Sælir,
Þannig er mál með vexti að það var lagt ljósleiðari inní íbúðina mína fyrir um viku síðan og hann hefur aldrei virkað sem skildi síðan.
Fyrst náðu tölvurnar á heimilinu ekki að tengjast netinu en núna þegar þær eru allar tengdar þá er netið svo hægt að það er ekki einu sinni hægt að taka hraða próf á speedtest.net (ath. að netið er bara hægt á erlendum síðum).
Ég er oft og mörgum sinnum búinn að hringja niður í tal og það virðist vera einhver stilling sem þeir gera til að fá hraðann sem á að vera, en hraðinn dettur niður í ekki neitt klukkutíma síðar. Svo segja þeir alltaf að þeir ætli að láta tæknimenn athuga þetta og láta mig svo vita sem þeir svo aldrei gera. Já, ég er búinn að prófa að restarta bæði GR-boxinu og routernum og ég er tengdur wired og ekki wireless.
Hvað í óskupunum gæti ég mögulega gert til að fá þetta í lag?
Tal Ljósleiðari
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 116
- Skráði sig: Fim 29. Okt 2009 22:56
- Reputation: 0
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Tal Ljósleiðari
CoolerMaster HAF 922 - MSI P45 neo2 - Intel Core 2 Duo @3,0GHz - Corsair 800MHz XMS2 4GB (2x2GB) - 1TB Western Digital Green - Gigabyte HD5770 1GB - Scythe Mugen 2 - Corsair HX850W 850w
Re: Tal Ljósleiðari
örugglega kominn yfir download limitið fyrir mánuðinn, virkar þá bara að vera á svona síðum en facebook og leikir virka mjög illa.
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 116
- Skráði sig: Fim 29. Okt 2009 22:56
- Reputation: 0
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Tal Ljósleiðari
SDM skrifaði:örugglega kominn yfir download limitið fyrir mánuðinn, virkar þá bara að vera á svona síðum en facebook og leikir virka mjög illa.
Ég er búinn að downloada mjög litlu þar sem erlendi download hraðinn er mjög lítill og er með 120gb á mánuði
CoolerMaster HAF 922 - MSI P45 neo2 - Intel Core 2 Duo @3,0GHz - Corsair 800MHz XMS2 4GB (2x2GB) - 1TB Western Digital Green - Gigabyte HD5770 1GB - Scythe Mugen 2 - Corsair HX850W 850w
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Tal Ljósleiðari
Sæll.
Ef það er fín hraði innanlands en lélegur utanlands - þá er ekkert sem þú getur gert. Það er í lagi með allan búnað frá þér inn til þjónustuveitu.
Tal þurfa að laga þetta.
Kv, Einar.
Ef það er fín hraði innanlands en lélegur utanlands - þá er ekkert sem þú getur gert. Það er í lagi með allan búnað frá þér inn til þjónustuveitu.
Tal þurfa að laga þetta.
Kv, Einar.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: Tal Ljósleiðari
Þú hefur að öllum líkindum fengið IP tölu sem hefur verið kominn í "capp" þetta þekkist hjá þeim Hringdu í þá og segðu þeim það
Getur séð þetta hérna http://notkun.hive.is/
Getur séð þetta hérna http://notkun.hive.is/
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 116
- Skráði sig: Fim 29. Okt 2009 22:56
- Reputation: 0
- Staðsetning: Garðabær
- Staða: Ótengdur
Re: Tal Ljósleiðari
ponzer skrifaði:Þú hefur að öllum líkindum fengið IP tölu sem hefur verið kominn í "capp" þetta þekkist hjá þeim Hringdu í þá og segðu þeim það
Getur séð þetta hérna http://notkun.hive.is/
Prófaði það og netið er hratt eins og er, update-a ef það dettur út aftur
CoolerMaster HAF 922 - MSI P45 neo2 - Intel Core 2 Duo @3,0GHz - Corsair 800MHz XMS2 4GB (2x2GB) - 1TB Western Digital Green - Gigabyte HD5770 1GB - Scythe Mugen 2 - Corsair HX850W 850w