Kjánalegt netvandamál


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Kjánalegt netvandamál

Pósturaf littli-Jake » Fös 30. Des 2011 23:17

Ég er með undarlegasta netvandamál ever.

Málið er að ég ætla (ætlaði) að horfa á skaupið gegnum ruv.is En af einhverri ástæðu get ég ekki horft á ruv gegnum síðuna þeirra. Ég er nánast viss um að þetta sé netið hjá mér því að frændi minn kom með fartölvu heim til mín og gat ekki heldur horft á ruv en getur gert það heima hjá sér.

Einvher með einhverjar hugmyndir? Er með ST 585 routerinn frá símanum


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kjánalegt netvandamál

Pósturaf cure » Fös 30. Des 2011 23:19

búinn að prufa að nota IE ?




Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Kjánalegt netvandamál

Pósturaf littli-Jake » Lau 31. Des 2011 00:00

cure82 skrifaði:búinn að prufa að nota IE ?


Og Fierfox og Crome og opera :P


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1617
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kjánalegt netvandamál

Pósturaf gutti » Lau 31. Des 2011 04:22

Búinn að prófa að ná í nýjasta flash dirver http://get.adobe.com/flashplayer/ :?: bara forvitni sakir :baby




Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Kjánalegt netvandamál

Pósturaf littli-Jake » Lau 31. Des 2011 12:25

gutti skrifaði:Búinn að prófa að ná í nýjasta flash dirver http://get.adobe.com/flashplayer/ :?: bara forvitni sakir :baby


bin ther done that. no go. Fyrir utnað að það er búið að prófa fartölvu hérna líka sem gat gert þetta á sínu neti en ekki minu svo flashplayer vandaálið meikar ekki sens.


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Kjánalegt netvandamál

Pósturaf Daz » Lau 31. Des 2011 12:46

Gæti þetta verið eitthvað IP tölu vandamál? ruv.is telji þig ekki á Íslandi? Virka aðrar síður með vídjóum?




Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Kjánalegt netvandamál

Pósturaf littli-Jake » Lau 31. Des 2011 15:06

Daz skrifaði:Gæti þetta verið eitthvað IP tölu vandamál? ruv.is telji þig ekki á Íslandi? Virka aðrar síður með vídjóum?


allavega youtube, mbl, fotbolti.net og núna er ég að horfa á kryddsíldina gegnum Vísi. :-k


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Kjánalegt netvandamál

Pósturaf lukkuláki » Lau 31. Des 2011 15:10

komdu með slóð á þetta sem þú ert að reyna að horfa á


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Kjánalegt netvandamál

Pósturaf littli-Jake » Lau 31. Des 2011 15:11



i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kjánalegt netvandamál

Pósturaf cure » Lau 31. Des 2011 15:24

þetta virkar ekki hjá mér heldur




Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Kjánalegt netvandamál

Pósturaf littli-Jake » Lau 31. Des 2011 15:27

cure82 skrifaði:þetta virkar ekki hjá mér heldur



:-k Spurning hvort að það séu bara ákveðnir dagskrárliðir sem eru síndir gegnum síðnuna :-k Best að prófa það þegarávarpið hennar Jóhönnu er. Bústa áhorfið um 24%


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Kjánalegt netvandamál

Pósturaf lukkuláki » Lau 31. Des 2011 15:29

LIVE útsendingin virkar ekki .... er LIVE útsending núna ?
Aftur á móti á þetta að virka ef þú ert með flash player og það hefur reynst vel að uppfæra Windows Media Playerinn.

Þetta virkar hjá mér er með ný uppsetta laptop með Win 7 Ultimate og Flash player.
http://ruv.is/beint


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Kjánalegt netvandamál

Pósturaf axyne » Lau 31. Des 2011 15:49

Horfi mikið á netsjónvarpið á rúv og visi og aldrei verið vandamál, bý í Danmörku.

Horfði t.d á Eurovision síðast í gegnum ruv.is og er að vonast til að geta horft á skaupið í kvöld.

Þetta er auðvitað bundið við sérstaka dagskráliði sem hægt er að horfa á beint, fréttir, kastljós og fleira.

http://www.ruv.is/um-ruv/hjalp


Electronic and Computer Engineer


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2401
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Kjánalegt netvandamál

Pósturaf littli-Jake » Lau 31. Des 2011 15:55

axyne skrifaði:Horfi mikið á netsjónvarpið á rúv og visi og aldrei verið vandamál, bý í Danmörku.

Horfði t.d á Eurovision síðast í gegnum ruv.is og er að vonast til að geta horft á skaupið í kvöld.

Þetta er auðvitað bundið við sérstaka dagskráliði sem hægt er að horfa á beint, fréttir, kastljós og fleira.

http://www.ruv.is/um-ruv/hjalp


Jamm. ég ætla einmitt að horfa á skaupið. Nenni ekki að horfa á þetta gegnum loftnet. Get alveg eins horft á skaupið frá '87 á vhs


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1617
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kjánalegt netvandamál

Pósturaf gutti » Lau 31. Des 2011 17:38

búinn að prófa unistall firefox setja upp aftur :-k