Jákvæði þráðurinn

Allt utan efnis
Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Jákvæði þráðurinn

Pósturaf Haxdal » Mið 30. Nóv 2011 02:39

Jákvæðir atburðir segirðu ..

:arrow: Nýtt sjónvarp í næstu viku \:D/
:arrow: Jólin dööhh...
:arrow: Almennilegt hljóðkerfi í Janúar (vonandi) \:D/
:arrow: Heimasmíðuð loftkæld hillu samstæðu undir leikjatölvurnar, media centerið og allt aukadótið sem tilheyrir stofunni í febrúar \:D/
:arrow: blankheit í Mars .. :dissed
:arrow: Gjaldþrot í Apríl 8-[

nei segi svona..

En til hamingju með frumburðinn


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Reputation: 8
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Jákvæði þráðurinn

Pósturaf ASUStek » Mið 30. Nóv 2011 06:30

taka próf í STÆ ÍSL 5. og 6.des svo bara RAM 12.des
Noregur 16.des Nýjan tölvan og ég að eiga góða stund sama setja hana saman :twisted:
gamle gude julen svo áramót í norge síðan heim 2.jan




Philosoraptor
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Lau 14. Maí 2011 19:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Jákvæði þráðurinn

Pósturaf Philosoraptor » Mið 30. Nóv 2011 07:02

Sólstöðuhátíð náttla, Og er að fara að flytja í stúdíóíbúð eftir áramót :D talsvert betra en að leigja herbergi í iðnaðarhverfi.. -_-


Turn:
CPU: AMD Phenom 2 x6 1055T @ 4,2ghz, Kæling Corsair H80, RAM: Mushkin Blackline 8gb 1600mhz DDR3 CL9 Mobo: Gigabyte 990FXA -UD3 , Kassi: EZ-Cool H-60B H2 ATX, GPU: MSI R9 270X OC, HDD: 1x 500gb 1x 320gb og 1x 1000gb og 640gb external, PSU: Thermaltake Toughpower XT 775w

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2221
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Jákvæði þráðurinn

Pósturaf kizi86 » Mið 30. Nóv 2011 08:42

Philosoraptor skrifaði:Sólstöðuhátíð náttla, Og er að fara að flytja í stúdíóíbúð eftir áramót :D talsvert betra en að leigja herbergi í iðnaðarhverfi.. -_-


á þá ekki að bjóða manni í kaffi og kleinur? ;)


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Jákvæði þráðurinn

Pósturaf Kristján » Mið 30. Nóv 2011 08:43

Flottur þráður.

Ég á yndislega kærustu sem mér þykir fáranlega mikið vænt um, höfum bæði verið i láglaunavinnum undanfarið en ég er að fá núna fyrstu útborgunina frá securitas og þá tek ég hana í perluna eða eitthvað fancy :) mögulega dekur spa eða eitthvað.

:arrow: var að koma heima af næturvaktinni, 5 vaktin eftir :D (securitas-bakvakt)
:arrow: útborgun í dag
:arrow: konan er jólabarn og sér um að skreyta þetta litla sem við eigum ;)
:arrow: fæ mér nýja mús í dag eða á morgun, Razer Imperator af vaktara herna.
:arrow: jólamatur á næstunni.
:arrow: hugsanlega smá skjákorta uppfærstla en er ekki viss, bíð örugglega með fram í janúar.
:arrow: fæ mér örugglega rosalega uppfærslu í tölvuna í janúar :D
:arrow: er dottinn inni Skyrim og hann er awesome.
:arrow: jólauuppbótin.



Skjámynd

jericho
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Reputation: 152
Staða: Tengdur

Re: Jákvæði þráðurinn

Pósturaf jericho » Mið 30. Nóv 2011 09:32

Jólabaksturinn framundan og þá kemst maður í jólagírinn með konu og börnum!



5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q

Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2408
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Jákvæði þráðurinn

Pósturaf Black » Mið 30. Nóv 2011 11:54

worghal skrifaði:til hamingju með tilvonandi nördann :happy
en annars er ég að fara að versla mér miða á Wacken núna um mánaðarmót :D


það er orðið uppselt :o


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |


vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Jákvæði þráðurinn

Pósturaf vesley » Mið 30. Nóv 2011 12:35

Black skrifaði:
worghal skrifaði:til hamingju með tilvonandi nördann :happy
en annars er ég að fara að versla mér miða á Wacken núna um mánaðarmót :D


það er orðið uppselt :o



246 dagar í Wacken og það er orðið uppselt :-k Held að það sé þá löngu kominn tími á að stækka þessa hátíð. :happy



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Jákvæði þráðurinn

Pósturaf Plushy » Mið 30. Nóv 2011 12:46

Líka að patch 4.3 fyrir wow er kominn út og ég er að græða á tá og fingri, og fleiri líkamspörtum.




Philosoraptor
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Lau 14. Maí 2011 19:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Jákvæði þráðurinn

Pósturaf Philosoraptor » Mið 30. Nóv 2011 13:10

kizi86 skrifaði:
Philosoraptor skrifaði:Sólstöðuhátíð náttla, Og er að fara að flytja í stúdíóíbúð eftir áramót :D talsvert betra en að leigja herbergi í iðnaðarhverfi.. -_-


á þá ekki að bjóða manni í kaffi og kleinur? ;)


þú getur bókað það snúður.. =D


Turn:
CPU: AMD Phenom 2 x6 1055T @ 4,2ghz, Kæling Corsair H80, RAM: Mushkin Blackline 8gb 1600mhz DDR3 CL9 Mobo: Gigabyte 990FXA -UD3 , Kassi: EZ-Cool H-60B H2 ATX, GPU: MSI R9 270X OC, HDD: 1x 500gb 1x 320gb og 1x 1000gb og 640gb external, PSU: Thermaltake Toughpower XT 775w


MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Jákvæði þráðurinn

Pósturaf MrIce » Mið 30. Nóv 2011 22:34

Útborgun og vonandi nýr turn og aflgjafi, svo á næsta ári full scale vatnskæling og 2011 socket uppfærsla ^^


-Need more computer stuff-


Páll
/dev/null
Póstar: 1426
Skráði sig: Mán 28. Apr 2008 17:32
Reputation: 0
Staðsetning: Undir töfra regnboganum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Jákvæði þráðurinn

Pósturaf Páll » Mið 30. Nóv 2011 23:09

Fékk meira útborgað enn ég bjóst við :happy



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6372
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 455
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: Jákvæði þráðurinn

Pósturaf worghal » Mið 30. Nóv 2011 23:10

Páll skrifaði:Fékk meira útborgað enn ég bjóst við :happy

það heitir desember uppbót.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

stjanij
Gúrú
Póstar: 598
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Jákvæði þráðurinn

Pósturaf stjanij » Fim 01. Des 2011 00:11

Snilldar þráður, takk fyrir þetta.

fyrsta barn á leiðinni :) :)
fer úr 2 kjörnum yfir í 6 kjarna
tvöfalda skjákorts aflið
ddr2 í ddr3 :)
BF3 í jólafríinu

:)