hvað er besti routerinn?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
hvað er besti routerinn?
Ég er orðinn mjög þreyttur á routerinum frá símanum og vanntar mig nýann router. Við erum með cirka 8 tölvur að keyra í einu og er mikið álag á netinu hvaða router mælið þið með?
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hvað er besti routerinn?
bump
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Reputation: 18
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Ótengdur
Re: hvað er besti routerinn?
ÉG skal selja ..þér ónotaðann Zyxel P-660HW-D1 ADSL2+ Router á 5000 kall.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: hvað er besti routerinn?
Hvernig netnotkun? Hve margar tölvur eru á þráðlausa? Mikið af p2p? Mikið af leikjaspilun á netinu? Mikið af þessu saman?
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 298
- Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: hvað er besti routerinn?
Ég er í svipaðiri stöðu en er hjá vodafon á ljósi, en ég gaft upp á þeirra og fékk mér Cisco Linksys E4200 til að sjá um verkið hjá mér.
Er með um 4 lapptop, 1 borðvél, 2 leikjavélar, harðadisk geimslu og ATV2.
Skoðaðu þetta
http://home.cisco.com/en-us/wireless/home/living-room/
http://homestore.cisco.eu/store/ciscoeu/en_IE/pd/productID.241268700
Kv EEH
Er með um 4 lapptop, 1 borðvél, 2 leikjavélar, harðadisk geimslu og ATV2.
Skoðaðu þetta
http://home.cisco.com/en-us/wireless/home/living-room/
http://homestore.cisco.eu/store/ciscoeu/en_IE/pd/productID.241268700
Kv EEH
Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hvað er besti routerinn?
ManiO skrifaði:Hvernig netnotkun? Hve margar tölvur eru á þráðlausa? Mikið af p2p? Mikið af leikjaspilun á netinu? Mikið af þessu saman?
það eru 5 tölvur á þráðlausu, 6 tölvur sem eru að spila mjög mikið af leikjum á, 5 tölvur sem eru að downloada mikið og 2 sjónvörp (skjárinn)
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
-
- Besserwisser
- Póstar: 3172
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: hvað er besti routerinn?
Ég er að nota þennan ,http://budin.is/router-ralausir/4902349-xxc0710-4719543332467.html
fyrir wireless tengingar þá er hann awesome
fyrir wireless tengingar þá er hann awesome
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hvað er besti routerinn?
Hjaltiatla skrifaði:Ég er að nota þennan ,http://budin.is/router-ralausir/4902349-xxc0710-4719543332467.html
fyrir wireless tengingar þá er hann awesome
aðal málið er wired þó að wireless er líka auðvitað mikilvægt
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
-
- Besserwisser
- Póstar: 3172
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hvað er besti routerinn?
Hjaltiatla skrifaði:wired performance er ekkert of shabby á honum.
já en sá sem ég er með núna er alltaf að frosna útaf álagi -__-
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: hvað er besti routerinn?
Halldór skrifaði:Hjaltiatla skrifaði:wired performance er ekkert of shabby á honum.
já en sá sem ég er með núna er alltaf að frosna útaf álagi -__-
hvað gerir hann?
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hvað er besti routerinn?
Minuz1 skrifaði:Halldór skrifaði:Hjaltiatla skrifaði:wired performance er ekkert of shabby á honum.
já en sá sem ég er með núna er alltaf að frosna útaf álagi -__-
hvað gerir hann?
það detta allir útaf netinu í eina mínutu
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
Re: hvað er besti routerinn?
Þú getur ekki notað hvaða router sem er fyrir sjónvarp símans...
Held það sé best að þú setjir bara switch aftan í ST routerinn og fáir þér AP sem þú tengir á swissinn. Það ætti að minnka álagið á routerinn.
Held það sé best að þú setjir bara switch aftan í ST routerinn og fáir þér AP sem þú tengir á swissinn. Það ætti að minnka álagið á routerinn.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hvað er besti routerinn?
tdog skrifaði:Þú getur ekki notað hvaða router sem er fyrir sjónvarp símans...
Held það sé best að þú setjir bara switch aftan í ST routerinn og fáir þér AP sem þú tengir á swissinn. Það ætti að minnka álagið á routerinn.
AP?
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: hvað er besti routerinn?
Halldór skrifaði:tdog skrifaði:Þú getur ekki notað hvaða router sem er fyrir sjónvarp símans...
Held það sé best að þú setjir bara switch aftan í ST routerinn og fáir þér AP sem þú tengir á swissinn. Það ætti að minnka álagið á routerinn.
AP?
Access Point.
Re: hvað er besti routerinn?
Fyrir utan það, þurfa allar 5 tölvurnar að downloada svona mikið? Er ekki mikið hentugra fyrir þig að downloada bara á eina vél? Síðan skalltu limita torrent clientana við ca. 100 tengingar í einu, max.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hvað er besti routerinn?
tdog skrifaði:Fyrir utan það, þurfa allar 5 tölvurnar að downloada svona mikið? Er ekki mikið hentugra fyrir þig að downloada bara á eina vél? Síðan skalltu limita torrent clientana við ca. 100 tengingar í einu, max.
málið er að ég á 2 aðra bræður sem eru að downloda eins og brjálæðingar og svo er það 2 aðrar tölvur bara sem eru að downloda (ein fyrir foreldrana og ein fyrir mig með remote access þegar ég er ekki heima) og auðvitað tölvan mín
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hvað er besti routerinn?
bump
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
Re: hvað er besti routerinn?
Nema þú viljir detta í Cisco, að þá fær TP-Link mín meðmæli, stanslaust download/upload gegnum torrent + 3 tölvur á þráðlausa netinu og blés ekki feil þann tíma sem ég notaði hann. Næsta skref er að stilla hann fyrir Sjónvarp Símans svo ég geti haldið áfram að nota hann, hef ekki komist í það nógu vel.
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3163
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3163
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hvað er besti routerinn?
hvað seigjið þið um þennann? http://homesupport.cisco.com/en-us/wireless/lbc/WRT600N
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hvað er besti routerinn?
bump
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hvað er besti routerinn?
bump
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: hvað er besti routerinn?
Halldór skrifaði:bump
Hvað ert þú að bumpa hérna ?
Þú ert ekki að auglýsa eftir neinu eftir því sem ég fæ best séð þú varst að spyrja menn hvað er best og eitthvað svoleiðis, well menn eru búnir að koma með allskonar álit og ábendingar.
Einhverjir buðu þér e-ð til kaups.
Þetta er greinilega ódýr lausn sem ætti að henta þér vel:
http://start.is/product_info.php?cPath=60_260&products_id=3163
Eða segðu okkur hvað þú vilt eiginlega eða óskaðu eftir einhverju ... eða fór það alveg framhjá mér hvað þú vilt ?
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 331
- Skráði sig: Lau 30. Apr 2011 22:27
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: hvað er besti routerinn?
Halldór skrifaði:hvað seigjið þið um þennann? http://homesupport.cisco.com/en-us/wireless/lbc/WRT600N
það væri fínt að lesa þennann þráð áður en þú commentar og ég er ekki að leita að einhverju ódýru drasli
i7 2600k | Corsair H80 með 2x Gentle Typhoon AP-15 1850RPM | Gigabyte Z68X-UD7-B3 | G.Skill sniper 2x4GB @ 1600 MHz | Sapphire Radeon 6950 Flex edition | Corsair 750D | SSD: OCZ Vertex 3 MAX IOPS 120 GB| 1TB Seagate Barracuda | Corsair AX1200 | W7 x64