Frágangur á snúrum

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Frágangur á snúrum

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 22. Des 2011 21:56

Nú er ég í fríi og hef ekkert að gera. Mig langar að koma lagi á snúrurnar sem liggja þvers og kruss aftan úr tölvunni minni. Mér datt í hug að setja einhverskonar sleeve á þær en ekki eins ítarlegt og svona "innaníkassa cable sleeve" eða bara ganga frá þessu með straplocks.

Nú er spurningin hvort maður fái einhverjar penar hlífar til að setja utanum snúruklasa einhversstaðar? Annars fer ég bara og kaupi svona straplocks (shit það er til svo gott íslenskt orð yfir þetta, ég bara man það ekki). Ég fæ það bara í Byko ekki satt?




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4192
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1323
Staða: Ótengdur

Re: Frágangur á snúrum

Pósturaf Klemmi » Fim 22. Des 2011 22:15

KermitTheFrog skrifaði:Nú er ég í fríi og hef ekkert að gera. Mig langar að koma lagi á snúrurnar sem liggja þvers og kruss aftan úr tölvunni minni. Mér datt í hug að setja einhverskonar sleeve á þær en ekki eins ítarlegt og svona "innaníkassa cable sleeve" eða bara ganga frá þessu með straplocks.

Nú er spurningin hvort maður fái einhverjar penar hlífar til að setja utanum snúruklasa einhversstaðar? Annars fer ég bara og kaupi svona straplocks (shit það er til svo gott íslenskt orð yfir þetta, ég bara man það ekki). Ég fæ það bara í Byko ekki satt?


Strappar? Bensli? Dragbönd?



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Frágangur á snúrum

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 22. Des 2011 22:20

Bensli! Haha það er orðið :)

Eða dragbönd, það er líka kúl. Strappar er of núbbalegt.
Síðast breytt af KermitTheFrog á Fim 22. Des 2011 22:22, breytt samtals 1 sinni.




halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Frágangur á snúrum

Pósturaf halli7 » Fim 22. Des 2011 22:22

svona: http://www.ikea.is/products/14163
og svona: http://www.ikea.is/products/1413

er ég með undir borðinu hjá mér.


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD


Jim
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Mán 23. Ágú 2010 14:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Frágangur á snúrum

Pósturaf Jim » Fim 22. Des 2011 22:31

.