Já góðan daginn. Mér langar að prófa hýsingu hjá 1984.is, og var að reyna að kaupa, langaði að varpa fram einni vangaveltu,
hvort ég skildi þetta alveg rétt að maður verður að kaupa hýsingu í lágmark 1 ár? Get ég ekki fengið að prófa í 1 eða 2 mánuði, verð ég virkilega að borga tæpan 10þ. kall fyrir að prófa hýsingu hjá þeim?
Einn áttavilltur..
Hýsing hjá 1984 - Lágmark 1 ár?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Hýsing hjá 1984 - Lágmark 1 ár?
Held þú fáir skýrustu svörin með að senda línu á 1984.
Electronic and Computer Engineer
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1794
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Hýsing hjá 1984 - Lágmark 1 ár?
það er nú samt ekki skýrt hjá þeim á vefsíðunni hvort hægt sé að kaupa einn mánuð í senn, eða verður að skuldbinda þig í ár.
Annars skrítið að ef þú borgar í 806 kr í 12 mánuði þá borgarðu 9.672 kr
En ef þú borgar fyrir heild ár þá borgarðu 9.678 kr
Sama á við hin verðin sem þeir gefa upp, munar alltaf nokkrum krónum.
Annars skrítið að ef þú borgar í 806 kr í 12 mánuði þá borgarðu 9.672 kr
En ef þú borgar fyrir heild ár þá borgarðu 9.678 kr
Sama á við hin verðin sem þeir gefa upp, munar alltaf nokkrum krónum.
Electronic and Computer Engineer
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Reputation: 13
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: Hýsing hjá 1984 - Lágmark 1 ár?
Það er ódýrar að versla við þá í USD, hversu sorglegt er það fyrir okkur íslendinga
http://1984hosting.com/
http://1984hosting.com/
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Hýsing hjá 1984 - Lágmark 1 ár?
axyne skrifaði:Annars skrítið að ef þú borgar í 806 kr í 12 mánuði þá borgarðu 9.672 kr
En ef þú borgar fyrir heild ár þá borgarðu 9.678 kr
Sama á við hin verðin sem þeir gefa upp, munar alltaf nokkrum krónum.
Þeir ákveða verð sem að virðisaukaskatturinn fer ofan á, hann veldur því að þeir þurfa að námunda niður í mánaðarverðinu (til að fá ekki ljóta tölu)
en reikna auðvitað ekki sjálfir út frá námundaða verðinu þegar að þeir margfalda með 12.
Það er mismunandi hvort að verðið endar í hærra eða lægra verði eftir *12 og þú sérð þá að verðið var námundað upp í vefhýsing + .com lén.
Modus ponens