Of mikið rafmagn.

Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Of mikið rafmagn.

Pósturaf Victordp » Fös 06. Jan 2012 18:47

Sælir. Við erum að lana og allar tölvurnar eru rafmagnaðar. Hefur eh lent í svona og veit hvað hægt er að gera ?


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !


ORION
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2011 13:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Of mikið rafmagn.

Pósturaf ORION » Fös 06. Jan 2012 18:49

Victordp skrifaði:Sælir. Við erum að lana og allar tölvurnar eru rafmagnaðar. Hefur eh lent í svona og veit hvað hægt er að gera ?


Það eina sem er í stöðunni :drekka


Missed me?


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Of mikið rafmagn.

Pósturaf axyne » Fös 06. Jan 2012 18:50

Eriði að nota ójarðtengd fjöltengi eða stínga í innstungur sem eru ójarðbundnar ?


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Of mikið rafmagn.

Pósturaf worghal » Fös 06. Jan 2012 18:50

hvað meinaru rafmagnaðar ?

eru allir á sama fjöldtenginu ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Of mikið rafmagn.

Pósturaf Victordp » Fös 06. Jan 2012 18:55

axyne skrifaði:Eriði að nota ójarðtengd fjöltengi eða stínga í innstungur sem eru ójarðbundnar ?

Öll fjöltengi eru á jörðinni núna.


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Of mikið rafmagn.

Pósturaf Victordp » Fös 06. Jan 2012 18:56

worghal skrifaði:hvað meinaru rafmagnaðar ?

eru allir á sama fjöldtenginu ?

Nei. Ef þú snertir t.d. kassan þinn þá færðu smá straum.


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Of mikið rafmagn.

Pósturaf worghal » Fös 06. Jan 2012 18:59

já þannig, hef bara lent í þessu einusinni á lani og þá var tölvan mín á gólfinu í bílskúr, á steypunni,
veit ekki hvort það hafi einhver áhrif.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
Victordp
vélbúnaðarpervert
Póstar: 951
Skráði sig: Mán 06. Apr 2009 00:15
Reputation: 0
Staðsetning: Vesturbær
Staða: Ótengdur

Re: Of mikið rafmagn.

Pósturaf Victordp » Fös 06. Jan 2012 19:03

worghal skrifaði:já þannig, hef bara lent í þessu einusinni á lani og þá var tölvan mín á gólfinu í bílskúr, á steypunni,
veit ekki hvort það hafi einhver áhrif.

Já erum á steypu þannig það gæti verið vesen. En þetta er líka að gera við laptops.


|Macbook Air 2013|
|NZXT H440W|ASUS P8Z68-V/GEN3|Intel i5 2500k|MSI 560TI Twin Frozr III|16GB Corsair Vengence DDR3 1600mhz|EVGA 750W Modular|
! VERSLA EKKI VIÐ TÖLVUVIRKNI !


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Of mikið rafmagn.

Pósturaf axyne » Fös 06. Jan 2012 19:04

Victordp skrifaði:
axyne skrifaði:Eriði að nota ójarðtengd fjöltengi eða stínga í innstungur sem eru ójarðbundnar ?

Öll fjöltengi eru á jörðinni núna.


...meinarðu á gólfinu ?


Electronic and Computer Engineer


Frussi
Tölvutryllir
Póstar: 625
Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
Reputation: 130
Staða: Ótengdur

Re: Of mikið rafmagn.

Pósturaf Frussi » Fös 06. Jan 2012 19:05

Victordp skrifaði:
axyne skrifaði:Eriði að nota ójarðtengd fjöltengi eða stínga í innstungur sem eru ójarðbundnar ?

Öll fjöltengi eru á jörðinni núna.


Lol :P Jarðtengd þýðir ekki að þau séu á jörðinni ;)

Bætt við: Dem, axyne varst á undan...


Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz

Skjámynd

Saber
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
Reputation: 12
Staðsetning: 104
Staða: Ótengdur

Re: Of mikið rafmagn.

Pósturaf Saber » Fös 06. Jan 2012 19:09

Þið þurfið að passa að allar jarðtengingar séu 100% og að tölvurnar séu ekki með einhverjum drasl PSUs.


Intel Core i5 4690K @ ? GHz Custom water cooling Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=53292


Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Of mikið rafmagn.

Pósturaf Arnarr » Fös 06. Jan 2012 19:45

Victordp skrifaði:
axyne skrifaði:Eriði að nota ójarðtengd fjöltengi eða stínga í innstungur sem eru ójarðbundnar ?

Öll fjöltengi eru á jörðinni núna.


:face




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Of mikið rafmagn.

Pósturaf vesley » Fös 06. Jan 2012 19:54

janus skrifaði:Þið þurfið að passa að allar jarðtengingar séu 100% og að tölvurnar séu ekki með einhverjum drasl PSUs.



x2

Ég sló alltaf út heilu húsin þegar verið var að lana með gamla "no name" 400w aflgjafanum mínum ef það voru fleiri en 2 tölvur í herberginu í gangi.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Of mikið rafmagn.

Pósturaf tdog » Fös 06. Jan 2012 20:20

Það sem gerist er að þið eruð með ójarðtengt fjöltengi. Venjulegar rafmagnsklær eru 3ja póla, tveir pinnar og ein hliðarhlíf sem er þá jörð. Þið eruð bara með tengi með tveim pinnum, það nægir að vera með eitt svoleiðis.



Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Of mikið rafmagn.

Pósturaf Haxdal » Fös 06. Jan 2012 22:55

Ekki nota drasl rafmagnssnúrur eða fjöltengi, ef eitthvað fjöltengi eða snúra lookar flimsy hendið draslinu og kaupið nýtt. Þau eru ekki dýr og fást útum allt.


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Of mikið rafmagn.

Pósturaf Minuz1 » Lau 07. Jan 2012 00:11

Haxdal skrifaði:Ekki nota drasl rafmagnssnúrur eða fjöltengi, ef eitthvað fjöltengi eða snúra lookar flimsy hendið draslinu og kaupið nýtt. Þau eru ekki dýr og fást útum allt.


Eða ef þið viljið hunsa þetta, þá mæli ég með að þú athugir hvort það er slökkvitæki sem má nota á 220V nálægt þér og vera búinn að setja inn 112 á símann áður en þú kveikir á öllum tölvunum.


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Of mikið rafmagn.

Pósturaf Black » Lau 07. Jan 2012 06:05

Victordp skrifaði:
axyne skrifaði:Eriði að nota ójarðtengd fjöltengi eða stínga í innstungur sem eru ójarðbundnar ?

Öll fjöltengi eru á jörðinni núna.


Mynd


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |