Tölvukaup (Gott batterí, lítil bilanatíðni og hröð vinnsla)


Höfundur
thk
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fös 06. Jan 2012 14:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tölvukaup (Gott batterí, lítil bilanatíðni og hröð vinnsla)

Pósturaf thk » Fös 06. Jan 2012 15:26

Sælt veri fólkið.

Ég þarf að fjárfesta í nýrri fartölvu nú þegar skólaseasonið er komið vel á veg og vantar smá hjálp með að velja tæki.
Ég var með Dell Inspiron Mini fyrir áramót, frábært batterí (upp í 9 klst við bestu aðstæður) en hún var ekki að gera góða hluti í náminu, sérstaklega þegar kom að forritun.
Skjárinn var alltof lítill til að geta unnið eitthvað af alvöru á hana og hún gat verið mjög hæg í multitaski.


Ég er búinn að skoða nokkra gamla þræði sem skrifaðir voru um fartölvukaup en flestir af tenglunum sem fólk hefur sett inn finnast ekki sem og að framboð af fartölvum hefur breyst síðan í sumar.

Það sem mig vantar er í raun:
um 15" skjár
budget að 160þús (má fara upp í 200þús ef það er klárlega þess virði)


gott batterí
litlar líkur á bilun (hún verður notuð daglega)
góð í forritun og vinnur hratt (gott multi-tasking)
hún verður nýtt eitthvað í tækniteiknun og photoshop vinnslu
(þunn og meðfærileg væri ekki verra)

Hún mun aðeins vera notuð í skólann svo ég er ekki tilbúinn að borga fyrir eitthvað sem nýtist aðallega við leikjaspilun (ég spila enga tölvuleiki).

Eru einhver sérstök merki sem þið mælið með eða einhver sem ég ætti alls ekki að fá mér?
Hvað mælið þið með að ég fái mér?

Fyrir fram þökk.
Kveðja,
Þórarinn




MCTS
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Sun 23. Okt 2011 12:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup (Gott batterí, lítil bilanatíðni og hröð vinnsla)

Pósturaf MCTS » Fös 06. Jan 2012 15:44

Er ekki asus orðið málið í dag ekki að ég hafi einhverja reynslu af asus

http://www.pcmag.com/article2/0,2817,23 ... o2pvGqM1Q4


Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup (Gott batterí, lítil bilanatíðni og hröð vinnsla)

Pósturaf BjarkiB » Fös 06. Jan 2012 15:56

Hef ekki heyrt neitt nema gott um IBM/Lenovo tölvunar. Allavega um bilunartíðni og batteríendingu.

http://buy.is/product.php?id_product=9208077

Þessi ætti að ráða við allt sem þú talar um, fær góð review og er með frábæra batteríendingu.
Síðast breytt af BjarkiB á Fös 06. Jan 2012 16:00, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup (Gott batterí, lítil bilanatíðni og hröð vinnsla)

Pósturaf lukkuláki » Fös 06. Jan 2012 15:57

Ferð bara í næstu tölvuverslun og biður um tölvu sem bilar aldrei.
Simple as that .... er það ekki ? :troll


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

steinthor95
Ofur-Nörd
Póstar: 231
Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
Reputation: 1
Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup (Gott batterí, lítil bilanatíðni og hröð vinnsla)

Pósturaf steinthor95 » Fös 06. Jan 2012 16:01

http://www.tolvutek.is/vara/packard-bel ... -silfurlit

Þessi var sú fyrsta sem mér datt í hug, létt og þunn og fínasta merki að mínu mati :happy
Gæti svosem verið að það finnast betri tölvur á þessu verði


Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602


HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup (Gott batterí, lítil bilanatíðni og hröð vinnsla)

Pósturaf HelgzeN » Fös 06. Jan 2012 16:11



Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup (Gott batterí, lítil bilanatíðni og hröð vinnsla)

Pósturaf Eiiki » Fös 06. Jan 2012 16:59

HelgzeN skrifaði:http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=21&products_id=2150

Þetta er bara leikjafartölva og hefur alls ekki góða batterísendingu.


Mín persónulegu meðmæli væru samt ASUS eða Lenovo tölvur. Ég myndi fá mér þessa: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2156
Skipta svo út harða disknum og fá mér SSD uppá hraðann að gera. En þessi vél er með fína batterísendingu og ekkert slæmt um hana að segja annað en að hún er kannski ekki með nema 14" skjá.
En það eru alveg örugglega til heppilegri fartölvur fyrir þig frá Lenovo, ég er bara ekki nógu vel inní því merki þannig það má endilega einhver annar benda þér á þær :)


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


Höfundur
thk
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fös 06. Jan 2012 14:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup (Gott batterí, lítil bilanatíðni og hröð vinnsla)

Pósturaf thk » Fös 06. Jan 2012 18:40

Sælir

Takk fyrir svörin.
Ég tók smá hring í dag og skoðaði nokkrar fartölvur en aðal málið er að ég kem til með að nota þetta í heldur meiri vinnslu en ég tók fram í byrjun.
Ég þyrfti tölvu sem myndi ráða við Matlab, AutoCAD og fleiri verkfræðiforrit.

Ég skoðaði tölvur frá Dell, HP og Sony en mér sýnist þetta allt vera mjög svipaðar tölvur.
Ég þyrfti minnst i5 örgjörva og minnst 6gb DDR3 vinnsluminni.
Ég býst þó frekar við að taka i7 örgjörva til að vera safe með multitask á þessum forritum.

Ég sé að enginn mælir með þessum tölvum sem ég skoðaði. Er fólk almennt á móti Dell og HP?
Ætti ég frekar að taka Asus?

Hefur einhver reynslu af vinnslu með þessum forritum?
Hvað er fólk aðallega að klikka á þegar það er að kaupa sér tölvur til að nota í svona nám?

Kveðja,
Þórarinn



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup (Gott batterí, lítil bilanatíðni og hröð vinnsla)

Pósturaf Eiiki » Lau 07. Jan 2012 01:54

Það er kannski erfitt að segja hvaða tölvur séu bestar og bili minnst. En það virðist sem svo að Lenovo og ASUS séu stálið í fartölvubransanum, einnig hef ég heyrt fínar sögur af PackardBell. En aðrir meiga endilega deila góðum reynslusögum.

En ég tel það vera algjört overkill fyrir þig að vera að fara yfir í i7 örgjörva fyrir multitask á verkfræðiforritum. Yfirleitt grenja i7 örgjörvarnir í meira rafmagn og því er batterísending lakari heldur en fyrir t.d. i5. Sem skólatölva er algjört möst að vera með gott batterý :)


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup (Gott batterí, lítil bilanatíðni og hröð vinnsla)

Pósturaf capteinninn » Lau 07. Jan 2012 02:08

Það eru samt hleðslutæki útum allan Háskóla Íslands allavega og mér finnst það frekar líklegt að það sé sama uppi á teningunum í HR.

Spurning um betra batterí eða betri örgjörva. Ég myndi frekar mæla með betri örgjörva




Höfundur
thk
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fös 06. Jan 2012 14:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup (Gott batterí, lítil bilanatíðni og hröð vinnsla)

Pósturaf thk » Lau 07. Jan 2012 12:57

Já ég hugsa að maður komi til með að leggja meiri áherslu á örgjörvann en batterísendinguna. Ég vil bara ekki lenda í veseni með stóru forritin þar sem maður er að kaupa sér nýja og dýra tölvu. Maður vill helst hafa allt í toppstandi og getað einnig notað þetta í framhaldsnáminu.

Ég var að skoða Asus tölvurnar en sé að þær tölvur sem hafa i7 örgjörva eru allar með skjástýringu. Ég frétti að það væri no-go í þrívíddarforrit og þess háttar vinnslu.

ASUS:

http://www.computer.is/vorur/5418/
http://www.computer.is/vorur/5419/

Hefur enginn hér reynslu af vinnu með þessum helstu þrívíddarforritum í fartölvum?


Annars er maður farinn að hallast að þessum tveimur valkostum:

https://www.skyrr.is/vefverslun/vara/?p ... 815edd437c

https://www.okbeint.is/hpbeint/ui/vorur ... id=QA954EA

Hvernig líst ykkur á þessar tvær?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4199
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup (Gott batterí, lítil bilanatíðni og hröð vinnsla)

Pósturaf Klemmi » Lau 07. Jan 2012 14:45

http://www.computer.is/vorur/5418/
Stór og þung, of dýr að mínu mati miðað við innvols. Hægur harður diskur. Kæmi ekki til greina hjá mér.
http://www.computer.is/vorur/5419/
Fínt innvols, flottur skjár, hægur diskur, myndi vilja sjá 7200rpm eða SSD í þessari.
En sama, hún er stór og þung.

https://www.skyrr.is/vefverslun/vara/?p ... 815edd437c
MJÖG flott vél, myndi samt vilja sjá aðra skjástýringu, en allt of dýr að mínu mati.
En mjög flott vél að öllu öðru leyti en skjástýringunni, góð batterýsending, falleg hönnun, létt og lipur, en mætti fyrir þetta verð vera með ca. 1600*900 upplausn í skjá.
Ef hún væri 50þús kalli ódýrari væri þetta no brainer :drekka

https://www.okbeint.is/hpbeint/ui/vorur ... id=QA954EA
Of dýr miðað við innvols, að mínu mati kæmi þessi ekki til greina.




Höfundur
thk
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fös 06. Jan 2012 14:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup (Gott batterí, lítil bilanatíðni og hröð vinnsla)

Pósturaf thk » Lau 07. Jan 2012 15:11

Takk fyrir svörin!

En já ég er sammála með Dell tölvuna, þrátt fyrir að vera mjög flott er hún eiginlega of dýr. (https://www.skyrr.is/vefverslun/vara/?p ... 815edd437c)
Ég fengi hana kannski niður um 10k en þrátt fyrir það er hún eiginlega enn þá of dýr.

Fór og skoðaði Asus tölvurnar og þær eru eiginlega of stórar. Gríðarlega flottir skjáir en ekki beint eitthvað sem þú nennir að burðast með daglega í skólann.

Ég fór hins vegar í Tölvulistann og fann þessar tvær:

Acer: http://www.tolvulistinn.is/vara/23514
Toshiba: http://www.tolvulistinn.is/vara/23532

Gott verð og fínt innvols.
Mér finnst Acer vélin töluvert fallegri en Toshiba, annars var talað um betri endingu (yfir höfuð) á Toshiba vélinni.
Diskurinn er líka með töluvert fleiri rpm á Toshiba vélinni.
Hvað finnst ykkur um þessar tvær?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4199
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup (Gott batterí, lítil bilanatíðni og hröð vinnsla)

Pósturaf Klemmi » Lau 07. Jan 2012 15:21

Acer: http://www.tolvulistinn.is/vara/23514
Lítur mjög vel út á blaði, fyrir utan harða diskinn, einnig er verðið flott miðað við innvols.
En þetta er Acer, það á einhver eftir að rakka mig niður fyrir að segja þetta, en Acer kemur ekki til greina hjá mér.

Toshiba: http://www.tolvulistinn.is/vara/23532
Lítur einnig mjög vel út á blaði, harði diskurinn er Seagate Momentus XT hybrid diskur, bæði er hann 7200rpm OG er í raun með innbyggðum 4GB SSD kubb sem diskurinn skráir mest notuðu gögnin inn í og hraðar það fyrir t.d. ræsingu á stýrikerfi og mest notuðu forritunum hjá þér.
Er 10þús krónum dýrari þrátt fyrir að vera með 4GB minni og aðeins slakari örgjörva.
Hins vegar flott batterýsending og já, Toshiba build quality, þær eru mjög sterkbyggðar og vel smíðaðar, en á móti kemur að þær eru oft frekar klunnalegar.

Fyrir mér er þessi Toshiba bezti kosturinn af þeim sem þú hefur bent á, Acer vélin væri það, ef hún væri eitthvað annað en Acer...



Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1180
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup (Gott batterí, lítil bilanatíðni og hröð vinnsla)

Pósturaf g0tlife » Lau 07. Jan 2012 15:23

búinn að vera með PackardBell tölvu á sjónum núna í 2 ár, alveg ódrepanlegt !


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


Höfundur
thk
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fös 06. Jan 2012 14:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup (Gott batterí, lítil bilanatíðni og hröð vinnsla)

Pósturaf thk » Lau 07. Jan 2012 15:29

Takk kærlega fyrir svörin, hrikalega gott þegar einhver nennir að spjalla um þetta og hjálpa manni.

Ég býst vona við að taka annað hvort Toshiba vélina eða Acer.
Ég á eiginlega bara eftir að gera það upp við mig hvort maður taki hraðari harða diskinn og stækki jafn vel minnið eða taki fallegu Acer tölvuna.
Asus hlunkarnir eru eiginlega of stórir og Dell er eiginlega of dýrt (þótt það væri hrikalega gott að vera með lyklaborð með sullvörn).

Ef einhver vill benda á eitthvað fleira væri það frábært, annars þakka ég bara fyrir mig. :megasmile




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4199
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup (Gott batterí, lítil bilanatíðni og hröð vinnsla)

Pósturaf Klemmi » Lau 07. Jan 2012 15:36

HelgzeN skrifaði:http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=21&products_id=2150


Leiðinlegt að vera að benda á tölvur í sinni eigin verzlun, en ég myndi skoða þessa fyrst þú ert hættur að spá mikið í batterýsendingunni.




Höfundur
thk
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fös 06. Jan 2012 14:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup (Gott batterí, lítil bilanatíðni og hröð vinnsla)

Pósturaf thk » Lau 07. Jan 2012 15:49

Þessi lítur líka vel út og er augljóslega í svipaðri deild.
Ég sé að hún er á sama verði og Acer: http://www.tolvulistinn.is/vara/23514 .

Er samt örgjörvinn samt ekki betri á Acer vélinni sem og skjákortið?
Eina sem hún hefur fram yfir Acer vélina er að hún er með betri hörðum disk (fleiri rpm) og þá væri í rauninni best að taka bara Toshiba vélina og borga þessar 10k á milli.
Væri þá ekki sniðugra að taka Acer, á sama verði, með betra skjákort og betri örgjörva?
Hvað er batteríið að endast á þessari vél?

Takk samt fyrir ábendinguna.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4199
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup (Gott batterí, lítil bilanatíðni og hröð vinnsla)

Pósturaf Klemmi » Lau 07. Jan 2012 15:54

thk skrifaði:Þessi lítur líka vel út og er augljóslega í svipaðri deild.
Ég sé að hún er á sama verði og Acer: http://www.tolvulistinn.is/vara/23514 .

Er samt örgjörvinn samt ekki betri á Acer vélinni sem og skjákortið?
Eina sem hún hefur fram yfir Acer vélina er að hún er með betri hörðum disk (fleiri rpm) og þá væri í rauninni best að taka bara Toshiba vélina og borga þessar 10k á milli.
Væri þá ekki sniðugra að taka Acer, á sama verði, með betra skjákort og betri örgjörva?
Hvað er batteríið að endast á þessari vél?

Takk samt fyrir ábendinguna.


Sami örgjörvi í báðum vélunum.

Sama skjákortið nema annað er með 1GB minni og hitt 2GB, sem ég veit þó ekki hvort sé 2GB dedicated minni, býst við að þetta sé hypermemory þ.e.a.s. 1GB innbyggt á kortinu og 1GB sem það nýtir með vinnsluminni vélarinnar, er samt ekki 100% á því svo ekki taka þessu sem heilögum sannleik :)
Samt sem áður þá skiptir það þig engu máli í skjá með þessari upplausn, gæti mögulega skipt þig máli ef þú værir að tengja tölvuna við annan skjá með hárri upplausn og værir að vinna þetta þannig, en væri þá frekar mælanlegur en sjáanlegur munur.

En svo er talsvert skemmtilegri diskur, bæði hraðari og stærri í Asus vélinni.

Svo set ég, eins og líklega flestir hér, Asus ofar Acer :)



Skjámynd

start
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Lau 15. Nóv 2003 15:59
Reputation: 19
Staðsetning: Bæjarlind 1, Kópavogi
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup (Gott batterí, lítil bilanatíðni og hröð vinnsla)

Pósturaf start » Lau 07. Jan 2012 16:00

Skoðaðu þessa http://dreamware.is/velin-thin/W251HPQ
Getur sett i7, 8GB, stærri rafhlöðu og verið vel undir 200þús. er einnig með nvidia optimus sem sparar rafhlöðuna.



Skjámynd

Olafst
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup (Gott batterí, lítil bilanatíðni og hröð vinnsla)

Pósturaf Olafst » Lau 07. Jan 2012 16:01

thk skrifaði:góð í forritun

Vertu þá viss um að lyklaborðið á vélinni sé íslenskt eða nordic til að fá <>| takkann.
Hann er ekki á sumum vélum sem menn eru að selja hér á landi með US layouti.




Höfundur
thk
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fös 06. Jan 2012 14:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup (Gott batterí, lítil bilanatíðni og hröð vinnsla)

Pósturaf thk » Lau 07. Jan 2012 20:08

Klemmi skrifaði:
thk skrifaði:Þessi lítur líka vel út og er augljóslega í svipaðri deild.
Ég sé að hún er á sama verði og Acer: http://www.tolvulistinn.is/vara/23514 .

Er samt örgjörvinn samt ekki betri á Acer vélinni sem og skjákortið?
Eina sem hún hefur fram yfir Acer vélina er að hún er með betri hörðum disk (fleiri rpm) og þá væri í rauninni best að taka bara Toshiba vélina og borga þessar 10k á milli.
Væri þá ekki sniðugra að taka Acer, á sama verði, með betra skjákort og betri örgjörva?
Hvað er batteríið að endast á þessari vél?

Takk samt fyrir ábendinguna.


Sami örgjörvi í báðum vélunum.




Acer: 2.2/Turbo 3.1GHz Intel Core i7-2670QM - Quad core með 6MB flýtiminn
Asus: Intel Core i7-2670QM 2.2GHz(Turbo Boost allt að 3.1GHz), 6MB í flýtiminni

Er þetta sami örgjörvi bara öðruvísi lýsing?
Veistu hvað rafhlaðan endist lengi í Asus vélinni?

Kv.
Þórarinn




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4199
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup (Gott batterí, lítil bilanatíðni og hröð vinnsla)

Pósturaf Klemmi » Lau 07. Jan 2012 20:19

thk skrifaði:Acer: 2.2/Turbo 3.1GHz Intel Core i7-2670QM - Quad core með 6MB flýtiminn
Asus: Intel Core i7-2670QM 2.2GHz(Turbo Boost allt að 3.1GHz), 6MB í flýtiminni

Er þetta sami örgjörvi bara öðruvísi lýsing?
Veistu hvað rafhlaðan endist lengi í Asus vélinni?


Sami örgjörvi en lýsingin öðruvísi :)
Litaði þetta fínt svo þú sæir að allar tölurnar stemma.

Batterýsendingin er ca. 3klst við venjulega skrifstofu/heimilis notkun. Annars ber að taka auglýstum endingartíma rafhlaða í fartölvum með fyrirvara, því miður :(




Höfundur
thk
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fös 06. Jan 2012 14:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup (Gott batterí, lítil bilanatíðni og hröð vinnsla)

Pósturaf thk » Lau 07. Jan 2012 21:07

Olafst skrifaði:
thk skrifaði:góð í forritun

Vertu þá viss um að lyklaborðið á vélinni sé íslenskt eða nordic til að fá <>| takkann.
Hann er ekki á sumum vélum sem menn eru að selja hér á landi með US layouti.

Hef það í huga, takk.


Klemmi skrifaði:
thk skrifaði:Acer: 2.2/Turbo 3.1GHz Intel Core i7-2670QM - Quad core með 6MB flýtiminn
Asus: Intel Core i7-2670QM 2.2GHz(Turbo Boost allt að 3.1GHz), 6MB í flýtiminni

Er þetta sami örgjörvi bara öðruvísi lýsing?
Veistu hvað rafhlaðan endist lengi í Asus vélinni?


Sami örgjörvi en lýsingin öðruvísi :)
Litaði þetta fínt svo þú sæir að allar tölurnar stemma.

Batterýsendingin er ca. 3klst við venjulega skrifstofu/heimilis notkun. Annars ber að taka auglýstum endingartíma rafhlaða í fartölvum með fyrirvara, því miður :(


Já, mér fer að lítast betur og betur á þennan kost.
Þessi er töluvert fallegri en Toshiba vélin og innvolsið lítur eiginlega bara betur út.

Það er aðallega spurning um þetta skjákort, ég býst reyndar ekki við að vera að nota external skjá en væri hægt að skipta því upp í 2gb?
Myndir þú mæla með því og hvað myndi það kosta?
Einnig, væri hægt að fá rafhlöðu með meiri endingatíma?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4199
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukaup (Gott batterí, lítil bilanatíðni og hröð vinnsla)

Pósturaf Klemmi » Lau 07. Jan 2012 21:12

thk skrifaði:Það er aðallega spurning um þetta skjákort, ég býst reyndar ekki við að vera að nota external skjá en væri hægt að skipta því upp í 2gb?
Myndir þú mæla með því og hvað myndi það kosta?
Einnig, væri hægt að fá rafhlöðu með meiri endingatíma?


Fartölvum, fyrir utan Dreamware tölvurnar hjá Start, er yfirleitt mjög lítið hægt að breyta, yfirleitt er það eina sem hægt er að gera að stækka minnið og skipta um harðan disk (og svo þráðlaust netkort og geisladrif en mjög fáir sem fara út í það).
Tölvan kemur með þessu skjákorti og það er ekki hægt að skipta því út.
Hér er annars linkur á umræður um þetta sama kort, hvort að það sé vit í að fara í 2GB frekar en 1GB, svörin eru hjá öllum þau sömu, kortið er ekki nógu öflugt hvort eð er til þess að 1GB verði flöskuháls.

Varðandi rafhlöðuna á þá nei, því miður hef ég ekki séð öflugri rafhlöður, og ef það er á annað borð hægt, þá myndi slík rafhlaða líklega kosta nálægt 30þús kr. :(