Vantar ódýran aflgjafa

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Vantar ódýran aflgjafa

Pósturaf noizer » Mið 14. Des 2011 00:24

Vill ekki svo til að þið eigið gamlan aflgjafa sem þið hafið ekkert að gera við?
Vantar að kaupa aflgjafa á 2000 kr. eða minna.




SDM
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Þri 06. Des 2011 21:00
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ódýran aflgjafa

Pósturaf SDM » Mið 14. Des 2011 01:28

Ég er með gamlan FSP AX500-A frá 2005 sem var í tölvu sem var að runna fyrir stuttu þar til móðurborðið gaf sig.
Hann virkar vél og er voðalega hljóðlátur, fer á 2000 kall

Hérna er smá review um hann. http://www.silentpcreview.com/article212-page1.html

Er einnig mögulega að fara að skipta um current aflgjafa minn sem er frá 2009.
Tölvan sem er með hann er í viðgerð á stundinni en ég get látið þig fá upplýsingar um hann á morgun.
Þessi fer ekki á 2000 kr. svo það sé á hreinu :)

Endilega láttu mig vita ef þú ert að fara í einhver önnur boð í stað fyrir þessi.