdu með smá lýsingu á setupinu og hvernig netin eru og IP tölurnar á netunum og hvaða interface þú settir upp.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
- Fiktari
- Póstar: 68
- Skráði sig: Mán 01. Ágú 2011 11:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Smoothwall!
sko ég lenti því þegar ég setti upp smoothwall 3 þa var annað netkotið mitt bilað. Annars er RED IN og GREEN lochal út. svo stillti ég DHCP inni smootwall með 192.168.1.1-254 / 255.255.255.0 og svo er green hjá mér tengt inni switch til að deila út. svo tengdi ég lika access point og stillti hann einnig með sama DHCP og setti ip á hann 192.168.1.245 og allt virkar flott, bæði smoothwall og access deila út ip.
ps. ég er á ljósleiðara svo í setup stillti ég bara RED - GREEN. Og RED tengist þá beint í sjálfa ljósleiðara boxið. og ef þú ert á ljósi frá gagnaveitunni, þá þarftu að restarta ljósaboxinu svo að það virki við nýa kortið
Ef þú hefur eittvað meira að spyrja þá skal ég reyna hjálpa þér.
ps. ég er á ljósleiðara svo í setup stillti ég bara RED - GREEN. Og RED tengist þá beint í sjálfa ljósleiðara boxið. og ef þú ert á ljósi frá gagnaveitunni, þá þarftu að restarta ljósaboxinu svo að það virki við nýa kortið
Ef þú hefur eittvað meira að spyrja þá skal ég reyna hjálpa þér.
“I’ve wiped the file? … I’ve wiped all the files? … I wiped the internet? … I don’t even have a modem!”
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Smoothwall!
ponzer skrifaði:krissi24 skrifaði:ponzer skrifaði:hvar ertu með þessar græjur tengdar ? í routerinn eða á eitt af SM net'unum ?
Access point-inn er tengdur í Green interface-ið og hann sér um að deila internet sambandi á tölvurnar ásamt því að deila þráðlausu internet sambandi. Extenderinn tekur á móti internet sambandi frá Access point-inum. Kemst auðveldlega inná web interface-in á báðum þessum tækjum ef ég tengi framhjá Smoothwall-inum, semsagt beint í speedtouch-inn.
Það er svolítið erfitt fyrir mig að átta mig á þessu án þess að vita hvernig þetta er sett upp hjá þér.. Komdu með smá lýsingu á setupinu og hvernig netin eru og IP tölurnar á netunum og hvaða interface þú settir upp.
IP tala frá Speedtouch í RED er: 192.168.1.254, IP tala frá GREEN er: 192.168.0.1, IP tala til að tengjast vefviðmótinu á Accesspint-inum er: 192.168.1.4, IP tala til að tengjast vefviðmótinu á Wifi Extender er: 192.168.1.253. Kemst ekki í vefviðmótin á þessum 2 tækjum nema að tengja framhjá Smoothwall, þannig að þetta er pottþétt smoothwall-inn sem er að blocka á vefviðmóts aðgang á þessum tækjum. Kemst samt inná vefviðmótið á Speedtouch-inum í gegnum smoothwall-inn :S Finnst þetta voða skrítið og óþægilegt. Læt fylgja með skýringamynd af heimanetinu hjá mér. Er með ADSL.
Re: Vandamál með Smoothwall!
Sko, þú verður að slökkva á DHCP á SpeedTouchi-num og láta Smoothwallinn broadcasta DHCP á öðru subneti en 192.168.1.0.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Smoothwall!
OK glæsileg mynd Þú ert eiginlega kominn langleiðina með þetta. Það sem er að rugla þetta hjá þér er að tækin hjá þér eru með IP tölu á Speedtouch netinu sem gengur ekki og þú ert ekki með Speedtouchinn í DMZ/Birdge mode sem hann verður að vera í þessu setupi.
1. Byrjaðu á því að setja RED á dhcp
2. Farðu á web interfaceið á Speedtouchinum og settu DMZ (man ekki hvort það heitir DMZ eða Public internet address í interfaceinu) í gang á honum, þegar þú gerir það þá þarftu að velja hvaða vél verður þessi "DMZ" vél, veldu þá Smoothwallinn.
3. Settu svo upp dhcp server á Smoothwallinum ef þú ert ekki búinn að því og alls ekki hafa það með sama net á Speedtouchinn er með (192.168.1.x) getur haft það 10.0.0.100-200 t.d. þú þarft svo að renewa allar IP tölur á tækjunum þínum.
Það sem þú gerir í step 2 er að forwarda ALLRI traffík sem routerinn fær yfir á Smoothwallinn og í raun virkar Speedtouchinn bara eins og módem fyrir Smoothwallinn, þegar þú ert búinn að þessu þá ætti RED að fá IP tölu beint frá ISPanum þínum. Athugaðu að þú þarft líklega að restarta Smoothwallinum eftir að þú breytir RED í dhcp.
Þetta ætti að virka svona.
1. Byrjaðu á því að setja RED á dhcp
2. Farðu á web interfaceið á Speedtouchinum og settu DMZ (man ekki hvort það heitir DMZ eða Public internet address í interfaceinu) í gang á honum, þegar þú gerir það þá þarftu að velja hvaða vél verður þessi "DMZ" vél, veldu þá Smoothwallinn.
3. Settu svo upp dhcp server á Smoothwallinum ef þú ert ekki búinn að því og alls ekki hafa það með sama net á Speedtouchinn er með (192.168.1.x) getur haft það 10.0.0.100-200 t.d. þú þarft svo að renewa allar IP tölur á tækjunum þínum.
Það sem þú gerir í step 2 er að forwarda ALLRI traffík sem routerinn fær yfir á Smoothwallinn og í raun virkar Speedtouchinn bara eins og módem fyrir Smoothwallinn, þegar þú ert búinn að þessu þá ætti RED að fá IP tölu beint frá ISPanum þínum. Athugaðu að þú þarft líklega að restarta Smoothwallinum eftir að þú breytir RED í dhcp.
Þetta ætti að virka svona.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Smoothwall!
ponzer skrifaði:OK glæsileg mynd Þú ert eiginlega kominn langleiðina með þetta. Það sem er að rugla þetta hjá þér er að tækin hjá þér eru með IP tölu á Speedtouch netinu sem gengur ekki og þú ert ekki með Speedtouchinn í DMZ/Birdge mode sem hann verður að vera í þessu setupi.
1. Byrjaðu á því að setja RED á dhcp
2. Farðu á web interfaceið á Speedtouchinum og settu DMZ (man ekki hvort það heitir DMZ eða Public internet address í interfaceinu) í gang á honum, þegar þú gerir það þá þarftu að velja hvaða vél verður þessi "DMZ" vél, veldu þá Smoothwallinn.
3. Settu svo upp dhcp server á Smoothwallinum ef þú ert ekki búinn að því og alls ekki hafa það með sama net á Speedtouchinn er með (192.168.1.x) getur haft það 10.0.0.100-200 t.d. þú þarft svo að renewa allar IP tölur á tækjunum þínum.
Það sem þú gerir í step 2 er að forwarda ALLRI traffík sem routerinn fær yfir á Smoothwallinn og í raun virkar Speedtouchinn bara eins og módem fyrir Smoothwallinn, þegar þú ert búinn að þessu þá ætti RED að fá IP tölu beint frá ISPanum þínum. Athugaðu að þú þarft líklega að restarta Smoothwallinum eftir að þú breytir RED í dhcp.
Þetta ætti að virka svona.
Hæ, heyrðu þetta fór allt í steik hjá mér þagar ég reyndi þetta áðan. var í 3 tíma að reyna að laga þetta en gafst upp! Er með þetta tengt framhjá smooothwall-inum núna svo ég komist á netið. Ég fór eftir þessu sem þú segir mér að gera hérna fyrir ofan en svo þegar ég er búinn að gera þetta DMZ í speedtouch-inum og fer svo inní smoothwall- vefviðmótið og ætla að breyta IP tölunni eins og þú talar um og ég ýti á save og eftir smá bið þá kemur bara vefþjónn fannst ekki og prófaði að endurræsa smoothwall-inn og speedtouch-inn og Accesspoint-inn ásamt því að renew-a á 2 tölvum en ekkert skeður, gerði þetta tvennt þónokkuð oft en án árangurs. Prófaði líka að reyna að bakka á byrjunarreit, tengdi framhjá smoothwall-inum og un-assignaði smoothwall-inn og reyndi þetta aftur en það er bara eins og smoothwall-inn vilji ekki tengjast, Ég er ekki með skjá fyrir smoothwall-inn. Það hefur eitthvað svaka mikið skeð er ég farinn að halda :O Endilega hjálpa mér!
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Smoothwall!
Ertu örugglega með RED stillt á DHCP ?? Sérð þetta hérna þar sem static er valið skaltu velja dhcp og í dhcp hostname skalltu hafa eitthvað nafn á honum t.d router eða smoothwall..
Athugaðu að þú gætir þurft að tengja þig inn á bæði netin (Speedtouch og Smoothwall) bara beint með snúru svo þú komist inn á web interfacein á tækjunum á meðan þú ert að setja þetta allt upp.
Ég er sjálfur með þetta setup, Speedtouch router yfir í Smoothwall og ég hef aldrei þurft að snerta þetta eftir að ég setti þetta upp.
Athugaðu að þú gætir þurft að tengja þig inn á bæði netin (Speedtouch og Smoothwall) bara beint með snúru svo þú komist inn á web interfacein á tækjunum á meðan þú ert að setja þetta allt upp.
Ég er sjálfur með þetta setup, Speedtouch router yfir í Smoothwall og ég hef aldrei þurft að snerta þetta eftir að ég setti þetta upp.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Smoothwall!
ponzer skrifaði:Ertu örugglega með RED stillt á DHCP ?? Sérð þetta hérna þar sem static er valið skaltu velja dhcp og í dhcp hostname skalltu hafa eitthvað nafn á honum t.d router eða smoothwall..
Athugaðu að þú gætir þurft að tengja þig inn á bæði netin (Speedtouch og Smoothwall) bara beint með snúru svo þú komist inn á web interfacein á tækjunum á meðan þú ert að setja þetta allt upp.
Ég er sjálfur með þetta setup, Speedtouch router yfir í Smoothwall og ég hef aldrei þurft að snerta þetta eftir að ég setti þetta upp.
Það er á DHCP og er með nafn í hostname. DHCP er búið að vera frekar lengi á
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Smoothwall!
Setti smoothwall-inn upp aftur.
Fæ þetta svona:
-------------------------------------------------------------------------------------------------------
Veit samt ekkert hvað ég á að gera hér:
Var að reyna að herma eftir þér en það virðist ekki virka kemst ekki á internetið, Hvernig fer ég að þessu?
Fæ þetta svona:
-------------------------------------------------------------------------------------------------------
Veit samt ekkert hvað ég á að gera hér:
Var að reyna að herma eftir þér en það virðist ekki virka kemst ekki á internetið, Hvernig fer ég að þessu?
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Smoothwall!
Ok þarna er greinilega DMZið að virka
Ertu ekki örugglega með DHCP server í gangi á SW ? Ef ekki settu hann þá í gang og settu hann á annað net en 192.168.x.x. Settu bara 10.0.0.x til að prófa
Ertu ekki örugglega með DHCP server í gangi á SW ? Ef ekki settu hann þá í gang og settu hann á annað net en 192.168.x.x. Settu bara 10.0.0.x til að prófa
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Smoothwall!
ponzer skrifaði:Ok þarna er greinilega DMZið að virka
Ertu ekki örugglega með DHCP server í gangi á SW ? Ef ekki settu hann þá í gang og settu hann á annað net en 192.168.x.x. Settu bara 10.0.0.x til að prófa
En hvað með þetta dns, kemur það sjálfkrafa inn eða?
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Smoothwall!
Settu bara 8.8.8.8 og 4.4.2.2 sem dns
Sent from my Nexus S using Tapatalk
Sent from my Nexus S using Tapatalk
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Smoothwall!
ponzer skrifaði:Settu bara 8.8.8.8 og 4.4.2.2 sem dns
Sent from my Nexus S using Tapatalk
En hvar ertu að meina að ég eigi að breyta um IP tölu? í Green eða Red?
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamál með Smoothwall!
krissi24 skrifaði:ponzer skrifaði:Settu bara 8.8.8.8 og 4.4.2.2 sem dns
Sent from my Nexus S using Tapatalk
En hvar ertu að meina að ég eigi að breyta um IP tölu? í Green eða Red?
Þú verður að keyra/virkja DHCP serverinn í SW svo vélarnar þínar á Green netinu fái IP tölur og komist inn á netið..
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Re: Vandamál með Smoothwall!
Það ætti að virka fínt að nota þennan dns server, þetta er google dnsið.
AMD FX-4100 | ASRock 990FX Extreme3 | G.Skill Ripjaws 1600 8gb | 2x MSI Cyclone R6850 OC Version | Corsair HX750