windows 7 mjög stórt á SSDinum mínum :/

Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

windows 7 mjög stórt á SSDinum mínum :/

Pósturaf cure » Fös 02. Des 2011 19:05

hæ vitiði afhverju windows 7 er svona rosalega stórt ný uppsett Mynd ég er engu forriti búinn að installa :woozy er þetta eðlilegt eða ?



Skjámynd

astro
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: windows 7 mjög stórt á SSDinum mínum :/

Pósturaf astro » Fös 02. Des 2011 19:11

Það er spurning ef það var eithvað inná honum áður en þú settir upp fresh stýrikerfi hvort það hafi í raun þurkast út sem var inná honum.

Format disk sem windows performar áður en þú installar windowsi er búið til fyrir venjulegu/gömlu HDD og þar af leiðandi formattast alldrei SSD diskar allveg 100%.

Annars veit ég ekki svo mikið um þetta þar sem ég hef ekki formattað SSD disk "ENNÞÁ" en það er spurning með að skoða það.


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO

Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: windows 7 mjög stórt á SSDinum mínum :/

Pósturaf cure » Fös 02. Des 2011 19:16

Já ég var reyndar með windows 7 sett upp á honum í gamla setupinu, ég formataði bara með því að delete-a partition í windows 7 setupinu, ég setti windows 7 reyndar upp með USB bootable gæti það verið vandamálið



Skjámynd

astro
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: windows 7 mjög stórt á SSDinum mínum :/

Pósturaf astro » Fös 02. Des 2011 19:18

cure82 skrifaði:Já ég var reyndar með windows 7 sett upp á honum í gamla setupinu, ég formataði bara með því að delete-a partition í windows 7 setupinu, ég setti windows 7 reyndar upp með USB bootable gæti það verið vandamálið


Já það gæti verið orsökin, en eins og ég sagði áðan.. ég er enginn vitringur í þessi, best væri fyrir þig bara að googla hvernig þú átt að formatta SSD það eru eflaust komin einhver forrit eða tool til að hreinsa þá betur en windows format.


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4195
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1339
Staða: Ótengdur

Re: windows 7 mjög stórt á SSDinum mínum :/

Pósturaf Klemmi » Fös 02. Des 2011 19:28

Ert líklega með page-file sem er álíka stór og vinnsluminnið þitt og svo annan hibernation-file sem er einnig jafn stór og minnið þitt....

Getur slökkt á page-filenum og slökkt á hibernation.



Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: windows 7 mjög stórt á SSDinum mínum :/

Pósturaf cure » Fös 02. Des 2011 19:33

Klemmi skrifaði:Ert líklega með page-file sem er álíka stór og vinnsluminnið þitt og svo annan hibernation-file sem er einnig jafn stór og minnið þitt....

Getur slökkt á page-filenum og slökkt á hibernation.

var einmitt að troða helling af minni í tölvuna :D veistu hvernig ég slekk á þessu er með windows 7 64bit



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: windows 7 mjög stórt á SSDinum mínum :/

Pósturaf mundivalur » Fös 02. Des 2011 19:55

Hér er ágætur listi yfir stillingar :idea:
http://www.ocztechnologyforum.com/forum ... tilities-*



Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: windows 7 mjög stórt á SSDinum mínum :/

Pósturaf cure » Fös 02. Des 2011 20:02

mundivalur skrifaði:Hér er ágætur listi yfir stillingar :idea:
http://www.ocztechnologyforum.com/forum ... tilities-*

Takk fyrir þetta ætla að fara yfir þetta :happy




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4195
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1339
Staða: Ótengdur

Re: windows 7 mjög stórt á SSDinum mínum :/

Pósturaf Klemmi » Fös 02. Des 2011 20:03

cure82 skrifaði:
Klemmi skrifaði:Ert líklega með page-file sem er álíka stór og vinnsluminnið þitt og svo annan hibernation-file sem er einnig jafn stór og minnið þitt....

Getur slökkt á page-filenum og slökkt á hibernation.

var einmitt að troða helling af minni í tölvuna :D veistu hvernig ég slekk á þessu er með windows 7 64bit


Hægri click á Computer - Properties - Advanced System Settings - Advanced flipi - Performance settings - Advanced - Virtual Memory stillingar.

ATH:
Einstaka forrit og leikir neita að fara í gang ef þú ert ekki með page-file sem er stærri en eitthvað xxx mb.
Minnir að meira að segja Skyrim hafi vælt útaf þessu :(

http://www.sevenforums.com/tutorials/81 ... sable.html
Hibernate hefur hins vegar engin áhrif nema hvað, að þú getur auðvitað ekki hibernatað.



Skjámynd

Höfundur
cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: windows 7 mjög stórt á SSDinum mínum :/

Pósturaf cure » Fös 02. Des 2011 20:06

Klemmi skrifaði:
cure82 skrifaði:
Klemmi skrifaði:Ert líklega með page-file sem er álíka stór og vinnsluminnið þitt og svo annan hibernation-file sem er einnig jafn stór og minnið þitt....

Getur slökkt á page-filenum og slökkt á hibernation.

var einmitt að troða helling af minni í tölvuna :D veistu hvernig ég slekk á þessu er með windows 7 64bit


Hægri click á Computer - Properties - Advanced System Settings - Advanced flipi - Performance settings - Advanced - Virtual Memory stillingar.

ATH:
Einstaka forrit og leikir neita að fara í gang ef þú ert ekki með page-file sem er stærri en eitthvað xxx mb.
Minnir að meira að segja Skyrim hafi vælt útaf þessu :(

http://www.sevenforums.com/tutorials/81 ... sable.html
Hibernate hefur hins vegar engin áhrif nema hvað, að þú getur auðvitað ekki hibernatað.

Takk fyrir :D