Síma „MONT“ þráðurinn!
-
- FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Síma „MONT“ þráðurinn!
já satt,,, en ég verð alltaf ánægðari með minn Nokia 7110 með hverju árinu
http://kristalmynd.weebly.com/
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Síma „MONT“ þráðurinn!
Varasalvi skrifaði:Haha, ég hlæ að fólki með 60þúsund króna síma. Minn kostaði 4 þúsund og er búinn að endast í 5 ár. Hann svarar símtölum og ég get hringt. Þarf ekki meira
Þetta segir yfirleitt fólkið sem hefur ekki efni á svoleiðis síma en langar rosa í.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Síma „MONT“ þráðurinn!
braudrist skrifaði:Varasalvi skrifaði:Haha, ég hlæ að fólki með 60þúsund króna síma. Minn kostaði 4 þúsund og er búinn að endast í 5 ár. Hann svarar símtölum og ég get hringt. Þarf ekki meira
Þetta segir yfirleitt fólkið sem hefur ekki efni á svoleiðis síma en langar rosa í.
reyndar ekki,
hef tvisvar fengið dýra síma í jóla og afmælisgjöf,, á endanum voru þeir snýktir af mér því þeir voru enn í kössunum eftir nokkra mánuði,
Sá bara engann tilgang með þeim yfir þeim gamla sem ég notaði.
http://kristalmynd.weebly.com/
Re: Síma „MONT“ þráðurinn!
Hvað ertu þá að gera á farsíma spjallsvæðinu...?
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- Gúrú
- Póstar: 512
- Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 15:00
- Reputation: 1
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Síma „MONT“ þráðurinn!
braudrist skrifaði:Varasalvi skrifaði:Haha, ég hlæ að fólki með 60þúsund króna síma. Minn kostaði 4 þúsund og er búinn að endast í 5 ár. Hann svarar símtölum og ég get hringt. Þarf ekki meira
Þetta segir yfirleitt fólkið sem hefur ekki efni á svoleiðis síma en langar rosa í.
Langar ekki i betri síma. Ég skil að sumt fólk vill internet, cool apps og myndavél með símanum sínum. En ég nota minn bara í að hringja og senda sms, ég þarf ekki meira. Ég á myndavél og ég er með internet í tölvuni minni.
Þetta var samt aðalega djók hjá mér, hlæ ekkert að folki með góða síma. En ég persónulega þarf ekki betri síma og er meira en sáttur með þessa 4000kr fjárfestingu í síma sem er búinn að endast í 5 ár og mun líklegast endast í 5 í viðbót.
-
- FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Síma „MONT“ þráðurinn!
Swooper skrifaði:Hvað ertu þá að gera á farsíma spjallsvæðinu...?
spjalla um síma sem maður heldur uppá,persónulega finnst mér Minn Nokia 7110 mikið fallegri og flottari en símar almennt í dag sem eru eins og þunnir ferkantaðir spítukubbar,en smekkur er misjafn sem betur fer,,og ég er OLD
Tt. er ég á kafi í myndavélunum, en vil samt alls ekki hafa video möguleika í myndavélunum mínum sem dæmi,
http://kristalmynd.weebly.com/