Nýtt sjónarhorn á vandamál... myndir fylgja...


Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Nýtt sjónarhorn á vandamál... myndir fylgja...

Pósturaf Nuketown » Þri 29. Nóv 2011 18:02

Jæja eins og margir hverjir ykkar vita þá hef ég átt við vandamál að stríða með netið mitt. Semsagt routerinn er alltaf að slökkva og kveikja á sér og ps3 tölvan mín segir að routerinn styðji ekki ip fragments. Well ég var búin að kíkja á það og ekkert lagaðist.
Síðan í gærkvöldi ákvað ég að taka myndir af event logs sem var að gerast í routernum og ég vona að einhver geti skilið þessar myndir og kannski fundið eitthvað út hvað er að.
Síðan seinna um kvöldið ákveð ég að reseta routerinn og tengi ekki ps3 eða neitt við hann.
Nema hvað netið er enn í fokki og alltaf að slökkva og kveikja á sér þessi blessaði router þó routerinn þekkir ekki einu sinni ps3 tölvuna. Þannig að í ljós kemur að þetta er ekki ps3 tölvan sem veldur þessu. Það er eitthvað varðandi blessaðan routerinn. .
Ég spyr þá hvernig ég get downgreidað routerinn?
Svo koma myndirnar hérna: Það stendur á myndunum janúar 1... veit ekki af hverju það er janúar fyrsti.
http://imgur.com/uAu8w
http://imgur.com/mmdpL
http://imgur.com/WBnNM

myndirnar voru of stórar í pixlum til að senda inn og þetta img dæmi virkaði ekki hérna.

p.s. ákvað að hafa þetta annan þráð því hér er ég að spyrja um þessar myndir og downgreida router:P
Síðast breytt af Nuketown á Þri 29. Nóv 2011 18:08, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt sjónarhorn á vandamál... myndir fylgja...

Pósturaf worghal » Þri 29. Nóv 2011 18:06

eða upgradea routerinn ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt sjónarhorn á vandamál... myndir fylgja...

Pósturaf Nuketown » Þri 29. Nóv 2011 18:09

worghal skrifaði:eða upgradea routerinn ?


er það málið helduru?
ég er með þetta:
Product Name: TG589vn

Software Release: 8.4.3.O

vinur minn er með 8.4.1 eitthvað minnir mig og hans er að virka nicely.

tdog sagði líka minnir mig að málið væri að downgreida.

en getur einhver lesið útur þessum myndum?
sjáiði ekki að þetta er fucked upp á þessum myndum? hahahah

edit: ég er á repeat takkanum hérna að bíða eftir einhverju svari:D er enginn prins hérna sem kemur askvaðandi til að manneskju í neyð?



Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt sjónarhorn á vandamál... myndir fylgja...

Pósturaf vikingbay » Þri 29. Nóv 2011 20:22

Hefuru ekkert prófað að leita til ISP?




Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt sjónarhorn á vandamál... myndir fylgja...

Pósturaf Nuketown » Þri 29. Nóv 2011 21:22

vikingbay skrifaði:Hefuru ekkert prófað að leita til ISP?


Hvað heldur þú??

Auðvitað hef ég gert það og þeir bara vita ekker í sinn haus því miður :) hringdi oft og allor sögdu eg veit tad ekki



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt sjónarhorn á vandamál... myndir fylgja...

Pósturaf methylman » Þri 29. Nóv 2011 21:54

Finndu bara firmware version sem þú vilt hafa á routernum og hladdu niður á tölvuna þína og afþjappaðu síðan er síða í interface inu á routernum sem þú notar til þess að hlaða inn hugbúnaðinum á routerinn og Restart það ætti að vera komið. n.b.


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.


Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt sjónarhorn á vandamál... myndir fylgja...

Pósturaf Nuketown » Mið 30. Nóv 2011 20:52

methylman skrifaði:Finndu bara firmware version sem þú vilt hafa á routernum og hladdu niður á tölvuna þína og afþjappaðu síðan er síða í interface inu á routernum sem þú notar til þess að hlaða inn hugbúnaðinum á routerinn og Restart það ætti að vera komið. n.b.


Ég er búin að googla firmware og gengur ekkert svo vel að finna fyrir þennan router. Verð ég ekki að finna fyrir nákvæmlega þennan router?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3123
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt sjónarhorn á vandamál... myndir fylgja...

Pósturaf hagur » Mið 30. Nóv 2011 20:54

Geturðu ekki hent þessum router í hausinn á ISP-anum og fengið nýjan? Sýnist á öllu að hann sé bersýnilega bilaður.

Ég væri a.m.k löngu búinn að gera það ef ég væri búinn að standa í svona netvandamálum í margar vikur.

Örþrifaráð væri svo bara einfaldlega að blæða í nýjan, almennilegan router.



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt sjónarhorn á vandamál... myndir fylgja...

Pósturaf tdog » Mið 30. Nóv 2011 20:59

Þú getur hvergi fundið Q firmwareið (fyrir Símann) fyrir 789 á netinu. Farðu með routerinn í næstu Símabúð og óskaðu eftir því að fá hann downgreidaðann.




Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt sjónarhorn á vandamál... myndir fylgja...

Pósturaf Nuketown » Mið 30. Nóv 2011 21:11

hagur skrifaði:Geturðu ekki hent þessum router í hausinn á ISP-anum og fengið nýjan? Sýnist á öllu að hann sé bersýnilega bilaður.

Ég væri a.m.k löngu búinn að gera það ef ég væri búinn að standa í svona netvandamálum í margar vikur.

Örþrifaráð væri svo bara einfaldlega að blæða í nýjan, almennilegan router.


jú ég held ég geri það bara um leið og prófin klárast. þetta er búið að vera svona í margar vikur og ég er alveg að gefast upp á þessu.
En ég veit ekki hvaða router ég ætti þá að kaupa í staðinn fyrir þennan.
er einhver með hugmyndir um það?
Ég er með ljósnet. Ekki ljósleiðara.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt sjónarhorn á vandamál... myndir fylgja...

Pósturaf einarhr » Mið 30. Nóv 2011 22:28

Um að gera að fá nýjan Router hjá ISP hef séð svipað vandamál hjá bróður mínum með TG784, var alltaf að restarta sér og var honum skipt út og allt í gúddí síðan þá.

Skil ekki afhverju þú ert ekki lögnu búin að fara til ISP og fá nýjan router!!!!


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt sjónarhorn á vandamál... myndir fylgja...

Pósturaf urban » Mið 30. Nóv 2011 22:32

Nuketown skrifaði:
hagur skrifaði:Geturðu ekki hent þessum router í hausinn á ISP-anum og fengið nýjan? Sýnist á öllu að hann sé bersýnilega bilaður.

Ég væri a.m.k löngu búinn að gera það ef ég væri búinn að standa í svona netvandamálum í margar vikur.

Örþrifaráð væri svo bara einfaldlega að blæða í nýjan, almennilegan router.


jú ég held ég geri það bara um leið og prófin klárast. þetta er búið að vera svona í margar vikur og ég er alveg að gefast upp á þessu.
En ég veit ekki hvaða router ég ætti þá að kaupa í staðinn fyrir þennan.
er einhver með hugmyndir um það?
Ég er með ljósnet. Ekki ljósleiðara.


ættir að byrja á því að fá bara annan eins þess vegna (ef að þú hefur ekki gert það áður)

þessi ákveðni router hjá þér getur verið bara eitthvað fucked
næsti router sem að ætti að vera alveg eins gæti alveg virkað einsog draumur.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt sjónarhorn á vandamál... myndir fylgja...

Pósturaf Nuketown » Fim 01. Des 2011 10:53

já takk fyrir þetta Einar og Urban. Ætla að drífa mig bara eftir prófin með routerinn og athuga hvernig næsti verður:) ef hann verður ekki fínn þá veit ég ekki hvað ég get gert:P hehe
en anyways takk fyrir hjálpina allir



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt sjónarhorn á vandamál... myndir fylgja...

Pósturaf Daz » Fim 01. Des 2011 11:13

Nuketown skrifaði:já takk fyrir þetta Einar og Urban. Ætla að drífa mig bara eftir prófin með routerinn og athuga hvernig næsti verður:) ef hann verður ekki fínn þá veit ég ekki hvað ég get gert:P hehe
en anyways takk fyrir hjálpina allir


Ef næsti router er alveg eins, þá myndi ég giska á að þær breytingar sem eru gerðar í honum "til að láta PS3 virka rétt" séu bara rangar.

Á meðan gætirðu prófað að hringja í þjónustuverið og spurt hvort þú getir factory resettað þennan sem þú ert með núna (s.s. hvaða upplýsingar vantar, stillingar osfrv). Eða kannski er fínt að vera netlaus í prófunum....




Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt sjónarhorn á vandamál... myndir fylgja...

Pósturaf Nuketown » Fim 01. Des 2011 12:54

Daz skrifaði:
Nuketown skrifaði:já takk fyrir þetta Einar og Urban. Ætla að drífa mig bara eftir prófin með routerinn og athuga hvernig næsti verður:) ef hann verður ekki fínn þá veit ég ekki hvað ég get gert:P hehe
en anyways takk fyrir hjálpina allir


Ef næsti router er alveg eins, þá myndi ég giska á að þær breytingar sem eru gerðar í honum "til að láta PS3 virka rétt" séu bara rangar.

Á meðan gætirðu prófað að hringja í þjónustuverið og spurt hvort þú getir factory resettað þennan sem þú ert með núna (s.s. hvaða upplýsingar vantar, stillingar osfrv). Eða kannski er fínt að vera netlaus í prófunum....


ég er búin að reseta routerinn og setja inn stillingarnar sem þarf og ekki hefur það lagað neitt því miður




Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt sjónarhorn á vandamál... myndir fylgja...

Pósturaf Nuketown » Fim 01. Des 2011 17:49

jæja lýtur út fyrir það að nýr router gerir lítið gagn. þessi bara slekkur á netinu en ekki á sjálfum sér...
eina sem hefur komið á netið er síminn minn og macbookin. hef ekki enn kveikt á ps3 tölvunni þannig að varla var það tölvan sem gerði þetta og hennar ip fragments rugl.
Ég í alvörunni skil þá ekki hvað gæti verið að netinu. Er núna komin með thomson tg789vn...
Þetta geta ekki verið routerarnir sem eru bilaðir. Ætli þetta séu símalínurnar?



Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt sjónarhorn á vandamál... myndir fylgja...

Pósturaf vikingbay » Fim 01. Des 2011 18:49

Nuketown skrifaði:jæja lýtur út fyrir það að nýr router gerir lítið gagn. þessi bara slekkur á netinu en ekki á sjálfum sér...
eina sem hefur komið á netið er síminn minn og macbookin. hef ekki enn kveikt á ps3 tölvunni þannig að varla var það tölvan sem gerði þetta og hennar ip fragments rugl.
Ég í alvörunni skil þá ekki hvað gæti verið að netinu. Er núna komin með thomson tg789vn...
Þetta geta ekki verið routerarnir sem eru bilaðir. Ætli þetta séu símalínurnar?


Ég er búinn að vera með svona router síðan í febrúar og hefur hann virkað eins og draumur. Tengi allt við hann án vandræða. Hins vegar er ég ekki sáttur með hraðann á þessu ljósnets bulli, er að fá að grófu meðaltali rétt rúmlega 20 upp og eitthvað minna niður. En ef þú hefur talað eitthvað við þá þarna hjá símanum þá eiga þeir að senda tæknimann til þín að laga þetta. Ekki að þú sem viðskiptavinur eigir bara að laga þetta sjálfur og fá engin svör hjá þeim.
Myndi bara biðja um að fá tæknimann til þín að kíkja á þetta, þeir eru margir hverjir mjög klárir :D




Höfundur
Nuketown
Ofur-Nörd
Póstar: 265
Skráði sig: Sun 10. Júl 2011 20:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt sjónarhorn á vandamál... myndir fylgja...

Pósturaf Nuketown » Fim 01. Des 2011 19:38

vikingbay skrifaði:
Nuketown skrifaði:jæja lýtur út fyrir það að nýr router gerir lítið gagn. þessi bara slekkur á netinu en ekki á sjálfum sér...
eina sem hefur komið á netið er síminn minn og macbookin. hef ekki enn kveikt á ps3 tölvunni þannig að varla var það tölvan sem gerði þetta og hennar ip fragments rugl.
Ég í alvörunni skil þá ekki hvað gæti verið að netinu. Er núna komin með thomson tg789vn...
Þetta geta ekki verið routerarnir sem eru bilaðir. Ætli þetta séu símalínurnar?


Ég er búinn að vera með svona router síðan í febrúar og hefur hann virkað eins og draumur. Tengi allt við hann án vandræða. Hins vegar er ég ekki sáttur með hraðann á þessu ljósnets bulli, er að fá að grófu meðaltali rétt rúmlega 20 upp og eitthvað minna niður. En ef þú hefur talað eitthvað við þá þarna hjá símanum þá eiga þeir að senda tæknimann til þín að laga þetta. Ekki að þú sem viðskiptavinur eigir bara að laga þetta sjálfur og fá engin svör hjá þeim.
Myndi bara biðja um að fá tæknimann til þín að kíkja á þetta, þeir eru margir hverjir mjög klárir :D


ég er að fá mjög góðan hraða ÞEGAR netið virkið. er alveg að fá hátt í 50 mbit á sek...
en vá strákar ég er í algjörum vandræðum:S Eina heimasíðan sem ég kemst inn á er þessi og inneignin mín er búin. Get því ekki hringt í símafyrirtækið né sent póst. Eina sem ég get gert er að nota skype og þessa heimasíðu og heimasíðu routersins. Like what the hell??? Ég kemst ekki inn á neina aðra síðu!!!

Ég gerði connectivity check á heimasíðu routersins og allt virðist í lagi nema connectivity to dns server 1 er ekki í lagi??? Ég get ekki googlað þetta vandamál eða neitt því þetta er eina heimasíðan sem virkar ásamt skype eins og ég hef sagt 3x nú þegar:S

Plís help, en aftur að hinu þá hef ég fengið tæknimann hingað og þeir finna ekkert að. Hef fengið tvo meira að segja:)



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt sjónarhorn á vandamál... myndir fylgja...

Pósturaf tdog » Fim 01. Des 2011 20:46

vikingbay skrifaði:Hins vegar er ég ekki sáttur með hraðann á þessu ljósnets bulli, er að fá að grófu meðaltali rétt rúmlega 20 upp og eitthvað minna niður. En ef þú hefur talað eitthvað við þá þarna hjá símanum þá eiga þeir að senda tæknimann til þín að laga þetta. Ekki að þú sem viðskiptavinur eigir bara að laga þetta sjálfur og fá engin svör hjá þeim.
Myndi bara biðja um að fá tæknimann til þín að kíkja á þetta, þeir eru margir hverjir mjög klárir :D


Það gæti vel verið að hraðanum hjá þér hafi verið fórnað fyrir aukinn stöðugleika á línunni. Síðan áttu ekkert að fá garanteruð 50 meg, það er bara mesti mögulegi hraði sem Síminn vill selja þér. S.s þú borgar fyrir „allt að“ 50 megum.



Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt sjónarhorn á vandamál... myndir fylgja...

Pósturaf vikingbay » Fim 01. Des 2011 20:53

tdog skrifaði:
vikingbay skrifaði:Hins vegar er ég ekki sáttur með hraðann á þessu ljósnets bulli, er að fá að grófu meðaltali rétt rúmlega 20 upp og eitthvað minna niður. En ef þú hefur talað eitthvað við þá þarna hjá símanum þá eiga þeir að senda tæknimann til þín að laga þetta. Ekki að þú sem viðskiptavinur eigir bara að laga þetta sjálfur og fá engin svör hjá þeim.
Myndi bara biðja um að fá tæknimann til þín að kíkja á þetta, þeir eru margir hverjir mjög klárir :D


Það gæti vel verið að hraðanum hjá þér hafi verið fórnað fyrir aukinn stöðugleika á línunni. Síðan áttu ekkert að fá garanteruð 50 meg, það er bara mesti mögulegi hraði sem Síminn vill selja þér. S.s þú borgar fyrir „allt að“ 50 megum.



Já ég veit hvernig þetta virkar, mér finnst bara svo mikill bömmer að vita af því að það er hægt að hafa miklu, miklu meiri hraða :D
Downloadaði þætti heima hjá félaga mínum einusinni, ég hélt að augun ætluðu útúr hausnum á mér þegar ég sá hraðann sem hann er að fá á 100mb tengingu :shock: