Langar að fara út í það að gera við fartölvur en sumt veit


schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Langar að fara út í það að gera við fartölvur en sumt veit

Pósturaf schaferman » Fim 24. Nóv 2011 23:15

jardel skrifaði:en er það ekki pottþétt öruggt að ég get fært flest minni ur öðrum fartölvum yfir i aðrar?


NEI ! ! það var verið að svara þessu áðan,, skoðaðu myndina,, t.d. er raufin ekki eins


http://kristalmynd.weebly.com/


schaferman
FanBoy
Póstar: 742
Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Langar að fara út í það að gera við fartölvur en sumt veit

Pósturaf schaferman » Fim 24. Nóv 2011 23:16

Þetta er örugglega allt djók,, er varla að trúa þessu, en vaktarar, hann er örugglega ódýr ef þið viljið láta hann gera upp lappann ykkar


http://kristalmynd.weebly.com/

Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Langar að fara út í það að gera við fartölvur en sumt veit

Pósturaf Hargo » Fim 24. Nóv 2011 23:19

Í flestum fartölvum er skjákortið áfast á móðurborðinu. Það er alveg til í dæminu að það sé sér og slottist á móðurborðið en í fæstum tilfellum er hægt að upgreida það.

Þú ættir að lesa þér til um vinnsluminni almennt til að skilja betur muninn á DDR, DDR2 og DDR3.

Ekki skammast þín fyrir að spyrja kjánalegra spurninga, allir þurfa að byrja einhversstaðar. Samt ekki sniðugt að byrja að taka pening fyrir viðgerðarþjónustu nema þú sért vel klár á því hvað þú ert að gera og þekkir til innviði vélbúnaðarins. Ef þú átt fartölvu sem er gömul eða þú getur leyft þér að fikta í skaltu æfa þig í að taka hana í sundur. Þegar þú tekur í sundur fartölvur skaltu passa vel upp á skrúfurnar og muna hvert þær fara - þær eru mismunandi og það skiptir máli hvar þú setur þær.

Hér er t.d. vefsíða með góðum myndaleiðbeiningum hvernig skuli taka í sundur hinar mismunandi Toshiba fartölvur:
http://www.irisvista.com/tech/

Annars mæli ég líka með því að þú skoðir Comptia A+ námskeiðin. Þar lærirðu helstu grunnatriðin og færð að snerta á þessu með aðstoð leiðbeinanda.




Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Langar að fara út í það að gera við fartölvur en sumt veit

Pósturaf Arnarr » Fim 24. Nóv 2011 23:28




Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Langar að fara út í það að gera við fartölvur en sumt veit

Pósturaf Kristján » Fim 24. Nóv 2011 23:40

Arnarr skrifaði:Það er reyndar hægt að bæta við skjákorti... http://hackaday.com/2011/10/19/beefing-up-your-laptops-gaming-chops-with-an-external-gpu/


jájá en þetta er samt allt annað en að gera við skjákort sem er í fartölvu fyrir, enginn er að fara fá sér svona fyrir venjulega heimilistölvu




Jim
spjallið.is
Póstar: 494
Skráði sig: Mán 23. Ágú 2010 14:40
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Langar að fara út í það að gera við fartölvur en sumt ve

Pósturaf Jim » Fös 25. Nóv 2011 00:03

.
Síðast breytt af Jim á Fim 28. Mar 2013 13:35, breytt samtals 1 sinni.




Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Langar að fara út í það að gera við fartölvur en sumt veit

Pósturaf Arnarr » Fös 25. Nóv 2011 00:07

Jim skrifaði:Ekki vera svona leiðinlegir, þið fæddust ekki með alla ykkar tölvuþekkingu. Allir verða að læra einhversstaðar.


Er það ekki nákvæmlega það sem að allir eru að segja, að gæjinn þurfi að afla sér meiri þekkingar??




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Langar að fara út í það að gera við fartölvur en sumt veit

Pósturaf jardel » Fös 25. Nóv 2011 00:14

Einhverstaðar verður maður að byrja í þessu ég hef aðstoðað flesta mina vini varðandi virusvarnir og fleira ekkert mál að setja upp tölvu turna en þetta virðist allt annar kapituli með fartölvunar.

eina sem ég var að pæla hvort ég get t.d tekið ram minni úr einhverri fartölvu og sett í aðra?
veit að minni úr borðtölvu passar ekki í fartölvu, en ég hefði haldið að flest minni úr fartölvum passar i aðrar fartölvur.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4336
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 385
Staða: Ótengdur

Re: Langar að fara út í það að gera við fartölvur en sumt veit

Pósturaf chaplin » Fös 25. Nóv 2011 00:16

BjarniTS skrifaði:Allt


:lol: :lol: :lol: :lol:


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Langar að fara út í það að gera við fartölvur en sumt veit

Pósturaf worghal » Fös 25. Nóv 2011 00:18

myndin sem Gardar sýndi lýsir þessu best.
Mynd

það sem skilur á milli þeirra eru þessi hök og eru þau á mismunandi stöðum svo þú sért ekki að setja vitlaus minni í, þú getur svo sem reynt að setja hvaða minni sem er í fartölvuna, en mun það passa í hakið, veit ekki fyrr en það hefur verið reynt eða það sé listað einhverstaðar og þú vitir hvaða tegund af minni þú ert með til staðar.
það ætti í lagi að reyna að fitta minninu í og ef það vill ekki fara all leið, þá ekki þvinga það, það er skírt merki um að það passi ekki.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Langar að fara út í það að gera við fartölvur en sumt veit

Pósturaf Benzmann » Fös 25. Nóv 2011 00:29

allar þær upplýsingar sem þú þarft að læra/vita

http://ntv.is/?i=311


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Langar að fara út í það að gera við fartölvur en sumt veit

Pósturaf Kristján » Fös 25. Nóv 2011 01:22

ef 2 fartölvur nota sama minni þá geturu skipt um en ef ekki þá væntanlega mun það ekki passa.

segir sig sálft.




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1762
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Langar að fara út í það að gera við fartölvur en sumt veit

Pósturaf jardel » Fös 25. Nóv 2011 01:34

veit einhver um góða íslenska síðu um þetta. þetta er mun flóknara með fartölvunar heldur en borðtölvunar



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6383
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 461
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Langar að fara út í það að gera við fartölvur en sumt veit

Pósturaf worghal » Fös 25. Nóv 2011 01:35

jardel skrifaði:veit einhver um góða íslenska síðu um þetta. þetta er mun flóknara með fartölvunar heldur en borðtölvunar

en við erum búnir að útskýra þetta eins vel og hægt er :?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Langar að fara út í það að gera við fartölvur en sumt veit

Pósturaf coldcut » Fös 25. Nóv 2011 01:52

I call troll!

...eða undir áhrifum vímuefna.



Skjámynd

Akumo
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
Reputation: 0
Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
Staða: Ótengdur

Re: Langar að fara út í það að gera við fartölvur en sumt veit

Pósturaf Akumo » Fös 25. Nóv 2011 02:01

Hahahah þetta er snilld



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1744
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Langar að fara út í það að gera við fartölvur en sumt veit

Pósturaf Kristján » Fös 25. Nóv 2011 02:02

jardel skrifaði:veit einhver um góða íslenska síðu um þetta. þetta er mun flóknara með fartölvunar heldur en borðtölvunar


þetta er nákvæmlega eins með borðtölvurnar

ddr minni passar ekki í ddr2 og ddr3
ddr2 passar ekki i ddr og ddr3
ddr3 passar ekki i ddr og ddr2

og minnin þar eru 2x lengri.

svo ættiru kannski a vita lika að þú getur fengið minnin i 4-5 mismunandi mhz og svo eru það timing líka sem eru mismunandi.

farðu nú á google og lestu þig um.




MCTS
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Sun 23. Okt 2011 12:20
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Langar að fara út í það að gera við fartölvur en sumt veit

Pósturaf MCTS » Fös 25. Nóv 2011 02:45

Held þú ættir bara að fára á Tölvuviðgerðarnámskeið ef þú hefur svona mikinn áhuga á þessu


Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring

Skjámynd

KrissiK
vélbúnaðarpervert
Póstar: 911
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2008 00:43
Reputation: 0
Staðsetning: In le matrix
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Langar að fara út í það að gera við fartölvur en sumt veit

Pósturaf KrissiK » Fös 25. Nóv 2011 03:52

MarsVolta skrifaði:
jardel skrifaði:Hvað af þessum minnum passar i fartölvu?


Guð minn góður.

hahahaha


:guy :guy

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7556
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1189
Staða: Ótengdur

Re: Langar að fara út í það að gera við fartölvur en sumt veit

Pósturaf rapport » Fös 25. Nóv 2011 04:09

http://www.dailymotion.com/video/xl6pqz ... rse_school

svona bara til að graspa í hverju vinnan fellst...

þá vantar þig líka vitneskju um íhlutina og íhlutastaðlana sem eiga við, hvað passar hvar og með hverju það virkar og með hverju það virkar ekki...

bilanagreining er ekki 100% og með því að nota rétta taktík, þá sparar þú þér tíma og fyrirhöfn...

Sjá hér: http://www.fonerbooks.com/pcrepair.htm

og þá er þetta aðlgengast... http://www.fonerbooks.com/poster.pdf



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Langar að fara út í það að gera við fartölvur en sumt veit

Pósturaf Black » Fös 25. Nóv 2011 05:32

Opnaðu bara fartölvuna og skoðaðu vinnsluminnin, best er að bera þau bara saman við myndirnar sem var póstað hérna fyrr í þræðinum, og ef þú ert að spá í að nota einhverja aðra vél í parta þá er um að gera að opna hana líka og prufa setja kannski vinnsluminnið úr henni í aðravél, ég allavega byrjaði svona lang best að rífa hlutina í sundur og fá þekkinguna til að setja hana saman aftur,

Mynd


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |