Óska eftir Logitech Z-2300 2.1

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2490
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 237
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Logitech Z-2300 2.1

Pósturaf GullMoli » Sun 04. Des 2011 15:31

Upp!


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2490
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 237
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Logitech Z-2300 2.1

Pósturaf GullMoli » Mán 05. Des 2011 22:57

Upp!


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2013
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Óska eftir Logitech Z-2300 2.1

Pósturaf einarhr » Fim 08. Des 2011 19:50

sá að þú er komin með svona kerfi, til hamingju. Sýnir og sanna að það borgar sig að vera þolinmóður :megasmile

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=34282&p=402887#p402887


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2490
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 237
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Logitech Z-2300 2.1

Pósturaf GullMoli » Fim 08. Des 2011 19:58

einarhr skrifaði:sá að þú er komin með svona kerfi, til hamingju. Sýnir og sanna að það borgar sig að vera þolinmóður :megasmile

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=34282&p=402887#p402887


Haha, tjah mér sýnist þetta nú ekki vera alveg í 100% lagi, annar hátalarinn ekki alveg gera sig.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Logitech Z-2300 2.1

Pósturaf djvietice » Fim 08. Des 2011 19:59

GullMoli skrifaði:
einarhr skrifaði:sá að þú er komin með svona kerfi, til hamingju. Sýnir og sanna að það borgar sig að vera þolinmóður :megasmile

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=34282&p=402887#p402887


Haha, tjah mér sýnist þetta nú ekki vera alveg í 100% lagi, annar hátalarinn ekki alveg gera sig.

Hahaha... já, bara að hlusta, ekki að sýna :evillaugh


[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Logitech Z-2300 2.1

Pósturaf vesley » Fim 08. Des 2011 20:09

Horfði á þessa auglýsingu bumpa sig upp margoft.

Leit svo á z-2300 kerfið mitt og spáði hvort maður ætti að selja það :lol:

Hætti svo alltaf við því það bara er einfaldlega of gott fyrir peninginn sem ég keypti það á \:D/



Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2490
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 237
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Logitech Z-2300 2.1

Pósturaf GullMoli » Fim 08. Des 2011 20:21

djvietice skrifaði:
GullMoli skrifaði:
einarhr skrifaði:sá að þú er komin með svona kerfi, til hamingju. Sýnir og sanna að það borgar sig að vera þolinmóður :megasmile

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=34282&p=402887#p402887


Haha, tjah mér sýnist þetta nú ekki vera alveg í 100% lagi, annar hátalarinn ekki alveg gera sig.

Hahaha... já, bara að hlusta, ekki að sýna :evillaugh


Mynd

Ég stakk þessu í, var eitthvað voðalega skrítið og þröngt. Tók það svo aftur úr og prufaði svo að stinga hinum hátalaranum í en fann strax að það var eitthvað fyrir. Sá svo að það vantaði núna "pinnann" á hitt hátalaratengið, ágætis vesen að ná stykkinu úr tenginu á bassaboxinu.

Maður þarf víst að versla nýtt tengi á snúruna.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Logitech Z-2300 2.1

Pósturaf djvietice » Fim 08. Des 2011 20:23

GullMoli skrifaði:
djvietice skrifaði:
GullMoli skrifaði:
einarhr skrifaði:sá að þú er komin með svona kerfi, til hamingju. Sýnir og sanna að það borgar sig að vera þolinmóður :megasmile

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=34282&p=402887#p402887


Haha, tjah mér sýnist þetta nú ekki vera alveg í 100% lagi, annar hátalarinn ekki alveg gera sig.

Hahaha... já, bara að hlusta, ekki að sýna :evillaugh


Mynd

Ég stakk þessu í, var eitthvað voðalega skrítið og þröngt. Tók það svo aftur úr og prufaði svo að stinga hinum hátalaranum í en fann strax að það var eitthvað fyrir. Sá svo að það vantaði núna "pinnann" á hitt hátalaratengið, ágætis vesen að ná stykkinu úr tenginu á bassaboxinu.

Maður þarf víst að versla nýtt tengi á snúruna.

OMG... af hverju svona :shock: :shock: :shock:


[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2490
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 237
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Logitech Z-2300 2.1

Pósturaf GullMoli » Fim 08. Des 2011 20:36

djvietice skrifaði:OMG... af hverju svona :shock: :shock: :shock:


Okei wtf, fór að kíkja inn í tengið á bassaboxinu og það var annað svona stykki fast inní eins og er á myndinni fyrir ofan. Náði því úr. Tengið virðist samt vera í ólagi því ef ég sting hátalaranum sem "virkar" í það þá heyrist bara voðalega lágt.

Kerfið virtist samt virka fínt hjá honum.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Logitech Z-2300 2.1

Pósturaf cure » Fim 08. Des 2011 22:21

GullMoli skrifaði:
djvietice skrifaði:OMG... af hverju svona :shock: :shock: :shock:


Okei wtf, fór að kíkja inn í tengið á bassaboxinu og það var annað svona stykki fast inní eins og er á myndinni fyrir ofan. Náði því úr. Tengið virðist samt vera í ólagi því ef ég sting hátalaranum sem "virkar" í það þá heyrist bara voðalega lágt.

Kerfið virtist samt virka fínt hjá honum.

held þú verðir að hafa hátalarana rétt tengda.. skal prufa að snúa þeim öfugt eftir 10 min
*edit* tók báða úr sambandi og setti gula í svarta og það heirist varla neitt í honum.



Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2490
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 237
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Logitech Z-2300 2.1

Pósturaf GullMoli » Fim 08. Des 2011 22:34

cure82 skrifaði:
GullMoli skrifaði:
djvietice skrifaði:OMG... af hverju svona :shock: :shock: :shock:


Okei wtf, fór að kíkja inn í tengið á bassaboxinu og það var annað svona stykki fast inní eins og er á myndinni fyrir ofan. Náði því úr. Tengið virðist samt vera í ólagi því ef ég sting hátalaranum sem "virkar" í það þá heyrist bara voðalega lágt.

Kerfið virtist samt virka fínt hjá honum.

held þú verðir að hafa hátalarana rétt tengda.. skal prufa að snúa þeim öfugt eftir 10 min
*edit* tók báða úr sambandi og setti gula í svarta og það heirist varla neitt í honum.


Hmm, þannig að þetta er bara tengið á hátalaranum sjálfum sem ég þarf að skipta um, það er ágætt.

Samt finnst mér alveg ótrúlegt að þetta hafi virkar fínt hjá honum með auka svona "pinna" inní á bassaboxinu. S.s. einhver hefur lent í nákvæmlega því sama og ég að ofan nema ekki fattað að taka pinnan úr.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Logitech Z-2300 2.1

Pósturaf cure » Fim 08. Des 2011 22:35

ég sleit minn líka :face djöfull ég þarf að fara í sömu aðgerðir og þú
*Edit* hvernig græjar maður annars nýtt plögg á þetta er það ekkert vesen ?
Síðast breytt af cure á Fim 08. Des 2011 22:39, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2490
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 237
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Logitech Z-2300 2.1

Pósturaf GullMoli » Fim 08. Des 2011 22:38

cure82 skrifaði:ég sleit minn líka :/ djöfull ég þarf að fara í sömu aðgerðir og þú
*Edit* hvernig græjar maður annars nýtt plögg á þetta er það ekkert vesen Ð


Ættir að fá svona stykki í íhlutum, 2 vírar, easy fix.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Logitech Z-2300 2.1

Pósturaf cure » Fim 08. Des 2011 22:46

GullMoli skrifaði:
cure82 skrifaði:ég sleit minn líka :/ djöfull ég þarf að fara í sömu aðgerðir og þú
*Edit* hvernig græjar maður annars nýtt plögg á þetta er það ekkert vesen Ð


Ættir að fá svona stykki í íhlutum, 2 vírar, easy fix.

jamm ég skar á snúruna og sá að þetta var mikið auðveldara en ég hélt í byrjun :happy var einmitt að vonast til þess að þetta væri ekki svona hálfgerður loftnetsvír með einhverju flókknu systemi eins og er í sumum headphonum :)



Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2490
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 237
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Logitech Z-2300 2.1

Pósturaf GullMoli » Fös 09. Des 2011 12:28

Alright, búinn að skipta um tengi og hátalarinn virkar, þeas þeir virka báðir fínt í vinstri hátalaratenginu á bassaboxinu, en báðir hljóma mjööög lágt í hægra tenginu, einhverjum sem dettur eitthvað í hug?

Edit: *hóst* komið í lag, einhverra hluta vegna þurfti ég að stilla á 7.1 kerfi í tölvunni :face


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Logitech Z-2300 2.1

Pósturaf cure » Fös 09. Des 2011 16:06

GullMoli skrifaði:Alright, búinn að skipta um tengi og hátalarinn virkar, þeas þeir virka báðir fínt í vinstri hátalaratenginu á bassaboxinu, en báðir hljóma mjööög lágt í hægra tenginu, einhverjum sem dettur eitthvað í hug?

Edit: *hóst* komið í lag, einhverra hluta vegna þurfti ég að stilla á 7.1 kerfi í tölvunni :face

flott að þetta er komið í lag :happy fór sjálfur í íhluti og keypti svona plug og það var ekkert mál að lóða vírana í þetta :D settiru rauða vírinn ekki í miðjuna á plögginu ?



Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2490
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 237
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Logitech Z-2300 2.1

Pósturaf GullMoli » Fös 09. Des 2011 16:15

cure82 skrifaði:
GullMoli skrifaði:Alright, búinn að skipta um tengi og hátalarinn virkar, þeas þeir virka báðir fínt í vinstri hátalaratenginu á bassaboxinu, en báðir hljóma mjööög lágt í hægra tenginu, einhverjum sem dettur eitthvað í hug?

Edit: *hóst* komið í lag, einhverra hluta vegna þurfti ég að stilla á 7.1 kerfi í tölvunni :face

flott að þetta er komið í lag :happy fór sjálfur í íhluti og keypti svona plug og það var ekkert mál að lóða vírana í þetta :D settiru rauða vírinn ekki í miðjuna á plögginu ?


Júbb, annars væri ég ekkert í góðum málum haha.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Logitech Z-2300 2.1

Pósturaf cure » Fös 09. Des 2011 16:20

værir í góðum málum en ekki eins góðum ;) þar sem það heyrist allveg í hátalaranum ef þú snýrð þessu öfugt.. en kanski bara svona 97% :sleezyjoe þú myndir engan mun heyra samt :snobbylaugh
en betra að að sjálfsögðu að hafa þetta rétt :happy



Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2490
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 237
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Logitech Z-2300 2.1

Pósturaf GullMoli » Fös 09. Des 2011 16:22

cure82 skrifaði:værir í góðum málum en ekki eins góðum ;) þar sem það heyrist allveg í hátalaranum ef þú snýrð þessu öfugt.. en kanski bara svona 97% :sleezyjoe þú myndir engan mun heyra samt :snobbylaugh
en betra að að sjálfsögðu að hafa þetta rétt :happy


Nújæja :P

Djöfull er þetta samt öflugt, nötrar allt í tætlur þótt ég sé rétt með þetta í 50% :sleezyjoe


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Logitech Z-2300 2.1

Pósturaf vesley » Fös 09. Des 2011 16:23

GullMoli skrifaði:
cure82 skrifaði:værir í góðum málum en ekki eins góðum ;) þar sem það heyrist allveg í hátalaranum ef þú snýrð þessu öfugt.. en kanski bara svona 97% :sleezyjoe þú myndir engan mun heyra samt :snobbylaugh
en betra að að sjálfsögðu að hafa þetta rétt :happy


Nújæja :P

Djöfull er þetta samt öflugt, nötrar allt í tætlur þótt ég sé rétt með þetta í 50% :sleezyjoe



munurinn á 50% og 100% er nú ekki mikill :lol: hjá mér og mörgum öðrum bætast oft bara við truflanir og ískur.



Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Logitech Z-2300 2.1

Pósturaf cure » Fös 09. Des 2011 16:25

Yeahh !!! :) þetta eru solid græjur, hækkaði það mikið um daginn að eldhúsklukkan datt niður af vegg og brotnaði :) svo er ég búinn að eiga mínar í mörg ár og þær virka enþá nákvæmlega eins og þær gerðu þegar ég fékk þær...
elska þær :happy

*Edit* svo er það bara að vera með DFX og stilla það rétt og sækja einhvern FLAC disk :) til að prufa þær allmennilega (eða mp3@320)
*edit*2 stillingarnar í DFX sem mér finnst bestu hljómgæðin í eru
akkurat svona Mynd



Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2490
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 237
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Logitech Z-2300 2.1

Pósturaf GullMoli » Fös 09. Des 2011 16:37

vesley skrifaði:
GullMoli skrifaði:
cure82 skrifaði:værir í góðum málum en ekki eins góðum ;) þar sem það heyrist allveg í hátalaranum ef þú snýrð þessu öfugt.. en kanski bara svona 97% :sleezyjoe þú myndir engan mun heyra samt :snobbylaugh
en betra að að sjálfsögðu að hafa þetta rétt :happy


Nújæja :P

Djöfull er þetta samt öflugt, nötrar allt í tætlur þótt ég sé rétt með þetta í 50% :sleezyjoe



munurinn á 50% og 100% er nú ekki mikill :lol: hjá mér og mörgum öðrum bætast oft bara við truflanir og ískur.


Með kerfi svo þolir 100%? Annars var ég með hátalarana á 50% og Windows volume á 50% svo það er vel nóg eftir í þessu :)

Svo er bara að spila BF3 með allt vel hátt stillt :P


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Logitech Z-2300 2.1

Pósturaf vesley » Fös 09. Des 2011 16:45

GullMoli skrifaði:
vesley skrifaði:
GullMoli skrifaði:
cure82 skrifaði:værir í góðum málum en ekki eins góðum ;) þar sem það heyrist allveg í hátalaranum ef þú snýrð þessu öfugt.. en kanski bara svona 97% :sleezyjoe þú myndir engan mun heyra samt :snobbylaugh
en betra að að sjálfsögðu að hafa þetta rétt :happy


Nújæja :P

Djöfull er þetta samt öflugt, nötrar allt í tætlur þótt ég sé rétt með þetta í 50% :sleezyjoe



munurinn á 50% og 100% er nú ekki mikill :lol: hjá mér og mörgum öðrum bætast oft bara við truflanir og ískur.


Með kerfi svo þolir 100%? Annars var ég með hátalarana á 50% og Windows volume á 50% svo það er vel nóg eftir í þessu :)

Svo er bara að spila BF3 með allt vel hátt stillt :P



Ég hef nú aldrei þorað að hafa kerfið í 100% og windows volume líka :lol: bara við það að stilla kerfið í 100% en hafa windows volume í 0% fer að suða í því



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6426
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 477
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Logitech Z-2300 2.1

Pósturaf worghal » Fös 09. Des 2011 17:06

nice, er að prufa þetta DFX, alger snilld, virkar sjúklega vel með klassískri tónlist :D :happy


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Logitech Z-2300 2.1

Pósturaf cure » Fös 09. Des 2011 17:09

worghal skrifaði:nice, er að prufa þetta DFX, alger snilld, virkar sjúklega vel með klassískri tónlist :D :happy

:happy