Ný tölva tengist ekki netinu [KOMIÐ!]

Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Ný tölva tengist ekki netinu [KOMIÐ!]

Pósturaf Eiiki » Mið 14. Des 2011 21:45

Gott kvöld

Ég var núna að uppfæra hjá mér og var að henda öllu saman núna rétt áðan og installaði w7 á tölvuna í góðum gír. Ég er með snúru sem tengist beint úr routernum í tölvuna en ekkert samband fæst. Ég svona get nánast staðfest að þetta er ekki snúran né router.. þannig ég tel að öllum líkindum að þetta sé eitthvað vandamál með tenginguna í móðurborðið, það kviknar samt ljós þar sem snúran tengist í borðið...

Vitið þið hvað getur verið að?

og já btw. þá er þetta móðurborðið: http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1645
Síðast breytt af Eiiki á Mið 14. Des 2011 22:07, breytt samtals 1 sinni.


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva tengist ekki netinu

Pósturaf Plushy » Mið 14. Des 2011 21:49

Ertu búinn að réttan network driver fyrir móðurborðið? :-"



Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva tengist ekki netinu

Pósturaf Eiiki » Mið 14. Des 2011 21:52

Plushy skrifaði:Ertu búinn að réttan network driver fyrir móðurborðið? :-"

Málið er að þetta á að gerast automatic í windows 7 þegar maður setur það upp, hún á að connecta sig við netið og svo framvegis..


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva tengist ekki netinu

Pósturaf worghal » Mið 14. Des 2011 21:56

Eiiki skrifaði:
Plushy skrifaði:Ertu búinn að réttan network driver fyrir móðurborðið? :-"

Málið er að þetta á að gerast automatic í windows 7 þegar maður setur það upp, hún á að connecta sig við netið og svo framvegis..

ekkert endilega, ég var að setja upp nýja tölvu fyrir stuttu og ég þurfti að ná í network drivera til að tengjast netinu


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva tengist ekki netinu

Pósturaf Eiiki » Mið 14. Des 2011 22:06

haha æjæj frekar vandræðalegt, vissi þetta ekki :lol:


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva tengist ekki netinu [KOMIÐ!]

Pósturaf intenz » Mið 14. Des 2011 22:07



i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva tengist ekki netinu [KOMIÐ!]

Pósturaf mundivalur » Mið 14. Des 2011 22:16

er örgjörvinn ss. kominn??



Skjámynd

Höfundur
Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva tengist ekki netinu [KOMIÐ!]

Pósturaf Eiiki » Mið 14. Des 2011 22:20

mundivalur skrifaði:er örgjörvinn ss. kominn??

yub ;)


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Ný tölva tengist ekki netinu [KOMIÐ!]

Pósturaf mundivalur » Mið 14. Des 2011 22:46

glæsilegt :happy