væri þetta ekki bara ónýtt skjákort ?
gerist rosalega random, stundum 5 mín eftir að ég kveiki á tölvunni, stundum dugir hún í 5 tíma
myndi það breyta einhverju að rífa hana í sundur og reyna að hreinsa frá skjákortinu ?
ónýtt skjákort
-
- Fiktari
- Póstar: 68
- Skráði sig: Mán 01. Ágú 2011 11:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: ónýtt skjákort
ég er meira hræddur um að skjárinn sé að fara ekki kortið, getur staðfest það með að tengja auka skjá við fartölvuna,
Síðast breytt af Flinkur á Lau 10. Des 2011 22:01, breytt samtals 1 sinni.
“I’ve wiped the file? … I’ve wiped all the files? … I wiped the internet? … I don’t even have a modem!”
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1395
- Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
- Reputation: 18
- Staða: Ótengdur
Re: ónýtt skjákort
Flinkur skrifaði:ég er meira hræddur um að skjárinn sé að fara ekki kortið, getur staðfest það með að tengja auka sjá við fartölvuna,
ait, tékka á því
Kubbur.Digital
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1201
- Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík 104
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: ónýtt skjákort
hp dv6000 er rusl
[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU
Re: ónýtt skjákort
Mjög líklega skjákortið á móðurborðinu frekar en skjárinn. Held að HP hafi farið í mál við Nvidia á sínum tíma út af skjákortskubbnum sem var framleiddur í þessar dv6000 vélar, skjákortin voru að bila svo oft.
Borgar sig að öllum líkindum ekki að skipta um móðurborð í þessari vél. En þú getur prófað að strípa vélina alveg í sundur, taka allt laust plast af móðurborðinu og baka það við 185°C í um 10. mín. Ekki verra ef þú berð flux í kringum skjákortskubbinn áður en þú bakar. Við það lifir móðurborðið kannski einhverja mánuði í viðbót, mögulega lengur ef þú sleppir þungri grafík vinnslu á vélinni.
Borgar sig að öllum líkindum ekki að skipta um móðurborð í þessari vél. En þú getur prófað að strípa vélina alveg í sundur, taka allt laust plast af móðurborðinu og baka það við 185°C í um 10. mín. Ekki verra ef þú berð flux í kringum skjákortskubbinn áður en þú bakar. Við það lifir móðurborðið kannski einhverja mánuði í viðbót, mögulega lengur ef þú sleppir þungri grafík vinnslu á vélinni.
Síðast breytt af Hargo á Lau 10. Des 2011 22:58, breytt samtals 1 sinni.
-
- Fiktari
- Póstar: 68
- Skráði sig: Mán 01. Ágú 2011 11:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: ónýtt skjákort
ég er einning með eina HP vél sem kemur bara hvít og svart og flökktar um allt. en náði að útiloka að það var skjárinn, hef einning þurft að skipta um skjá á DEll sem var með svipað og þú en sást þó aðeins á desktopið, en lagaðist þegar ég skiptu um skjáinn sjálfan.
“I’ve wiped the file? … I’ve wiped all the files? … I wiped the internet? … I don’t even have a modem!”
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1570
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 44
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: ónýtt skjákort
í ofninn með þetta
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit