ÓE AMD Radeon Skjákorti

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1746
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

ÓE AMD Radeon Skjákorti

Pósturaf Kristján » Lau 26. Nóv 2011 20:56

Sælir

maður er buinn að vera að skoða að uppfæra skjákortið um nokkunn tíma og var að spá að láta verða að því.

Ætla með að fara í AMD skjákortin einfaldlega út af því þau eru ódýr og moboið mitt stiður CW en ekki SLI

Ég er með fyrir 9800gtx+ þannig er að biðja umm eitthvað sem er nokkuð betra en það.

Allavega 1GB í minni

Eigum við ekki bara segja 5770 og uppúr

annars er ég alger nýliði á amd íhluti.

budget er um 20-25K og aðeins eftir mánaðarmót þannig læt þennann þráð malla aðeins :D

takk fyrir



Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ÓE AMD Radeon Skjákorti

Pósturaf Magneto » Lau 26. Nóv 2011 21:24

gætir náttúrulega keypt þetta nýtt... http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_141&products_id=7699
ef þú hefur ekki efni á því þá eru þetta tveir aðrir möguleikar...http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1810
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1827

annars bara gangi þér vel með uppfærsluna :happy



Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ÓE AMD Radeon Skjákorti

Pósturaf Magneto » Lau 26. Nóv 2011 21:24

gætir náttúrulega keypt þetta nýtt... http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_141&products_id=7699
ef þú hefur ekki efni á því þá eru þetta tveir aðrir möguleikar...http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1810
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1827

annars bara gangi þér vel með uppfærsluna :happy



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4341
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: ÓE AMD Radeon Skjákorti

Pósturaf chaplin » Lau 26. Nóv 2011 22:03

Fyrir 20-25k getur þú líklegast fengið eitthvað á milli HD6870-6950.



Skjámynd

Höfundur
Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1746
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: ÓE AMD Radeon Skjákorti

Pósturaf Kristján » Lau 26. Nóv 2011 22:28

Magneto skrifaði:gætir náttúrulega keypt þetta nýtt... http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_141&products_id=7699
ef þú hefur ekki efni á því þá eru þetta tveir aðrir möguleikar...http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1810
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1827

annars bara gangi þér vel með uppfærsluna :happy


sjá hvað er í boði ef einhver annar er að uppfæra og þarf að losa sig við eitthvað sem ég gæti notað.

daanielin skrifaði:Fyrir 20-25k getur þú líklegast fengið eitthvað á milli HD6870-6950.


væri nú ekki verra :) svo kannski líka vonandi eitthvað frá Sapphire eða vaporX



Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ÓE AMD Radeon Skjákorti

Pósturaf Magneto » Lau 26. Nóv 2011 23:53

daanielin skrifaði:Fyrir 20-25k getur þú líklegast fengið eitthvað á milli HD6870-6950.

efast stórlega um að hann sé að fara að fá HD 6950 á 25k...



Skjámynd

djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ÓE AMD Radeon Skjákorti

Pósturaf djvietice » Lau 26. Nóv 2011 23:55

hver selja 6950 á 25k? :shock:


[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU

Skjámynd

Höfundur
Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1746
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: ÓE AMD Radeon Skjákorti

Pósturaf Kristján » Sun 27. Nóv 2011 00:08

er ég eitthvað að skíta uppá bak með að fá mér

2X http://www.tigerdirect.com/applications ... CatId=3669

og yfirklukka það svo bæði?

hvernig er annars að yfirklukka kort sem eri i CF?



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: ÓE AMD Radeon Skjákorti

Pósturaf Klaufi » Sun 27. Nóv 2011 00:12

Kristján skrifaði:er ég eitthvað að skíta uppá bak með að fá mér

2X http://www.tigerdirect.com/applications ... CatId=3669

og yfirklukka það svo bæði?

hvernig er annars að yfirklukka kort sem eri i CF?


Slepptu því ef þú ert að kaupa nýtt.

Munurinn á 6870 og 5770 er alveg hellingur, hef ekki skoðað benchmarks yfir það nýlega en ég hef átt bæði.

Tæki frekar eitt 6870 en tvö 5770 (með það í huga að bæta öðru við) eða myndi reyna að verða mér út um 6950..


Mynd

Skjámynd

Höfundur
Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1746
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: ÓE AMD Radeon Skjákorti

Pósturaf Kristján » Sun 27. Nóv 2011 01:11

Klaufi skrifaði:
Kristján skrifaði:er ég eitthvað að skíta uppá bak með að fá mér

2X http://www.tigerdirect.com/applications ... CatId=3669

og yfirklukka það svo bæði?

hvernig er annars að yfirklukka kort sem eri i CF?


Slepptu því ef þú ert að kaupa nýtt.

Munurinn á 6870 og 5770 er alveg hellingur, hef ekki skoðað benchmarks yfir það nýlega en ég hef átt bæði.

Tæki frekar eitt 6870 en tvö 5770 (með það í huga að bæta öðru við) eða myndi reyna að verða mér út um 6950..


hugsa ég fari bara í 2x 68506870 msi twinfrozer hawk og klukka þau i drasl, eiga að fara léttilega í 1ghz i core



Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ÓE AMD Radeon Skjákorti

Pósturaf Magneto » Sun 27. Nóv 2011 01:17

Kristján skrifaði:
Klaufi skrifaði:
Kristján skrifaði:er ég eitthvað að skíta uppá bak með að fá mér

2X http://www.tigerdirect.com/applications ... CatId=3669

og yfirklukka það svo bæði?

hvernig er annars að yfirklukka kort sem eri i CF?


Slepptu því ef þú ert að kaupa nýtt.

Munurinn á 6870 og 5770 er alveg hellingur, hef ekki skoðað benchmarks yfir það nýlega en ég hef átt bæði.

Tæki frekar eitt 6870 en tvö 5770 (með það í huga að bæta öðru við) eða myndi reyna að verða mér út um 6950..


hugsa ég fari bara í 2x 6850 msi twinfrozer hawk og klukka þau i drasl, eiga að fara léttilega í 1ghz i core


afhverju ekki að fara bara í HD 6950 eða HD 6970 fyrst þú ert til í að eyða í 2x HD 6850 ? það er miklu meira "future proof" og þú getur þá bara farið í cf. þegar eitt kort er orðið of slappt... :-k



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: ÓE AMD Radeon Skjákorti

Pósturaf Klaufi » Sun 27. Nóv 2011 01:24

Kristján skrifaði:
Klaufi skrifaði:
Slepptu því ef þú ert að kaupa nýtt.

Munurinn á 6870 og 5770 er alveg hellingur, hef ekki skoðað benchmarks yfir það nýlega en ég hef átt bæði.

Tæki frekar eitt 6870 en tvö 5770 (með það í huga að bæta öðru við) eða myndi reyna að verða mér út um 6950..


hugsa ég fari bara í 2x 6850 msi twinfrozer hawk og klukka þau i drasl, eiga að fara léttilega í 1ghz i core


Taktu frekar eitt 6950 og bættu við öðru þegar þú átt pening fyrir því.

Ekki kaupa tvö "outdated" kort bara útaf því að þú hefur ekki efni á öðru.
ATH. Ekki að reyna að hljóma eins og douche.

Fáðu þér eitt 6950/6970 og taktu annað þegar þú hefur efni á því.
Eitt 69** kort *er alveg nóg* fyrir þig þangað til þú hefur efni á öðru.

Kemur betur út á endanum heldur en að kaupa tvö ódýr kort núna, og svo tvö ódýr kort næst þegar þú vilt uppfæra.


Mynd

Skjámynd

Höfundur
Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1746
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: ÓE AMD Radeon Skjákorti

Pósturaf Kristján » Sun 27. Nóv 2011 01:34

dohhh OK :)

edit

eitt 6970 TF Hawk/Lightning er samt dýrara en 2x 6850/70 TF Hawk/Lightning



Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ÓE AMD Radeon Skjákorti

Pósturaf Magneto » Sun 27. Nóv 2011 01:47

Kristján skrifaði:dohhh OK :)

edit

eitt 6970 TF Hawk/Lightning er samt dýrara en 2x 6850/70 TF Hawk/Lightning


taktu þá HD 6950, ég er með svoleiðis kort http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_141&products_id=7556&osCsid=19383e8e120aa81e6f04a88b8e17fdd0 og það er að keyra allt sem ég hendi í það :happy er reyndar ekki búinn að prófa BF3 en mér skilst að það eigi að koma frekar vel út (Ultra settings), hef líka heyrt að HD 6950 sé eitt besta ef ekki það besta fyrir peninginn í dag... :megasmile

endilega "correct me if I´m wrong" hehe



Skjámynd

Höfundur
Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1746
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: ÓE AMD Radeon Skjákorti

Pósturaf Kristján » Sun 27. Nóv 2011 01:51

jamm gæti vel trúað því.

bíð spenntur eftir des uppbótinni :D