skjákort á bilinu 15 þús

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
rannaf
Fiktari
Póstar: 54
Skráði sig: Sun 16. Maí 2010 18:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

skjákort á bilinu 15 þús

Pósturaf rannaf » Mán 02. Jan 2012 16:23

vantar skjákort á bilinu 15 þús sem passar við
http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=2758#ov
og er betra en 9600 gt http://www.nvidia.com/object/product_ge ... gt_us.html

megið líka benda mér á ef það er til eithvað gott í verslunum á þessu verði :)

ætti ég að reyna finna mér kanski ati kort frekar en nvidia við þetta móðurborð ?



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2014
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: skjákort á bilinu 15 þús

Pósturaf einarhr » Mán 02. Jan 2012 18:06

Ef þú skoðar Verðvaktina þá eru ekki mörg ný kort sem eru á því verði sem þú ert tilbúin að eyða. Hérna er eitt XFX8800GTX sem er nokkuð öflugt kort miðað við aldur og er bara að bjóða í það hjá OP í þessum þræði. http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=44478

Spurning að safna aðeins meiri peningum og fara í td Geforce GTX-Ti 550 1024MB DDR5 sem kostar umb 23 þús eða AMD Radeon 6770 1GB DDR5 sem er á umb 27 þús.

Varðandi AMD vs. Nvidia þá skiptir það litlu máli hjá þér þar sem að Móðurborðið þitt styður hvorki SLi (Nvidia) eða Crossfire (Amd).


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 828
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: skjákort á bilinu 15 þús

Pósturaf Alfa » Mán 02. Jan 2012 18:51

viewtopic.php?f=11&t=44241

hérna er notað ATi 5770 sem er mun öflugra en allt sem þú finnur nýtt á markaðnum undir 18-20 þús

12 þús


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: skjákort á bilinu 15 þús

Pósturaf djvietice » Mán 02. Jan 2012 19:05

Alfa skrifaði:http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=44241

hérna er notað ATi 5770 sem er mun öflugra en allt sem þú finnur nýtt á markaðnum undir 18-20 þús

12 þús

þú átt PM


[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU