Tölvukassa fyrir Atx Móðurborð

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3196
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 558
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Tölvukassa fyrir Atx Móðurborð

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 15. Des 2011 23:49

Óska eftir Tölvukassa fyrir Atx Móðurborð:ATX Form Factor, 12"x 9" (30.5cm x 22.8cm)
Væri mjög gott ef aflgjafi fylgdi með kassanum(þarf ekki stóran aflgjafa).Þetta þarf ekki að vera svaka flottur kassi þótt það skemmi ekki fyrir. :)
Budget 10 þús

Látið mig vita ef þið eruð að selja og hendið í mig verðhugmynd.

Búinn að Redda mér kassa :happy
Síðast breytt af Hjaltiatla á Sun 18. Des 2011 16:01, breytt samtals 2 sinnum.


Just do IT
  √


angelic0-
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Fös 26. Ágú 2011 20:04
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukassa fyrir Atx Móðurborð

Pósturaf angelic0- » Fim 15. Des 2011 23:58

3þúsund fyrir Fujitsu tölvukassa með 300W PSU :?:


ROG Crosshair V - Formula Z | AMD FX 8350 X8 @ 4.55GHz | Corsair XMS3 32GB DDR3 (4x8GB) | 2x WD 1TB & 1x Seagate Constellation 2TB (4TB storage)
Samsung SSD 840 EVO 750GB | ASUS HD7770 x2 (2GB) | Corsair H100i CPU cooler | CoolerMaster Silencio 650 | Forton Aurum Modular 1200w Pro PSU

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3196
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 558
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Tölvukassa fyrir Atx Móðurborð

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 16. Des 2011 00:01

Hmmm gæti verið.
áttu mynd af kassanum ?


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3196
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 558
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Tölvukassa fyrir Atx Móðurborð

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 16. Des 2011 17:41

Upp


Just do IT
  √

Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvukassa fyrir Atx Móðurborð

Pósturaf cure » Fös 16. Des 2011 18:18

ertu að fara að nota þetta undir server Hjalti ?



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3196
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 558
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Tölvukassa fyrir Atx Móðurborð

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 16. Des 2011 18:30

Jubb Freenas8 og hugmyndin er að setja upp Zfs.
Var að kaupa notað Móðurborð Asus m2n4-sli og Amd Athlon 64 x2 5200+.Ég á 8 gb ddr-2 minni í media center tölvunni sem er í raun alltof mikið í hana :crazy og ætla að nýta 6 gb af þeim í þennan server.
Hugsanlega kaupi ég mér 2-4 gb minnislykil til að keyra freenas-in af eða eitthvern mjög lítinn HDD inní turninn.
Hef síðan hörðudiskana mína utanáliggjandi í þessu http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16816111172
Fæ mér Pci-express e-Sata controller til að tengja utanáliggjandi boxið í .


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3196
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 558
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Tölvukassa fyrir Atx Móðurborð

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 18. Des 2011 08:14

upp


Just do IT
  √