http://visir.is/minnsta-tolva-veraldar-til-solu-a-ebay/article/2012120109437
http://www.youtube.com/watch?v=tC36ujbfnls&feature=related
Eithverjir með skoðun á þessari græju ?
Raspberry Pi
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1544
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3162
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Raspberry Pi
Eitt sem ég tók eftir í greininni að það er talað um að græjan notist við linux stýrikerfið sem er öllum ókeypis.
Linux er ekki ókeypis fyrir alla , fer eftir skilmálum hjá hverju Linux Os fyrir sig hvernig öllu því er háttað.
Linux er ekki ókeypis fyrir alla , fer eftir skilmálum hjá hverju Linux Os fyrir sig hvernig öllu því er háttað.
Just do IT
√
√
-
- Vaktari
- Póstar: 2346
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Reputation: 59
- Staðsetning: 105 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Raspberry Pi
slubert skrifaði:þetta er flott media vél, ef það verður eitthvað varið í þetta.
svona lagaði þetta fyrir þig
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Raspberry Pi
Ætli þetta sé næginlega öflugt til að decoda 1080 ?
700 Mhz ARM11, 128 MB RAM.
Hljómar samt spennandi og eflaust hægt að finna fullt af notum fyrir þetta.
700 Mhz ARM11, 128 MB RAM.
Hljómar samt spennandi og eflaust hægt að finna fullt af notum fyrir þetta.
Electronic and Computer Engineer
-
- Besserwisser
- Póstar: 3162
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Raspberry Pi
coldcut skrifaði:Frábært project og mikið að þetta kláraðist.
@HjaltiAtla: Hvað meinarðu?
Hvernig þú horfir á hlutina en fyrir mér er það að þurfa kaupa service contract t.d með Red Hat í rauninni ekki beint frítt.200-300 $ á ári er ekkert frítt þar sem skilmálar kveða á um að þurfa að borga gjald á ári.
Er allveg að fýla open source hluti og oft á tíðum eru þeir fríir og allt í góðu með það en skilmálarnir í sumum open source hlutum geta verið lúmskir finnst mér.
Edit:var ekkert endilega að tala um Linux stýrikerfið á þessari græju btw þetta er kommentið sem ég er að tala um úr greininni
"Tölvan notast við stýrikerfið Linux en það er ókeypis öllum"
Just do IT
√
√
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Raspberry Pi
Málið með þessa línu er bara að íslenskir fréttamenn vita sama og ekkert um tækni og slíkt! Það sannaðist best þegar einhver ungur vitleysingur á Stöð 2 tók viðtal við Stallman. Varð sér til algjörrar skammar.
En já RedHat er ekki frítt enda stílað á enterprises. Hins vegar þá þróa þeir Fedora með hjálp frá "samfélaginu" og eru með fullt af mönnum i vinnu gagngert til þess að skrifa hugbúnað fyrir GNU/Linux.
Skilmálarnir sem þú talar um eru þá væntanlega t.d. GPL-, BSD- og MIT-licensin? Ef þér finnst þau lúmsk þá skaltu lesa þau aftur.
Margir hafa gagnrýnt það að t.d. hugbúnaður sem er gefinn út með GPL-license megi ekki vera afritaður og svo seldur en sú gagnrýni finnst mér fáránleg! (Grunar að þú sért að tala um svipað dæmi).
En já RedHat er ekki frítt enda stílað á enterprises. Hins vegar þá þróa þeir Fedora með hjálp frá "samfélaginu" og eru með fullt af mönnum i vinnu gagngert til þess að skrifa hugbúnað fyrir GNU/Linux.
Skilmálarnir sem þú talar um eru þá væntanlega t.d. GPL-, BSD- og MIT-licensin? Ef þér finnst þau lúmsk þá skaltu lesa þau aftur.
Margir hafa gagnrýnt það að t.d. hugbúnaður sem er gefinn út með GPL-license megi ekki vera afritaður og svo seldur en sú gagnrýni finnst mér fáránleg! (Grunar að þú sért að tala um svipað dæmi).
-
- Besserwisser
- Póstar: 3162
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 545
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Raspberry Pi
coldcut skrifaði:Málið með þessa línu er bara að íslenskir fréttamenn vita sama og ekkert um tækni og slíkt! Það sannaðist best þegar einhver ungur vitleysingur á Stöð 2 tók viðtal við Stallman. Varð sér til algjörrar skammar.
En já RedHat er ekki frítt enda stílað á enterprises. Hins vegar þá þróa þeir Fedora með hjálp frá "samfélaginu" og eru með fullt af mönnum i vinnu gagngert til þess að skrifa hugbúnað fyrir GNU/Linux.
Skilmálarnir sem þú talar um eru þá væntanlega t.d. GPL-, BSD- og MIT-licensin? Ef þér finnst þau lúmsk þá skaltu lesa þau aftur.
Margir hafa gagnrýnt það að t.d. hugbúnaður sem er gefinn út með GPL-license megi ekki vera afritaður og svo seldur en sú gagnrýni finnst mér fáránleg! (Grunar að þú sért að tala um svipað dæmi).
Jubb þú náðir því hvað ég var að hugsa.
En hins vegar er ég að tala um þegar t.d hugbúnaður getur verið bundinn við notkun á t.d einum örgjörva og um leið og þú ætlar t.d að auka afköst t.d á litla flotta verkefninu þínu þá er inní skilmálum t.d eitthvað um þetta í virtual heiminum að þú þurfir að greiða per socket ,kjarna og eitthvað í þá áttina ekki bundið við Server kassann. Maður vill leiðrétta þann almenna misskilning að open source þýði einfaldlega að vara sé frí í sama hvaða formi tæknin er notuð.
Edit: Ég les skilmálana og vinn heimavinnuna við tækifæri þar sem þetta eru einfaldir hlutir sem maður þarf að vera með á hreinu áður en maður fer af eitthverri alvöru að vinna í server málum fyrir sjálfan sig eða aðra.Þar sem ég er nú aðallega búinn að mennta mig í Microsoft fræðum þá vill ég spyrja þig sem mjög líklega þekkir betur þann hluta og ég hef ekki kynnt mér nægilega vel, er vöntun á IT fólki hér á landi með eitthverja kunnáttu í Linux málum ? Og ef svo er hvaða kunnáttu er verið að sækjast eftir?
Just do IT
√
√
Re: Raspberry Pi
Síminn var bara núna um daginn að auglýsa eftir Linux/Unix kerfisstjóra (sent á póstlista sem ég er á fyrir 2 dögum). Það eru líka fullt af minni fyrirtækjum sem reka Linux servera. Ætli þessi hýsingar/cloud fyrirtæki séu ekki að mjög miklu leyti keyrandi á Linux þannig að það hlýtur að vera eitthvað af fólki sem vinnur við þetta.Hjaltiatla skrifaði:Edit: Ég les skilmálana og vinn heimavinnuna við tækifæri þar sem þetta eru einfaldir hlutir sem maður þarf að vera með á hreinu áður en maður fer af eitthverri alvöru að vinna í server málum fyrir sjálfan sig eða aðra.Þar sem ég er nú aðallega búinn að mennta mig í Microsoft fræðum þá vill ég spyrja þig sem mjög líklega þekkir betur þann hluta og ég hef ekki kynnt mér nægilega vel, er vöntun á IT fólki hér á landi með eitthverja kunnáttu í Linux málum ? Og ef svo er hvaða kunnáttu er verið að sækjast eftir?
Annars varðandi athugasemdina sem þú gerir við fréttina. "Linux er frítt öllum" er mjög illa þýtt "free for everyone". Linux kerfið sjálft er öllum frjálst að nota, það að einstaka distró séu ekki ókeypis breytir því ekki. Það sem ég á við er að setningin þýðir ekki "allt sem er kallað Linux-eitthvað er ókeypis fyrir alla" eins og þú virðist álykta m.v. að þú bendir á að eitt distró kostar pening.
Síðan fyrst þið eruð að velta fyrir ykkur leyfunum þá skiptir þetta aðallega máli fyrir fólk sem er sjálft að gefa út hugbúnað. Ekki síður þá sem gefa út opinn hugbúnað. Það er t.d. talsvert gagnrýnt þegar eitthvað GPL verkefni er að nota MIT/BSD kóða og wrappar honum í GPL þannig að upstream breytingar eru GPL sem er ekki samhæft við þessi opnari leyfi og þá geta þeir ekki tekið inn breytingar/lagfæringar í upprunalega kóðann.