Router replacement fyrir vodafone bewan boxið

Skjámynd

Höfundur
Senko
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
Reputation: 0
Staðsetning: Kef
Staða: Ótengdur

Router replacement fyrir vodafone bewan boxið

Pósturaf Senko » Mán 21. Nóv 2011 22:00

Þarf að losna mig við þennan vodafone bewan router sem er sí krassandi undir svo litlu sem engu álagi. Er fólk með einhverjar tilögur sem replacement, keyri 1-2 leikjatölvur harðtengdar, á 50mbit ljósi, væri nú ágætt ef routerinn væri með 100mbit capability ef maður mundi færa sig einhvert annað / vodafone upgradi hraðann.




TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Reputation: 4
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Re: Router replacement fyrir vodafone bewan boxið

Pósturaf TraustiSig » Mán 21. Nóv 2011 22:21

https://www.okbeint.is/hpbeint/ui/vorur ... d=E1000-EN

Átt ekki eftir að sjá eftir þessu


Now look at the location

Skjámynd

Höfundur
Senko
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
Reputation: 0
Staðsetning: Kef
Staða: Ótengdur

Re: Router replacement fyrir vodafone bewan boxið

Pósturaf Senko » Mán 21. Nóv 2011 22:46

Takk fyrir það, lýst líka vel á E2000 módelið á þessum, spá í að splæsa mér í einn svoleiðis.
Enn annars smá forvitni, er hægt að tengja tölvu beint í ljósleiðara boxið heima hjá manni, og vera net tengdur?




einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Router replacement fyrir vodafone bewan boxið

Pósturaf einarth » Þri 22. Nóv 2011 11:26

Sæll.

Já það er hægt, allt að 3 tæki geta verið tengt á sama tíma með 3 mismunandi ytri ip tölur - t.d. router+2 tölvur.

Ath þó að þegar þú tengir beint í ljósleiðarabox þá eru ekki bakvið neinn eldvegg heldur beintengdur við internetið. Þú þarft því að tryggja öryggi þitt í tölvunni sem þú tengir.

Ef þú ætlar að tengja tölvu svona beint þá tengir þú hana í port 1 eða 2 á netaðgangstækinu (ef tengja á 3 tæki þarf að tengja þau gegnum sviss).

Næst þarftu að opna vafra á tölvunni og fara á http://skraning.gagnaveita.is og skrá þig inn. (user og pass eru skráð á afhendingarblað sem er afhent þegar ljósleiðarinn er tengdur).

Á þessari síðu getur þú sýslað með með hvaða mac address'ur eru skráðar, ef þú hefur aðeins verið að nota 1 eða 2 tæki þá dettar tölvan sjálfkrafa í listann. Ef þú hefur hinsvegar verið með 3 tæki einhverntíman tengd þá þarf að henda einni mac út og skrá svo þá nýju í staðinn.

Að þessu loknu er nóg að renew'a ip tölu á tölvu eða endurræsa henni.

Kv, Einar
Starfsmaður GR.




Vaski
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Router replacement fyrir vodafone bewan boxið

Pósturaf Vaski » Þri 22. Nóv 2011 11:41

einarth skrifaði:Sæll.

Já það er hægt, allt að 3 tæki geta verið tengt á sama tíma með 3 mismunandi ytri ip tölur - t.d. router+2 tölvur.

Ath þó að þegar þú tengir beint í ljósleiðarabox þá eru ekki bakvið neinn eldvegg heldur beintengdur við internetið. Þú þarft því að tryggja öryggi þitt í tölvunni sem þú tengir.

Ef þú ætlar að tengja tölvu svona beint þá tengir þú hana í port 1 eða 2 á netaðgangstækinu (ef tengja á 3 tæki þarf að tengja þau gegnum sviss).

Næst þarftu að opna vafra á tölvunni og fara á http://skraning.gagnaveita.is og skrá þig inn. (user og pass eru skráð á afhendingarblað sem er afhent þegar ljósleiðarinn er tengdur).

Á þessari síðu getur þú sýslað með með hvaða mac address'ur eru skráðar, ef þú hefur aðeins verið að nota 1 eða 2 tæki þá dettar tölvan sjálfkrafa í listann. Ef þú hefur hinsvegar verið með 3 tæki einhverntíman tengd þá þarf að henda einni mac út og skrá svo þá nýju í staðinn.

Að þessu loknu er nóg að renew'a ip tölu á tölvu eða endurræsa henni.

Kv, Einar
Starfsmaður GR.



Er hægt að vera með tölvu og router tengd beint við ljósleiðarabox og í notkun á sama tíma? Sem sagt, tværi ip tölur í einu? Eða þarf þá að hafa tvo þjónustusaminga :-k
Þetta er þannig hjá mér í dag að ef ég gæti losnað við netumferð einnar tölvu úr routernum að þá mundi hann vera nóg fyrir hin tækin, og því væri þetta frábær lausn ef það væri hægt að tengja hana beint við ljósleiðarboxið.
kveðja,




einarth
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Router replacement fyrir vodafone bewan boxið

Pósturaf einarth » Þri 22. Nóv 2011 11:49

Já - 3 tölur á sama tíma, í notkun í einu, á einni áskrift.

Kv, Einar.



Skjámynd

Höfundur
Senko
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
Reputation: 0
Staðsetning: Kef
Staða: Ótengdur

Re: Router replacement fyrir vodafone bewan boxið

Pósturaf Senko » Mið 23. Nóv 2011 11:51

Takk fyrir þetta, Einar :)



Skjámynd

Höfundur
Senko
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 22:33
Reputation: 0
Staðsetning: Kef
Staða: Ótengdur

Re: Router replacement fyrir vodafone bewan boxið

Pósturaf Senko » Mið 23. Nóv 2011 14:06

Keypti mer Linksys Cisco E2000 routerinn,

Mynd

Mynd

Á ég ekki að vera kappaður í 50 hjá vodafone? Ekki að ég sé að kvarta :D