Ég er með undarlegasta netvandamál ever.
Málið er að ég ætla (ætlaði) að horfa á skaupið gegnum ruv.is En af einhverri ástæðu get ég ekki horft á ruv gegnum síðuna þeirra. Ég er nánast viss um að þetta sé netið hjá mér því að frændi minn kom með fartölvu heim til mín og gat ekki heldur horft á ruv en getur gert það heima hjá sér.
Einvher með einhverjar hugmyndir? Er með ST 585 routerinn frá símanum
Kjánalegt netvandamál
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Kjánalegt netvandamál
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Kjánalegt netvandamál
cure82 skrifaði:búinn að prufa að nota IE ?
Og Fierfox og Crome og opera
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1617
- Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
- Reputation: 45
- Staðsetning: REYKJAVIK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Kjánalegt netvandamál
Búinn að prófa að ná í nýjasta flash dirver http://get.adobe.com/flashplayer/ bara forvitni sakir
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Kjánalegt netvandamál
gutti skrifaði:Búinn að prófa að ná í nýjasta flash dirver http://get.adobe.com/flashplayer/ bara forvitni sakir
bin ther done that. no go. Fyrir utnað að það er búið að prófa fartölvu hérna líka sem gat gert þetta á sínu neti en ekki minu svo flashplayer vandaálið meikar ekki sens.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Kjánalegt netvandamál
Gæti þetta verið eitthvað IP tölu vandamál? ruv.is telji þig ekki á Íslandi? Virka aðrar síður með vídjóum?
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Kjánalegt netvandamál
Daz skrifaði:Gæti þetta verið eitthvað IP tölu vandamál? ruv.is telji þig ekki á Íslandi? Virka aðrar síður með vídjóum?
allavega youtube, mbl, fotbolti.net og núna er ég að horfa á kryddsíldina gegnum Vísi.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Kjánalegt netvandamál
komdu með slóð á þetta sem þú ert að reyna að horfa á
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Kjánalegt netvandamál
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Kjánalegt netvandamál
cure82 skrifaði:þetta virkar ekki hjá mér heldur
Spurning hvort að það séu bara ákveðnir dagskrárliðir sem eru síndir gegnum síðnuna Best að prófa það þegarávarpið hennar Jóhönnu er. Bústa áhorfið um 24%
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Kjánalegt netvandamál
LIVE útsendingin virkar ekki .... er LIVE útsending núna ?
Aftur á móti á þetta að virka ef þú ert með flash player og það hefur reynst vel að uppfæra Windows Media Playerinn.
Þetta virkar hjá mér er með ný uppsetta laptop með Win 7 Ultimate og Flash player.
http://ruv.is/beint
Aftur á móti á þetta að virka ef þú ert með flash player og það hefur reynst vel að uppfæra Windows Media Playerinn.
Þetta virkar hjá mér er með ný uppsetta laptop með Win 7 Ultimate og Flash player.
http://ruv.is/beint
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Kjánalegt netvandamál
Horfi mikið á netsjónvarpið á rúv og visi og aldrei verið vandamál, bý í Danmörku.
Horfði t.d á Eurovision síðast í gegnum ruv.is og er að vonast til að geta horft á skaupið í kvöld.
Þetta er auðvitað bundið við sérstaka dagskráliði sem hægt er að horfa á beint, fréttir, kastljós og fleira.
http://www.ruv.is/um-ruv/hjalp
Horfði t.d á Eurovision síðast í gegnum ruv.is og er að vonast til að geta horft á skaupið í kvöld.
Þetta er auðvitað bundið við sérstaka dagskráliði sem hægt er að horfa á beint, fréttir, kastljós og fleira.
http://www.ruv.is/um-ruv/hjalp
Electronic and Computer Engineer
-
Höfundur - Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Kjánalegt netvandamál
axyne skrifaði:Horfi mikið á netsjónvarpið á rúv og visi og aldrei verið vandamál, bý í Danmörku.
Horfði t.d á Eurovision síðast í gegnum ruv.is og er að vonast til að geta horft á skaupið í kvöld.
Þetta er auðvitað bundið við sérstaka dagskráliði sem hægt er að horfa á beint, fréttir, kastljós og fleira.
http://www.ruv.is/um-ruv/hjalp
Jamm. ég ætla einmitt að horfa á skaupið. Nenni ekki að horfa á þetta gegnum loftnet. Get alveg eins horft á skaupið frá '87 á vhs
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180