Gamaldags Spilakassi á uppboði hjá Nördanum

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Gamaldags Spilakassi á uppboði hjá Nördanum

Pósturaf FuriousJoe » Fim 15. Des 2011 18:15

Sælir vaktarar, rakst á þennan

https://www.facebook.com/media/set/?set ... 744&type=1

Þessi old-school spilakassi (sem virkar) er á uppboði hjá Nördinn ehf og rennur allur gróði til fjölskylduhjálpar Íslands (uppboði lýkur 14:00 21.des)

Datt í hug að hér væru einhverjir sem hafa dreimt um einn svona sem virkar, nú er tækifærið!


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2782
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Gamaldags Spilakassi á uppboði hjá Nördanum

Pósturaf zedro » Fim 15. Des 2011 18:45

Já en lámarksboð 60.000kr er náttúrulega bara geðveiki :crazy
Var bara „Hey algjörlega óþekktur leikur tjah bíð 5-10k uppá gamanið“ svo sá ég byrjunarboð omg.
Frekar smíða ég mér minn eiginn kassa. Þetta er flott framtak hjá þeim, varan er bara ekki að fara
raka inn peningum er ég hræddur um :-k


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Tesli
spjallið.is
Póstar: 471
Skráði sig: Fim 13. Feb 2003 14:37
Reputation: 28
Staða: Ótengdur

Re: Gamaldags Spilakassi á uppboði hjá Nördanum

Pósturaf Tesli » Fim 15. Des 2011 19:21

Þegar Freddi, Galaxy og hinn sem ég man ekki í augnablikinu hvað heitir hættu þá var hægt að fá fantagóða Spilakassa á klink.
Sé alltaf eftir að hafa ekki keypt eins og einn kassa. ](*,)