Keypti eitthvað smá af Steam fyrr í kvöld og hef tekið eftir því að hraðinn nær varla 1 mb/s
Gerði svo speedtest:
Svo mikið fyrir að vera með ljósleiðara...
Hérna eru tölurnar sem ég fékk með sama dæminu, er ekkert búinn að breyta:
Hið fyrra er RVK, hitt er París.
Hægt internet hjá einhverjum öðrum?
Re: Hægt internet hjá einhverjum öðrum?
Reykjavík
London
París
Ljósnet Símans, að vísu á þráðlausa en þegar ég fékk það fyrsta var þetta mun betra, sæki nýjan router á mánud. og vonandi lagast þetta.
London
París
Ljósnet Símans, að vísu á þráðlausa en þegar ég fékk það fyrsta var þetta mun betra, sæki nýjan router á mánud. og vonandi lagast þetta.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- Kóngur
- Póstar: 6383
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 461
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hægt internet hjá einhverjum öðrum?
Reykjavík
London
París
er ekki allveg nógu sáttur við erlenda hraðann hjá vodafone miðað við hvað aðrir geta gert
London
París
er ekki allveg nógu sáttur við erlenda hraðann hjá vodafone miðað við hvað aðrir geta gert
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Hægt internet hjá einhverjum öðrum?
HVað er anskotans f-ing málið með USA traffík frá þessu anskotans skeri?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Reputation: 20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hægt internet hjá einhverjum öðrum?
Shi... verð að tala við tal á morgun, allt of lítið fyrir það sem ég er að borga fyrir, hélt þetta væri bara tímabundið vandamál fyrir alla.
-
- Kóngur
- Póstar: 6383
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 461
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hægt internet hjá einhverjum öðrum?
rapport skrifaði:HVað er anskotans f-ing málið með USA traffík frá þessu anskotans skeri?
það að ég fæ meiri hraða til LA heldur en til London er frekar skammarlegt
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1570
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 44
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hægt internet hjá einhverjum öðrum?
virðist vera allt í lagi hjá mér, er hjá Vodafone
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
Re: Hægt internet hjá einhverjum öðrum?
Tók bara IPv6 af og aðrar þjónstur en IPv4 í config á netkortinu (skv. einhverju advice á e-h netsíðu).
Miklar breytingar á hraðanum.... (mínar stillingar eða minna álag????)