Er að lenda í veseni í BF3 með að ég er alltaf að disconnecta eða það kemur server didn't respond þegar ég reyni að tengjast við leiki.
Þetta byrjaði þegar B2K kom út en mig langar að vita hvort þetta sé bara tengingin mín sem er með stæla allt í einu.
Er til eitthvað forrit sem að fylgist með tengingunni hjá manni við erlendar síður og íslenskar. Langar að sjá hvort hún detti allt í einu út eða hvort hraðinn hjá mér er bara svona lágur eða hvað.
Dugar ekki að sjá bara network activity í task manager og þar því tölvan er alveg tengd við routerinn og svoleiðis en spurningin er hvort að ég sé að detta út með erlendu tenginguna mína.
Öll hjálp væri vel þegin því ég er orðinn frekar pirraður að geta bara spilað í nokkrar mín og svo dett ég út
Forrit til að logga tengingu við netið
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að logga tengingu við netið
Búinn að tala við netfyrirtækið?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: Forrit til að logga tengingu við netið
Er búinn að laga þetta.
Þurfti að slökkva á UPNP og þá fór þetta að virka betur.
Þakka samt aðstoðina.
Veit samt einhver afhverju UPNP gæti truflað tenginu við servera í Battlefield 3. Skipti engu máli hvar í heiminum serverinn var alltaf gerðist það sama
Þurfti að slökkva á UPNP og þá fór þetta að virka betur.
Þakka samt aðstoðina.
Veit samt einhver afhverju UPNP gæti truflað tenginu við servera í Battlefield 3. Skipti engu máli hvar í heiminum serverinn var alltaf gerðist það sama