Símar ljúga um batterí og signal!

Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Símar ljúga um batterí og signal!

Pósturaf Swooper » Fim 05. Jan 2012 17:33

Hér er hlekkur á Cracked grein sem fjallar um mælitæki sem eru viljandi eða óviljandi ónákvæm. Númer #1 (neðst, fyrir ykkur sem eruð ekki vön Cracked) eru símar, sem samkvæmt greininni, ljúga um bæði batteríshleðslu og signal strength. Sel það ekki dýrara en ég keypti það en... þetta er áhugavert samt. Ég hef a.m.k. alveg tekið eftir að minn sími er miklu fljótari frá 100% niður í ~90% heldur en frá 90% niður í 80%...


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6400
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 466
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Símar ljúga um batterí og signal!

Pósturaf worghal » Fim 05. Jan 2012 18:03

batteríið er aðalega lygi útaf því að það myndast falskur botn með tímanum ef þú leifir ekki rafhlöðunni að tæmast 100% reglulega.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Símar ljúga um batterí og signal!

Pósturaf pattzi » Fim 05. Jan 2012 18:13

worghal skrifaði:batteríið er aðalega lygi útaf því að það myndast falskur botn með tímanum ef þú leifir ekki rafhlöðunni að tæmast 100% reglulega.


Það er bara á gömlum batterýum allavega gerir 5110 síminn minn þetta enda batterý frá 1998 haha :)

en ekki aðrir nýjir þó batterýið sé mikið notað

mér var sagt þetta sel það ekki dýrara en eg keypti það en með símann er satt



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Símar ljúga um batterí og signal!

Pósturaf dori » Fös 06. Jan 2012 10:02

pattzi skrifaði:
worghal skrifaði:batteríið er aðalega lygi útaf því að það myndast falskur botn með tímanum ef þú leifir ekki rafhlöðunni að tæmast 100% reglulega.


Það er bara á gömlum batterýum allavega gerir 5110 síminn minn þetta enda batterý frá 1998 haha :)

en ekki aðrir nýjir þó batterýið sé mikið notað

mér var sagt þetta sel það ekki dýrara en eg keypti það en með símann er satt

Rétt hjá þér. NiMh/NiCd mynda svona falskan botn. LiPo hins vegar degrada með tímanum (semi óháð notkun, samt eitthvað hámark sem hægt er að hlaða þau).




AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Símar ljúga um batterí og signal!

Pósturaf AronOskarss » Fös 06. Jan 2012 11:50

En er nú vel sammála þvi a batteryis notkun er frekar furðuleg. Stundum hoppar minn niður a óskiljanlega stuttum tíma. Og svo deyr á honum í 10% ef ég hef ekki verið duglegur að tæma batteryið alveg.