KermitTheFrog skrifaði:Gleðilega hátíð!
Mæli með því að fólk taki upp á því að segja það í staðinn fyrir "Gleðileg jól" til að særa ekki blygðunarkennd strangtrúaðra manna.
Ef að ég óska einhverjum gleðilegra jóla þá er ég að óska þeim gleðilegra jóla.
ekki annara hátíða og þeir sem að ekki halda jól og er slétt sama um þau getur þá bara ignorað þessi skilaboð, þar sem að þau eiga ekki við hann.
ég ætla að koma með svipað dæmi sem að hjálpar til við að benda á hvað ég á við.
ég gat (átti sem eyjamaður mjög erfitt með það reyndar) t.d.alveg óskað KR ingum til hamingju með sigurinn í fótboltanum í sumar.
sá sem að hélt með val gat þá bara ignorað þau skilaboð, þar sem að þau eru augljóslega ekki til hans.