Sidebar Gadget Vaktarinnar - óskalisti/hugmyndir

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Sidebar Gadget Vaktarinnar - óskalisti/hugmyndir

Pósturaf DoofuZ » Lau 07. Jan 2012 01:48

Jæja, eftir frábærar viðtökur við gagnamagns tólinu frá mér (IceNet Monitor) og þar sem ég er búinn að læra ansi mikið í gadget forritun þá datt mér í hug að nýta þá þekkingu í sérstakt gadget fyrir Vaktina ;) Eins og er þá er ég bara rétt að byrja en það litla sem komið er lofar aldeilis góðu um framhaldið og það ætti ekki að vera langt í fyrstu útgáfu :8)

Hér er annars skjáskot af því sem komið er
vaktin-gadget-alpha.png
vaktin-gadget-alpha.png (25.19 KiB) Skoðað 991 sinnum


Hugmyndir svo að því sem þetta tól mun koma til með að geta gert eru meðal annars að það geti skráð mann inn og látið vita ef maður fær póst (þá komi t.d. icon efst til hægri), siðan verði hægt að velja hvort það sýni venjulega virka þræði eða manns eigin þræði og jafnvel hugmynd að það verði líka hægt að pósta í þræði/skilaboð (en sú virkni kæmi þó samt kannski ekki alveg í fyrstu útgáfu).

En þetta eru auðvitað bara fyrstu hugmyndir mínar um virkni tólsins og eflaust margir með einhverjar aðrar hugmyndir en það er einmitt tilgangurinn með þessum þræði, ég óska hér með eftir hugmyndum að bæði virkni og jafnvel uppsetningu/útliti á tólinu.

Hvað viljið þið sjá í þessu tóli? Hvað á t.d. að koma fram í yfirliti þráða, bara titillinn, titill og höfundur eða eitthvað meira en það? Endilega deilið hugmyndum!

Svo mun ég gera annan sér þráð þegar fyrsta útgáfa kemur út :)


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget Vaktarinnar - óskalisti/hugmyndir

Pósturaf Plushy » Lau 07. Jan 2012 01:54

OMG JÁ

Mér er sama svo lengi sem ég sé titil og þráðarhöfund og þarf ekki að fara alltaf inná síðuna til að skoða, og hafa það frekar sem sidebar gadget




ORION
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2011 13:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget Vaktarinnar - óskalisti/hugmyndir

Pósturaf ORION » Lau 07. Jan 2012 02:05

Láttu mig vita ef ég get hjálpað með einhvað


Missed me?

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget Vaktarinnar - óskalisti/hugmyndir

Pósturaf DoofuZ » Lau 07. Jan 2012 02:20

ORION skrifaði:Láttu mig vita ef ég get hjálpað með einhvað

Tja, hvað forritunina varðar, þá er nú ekkert þar sem ég hef einhverja þörf fyrir aðstoð með enda nánast hægt að kalla mig forritunaralka :roll: Svo er þetta líka svoldið mikið copy og paste úr IceNet Monitor hvað virknina varðar. Vantar bara hugmyndir frá ykkur hvernig þið viljið að þetta líti út og virki, takk samt! ;)


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget Vaktarinnar - óskalisti/hugmyndir

Pósturaf worghal » Lau 07. Jan 2012 07:12

þráða höfunur er soldið must, en annars flott framtak :drekka

edit: er þetta eitthvað einka verkefni eða open source fyrir aðra að fitla við :P ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget Vaktarinnar - óskalisti/hugmyndir

Pósturaf kubbur » Lau 07. Jan 2012 07:26

haft flipa fyrir "skoða mín innlegg"


Kubbur.Digital

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Sidebar Gadget Vaktarinnar - óskalisti/hugmyndir

Pósturaf DoofuZ » Lau 07. Jan 2012 07:51

kubbur skrifaði:haft flipa fyrir "skoða mín innlegg"
worghal skrifaði:þráða höfunur er soldið must, en annars flott framtak :drekka

edit: er þetta eitthvað einka verkefni eða open source fyrir aðra að fitla við :P ?

Já, ok, skulum láta þetta sýna titil og þráðahöfund, er ekki svo óþarfi að hafa eitthvað meira? Planið er annars að láta svo annað hvort þræði með nýjum póstum í annað hvort verða í öðrum lit/stíl eða hafa bara einhver mini icon með (finnst persónulega einfaldara og þægilegra að hafa bara lit/stíl, þá væri líka hægt að stilla sér lit/stil í stillingum).

Þetta er annars bara einkaverkefni hjá mér en þetta er líka open source (enda lítið annað hægt með Windows Gadgets) og aðrir mega því svosem alveg fikta eitthvað í því, alveg eins og það má alveg fikta í IceNet Monitor tólinu. Ég er aðallega að búa til þessi tól því ég er forritunarfíkill og hef gaman að því að gera eitthvað sem kemur að góðum notum ;)

kubbur skrifaði:haft flipa fyrir "skoða mín innlegg"

Já, ég var einmitt að spá í að hafa kannski bara svona flipa dæmi, eins og er í stillingunum í IceNet Monitor, þannig að það kæmi þá t.d. "Virkir þræðir | Mínir þræðir". Einhverjir fleiri sem styðja þá hugmynd? Gæti svo haft það þannig að það sé hægt að velja hvaða flipi er fremst.


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]