Hefur þú farið í nýja verslun Tölvulistans ?

Allt utan efnis

Hefur þú farið og skoðað nýja verslun Tölvulistans

Atkvæðagreiðslan endaði Fim 24. Nóv 2011 12:00

Nei en ég ætla að fara þegar ég get
24
14%
Nei hef ekki snefil af áhuga
55
32%
Nei
56
33%
Já en ég keypti ekki neitt
15
9%
Já og ég keypti eitthvað
14
8%
6
4%
 
Samtals atkvæði: 170

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Hefur þú farið í nýja verslun Tölvulistans ?

Pósturaf Minuz1 » Sun 20. Nóv 2011 17:43

everdark skrifaði:Afhverju haldiði að það sé eitthvað áhugavert fyrir tölvuverslanir að ná til "nördanna"? Það er pínulítill markhópur og verslanir eins og Kísildalur eiga hann. Stærri verslununum er alveg sama hvort þú þekkir hz frá bæti, enda er það miklu stærri markhópur, það eiga nefnilega allir tölvu í dag.

Ef þeir geta selt vörurnar sínar á uppsettu verði og hagnast vel.. afhverju eiga þeir þá að lækka?

Ef menn eru að fá eitthvað út úr því að fara í verslanir og "kaffæra sölumenn í eigin heimsku" þá er eitthvað mikið að. Ef þú ert á sama stigi og flestir á þessu spjallborði þá veistu nákvæmlega hvað þú vilt og þarft ekki að vera með dónaskap við menn sem eru bara að reyna að vinna fyrir sér.

Magnað að menn skuli telja lítið íslenskt spjallborð með verðsamanburð vera nafla alheimsins.


Hvern í fjölskyldunni spyr fólk hvar á að kaupa sér tölvu og hvað skal varast?


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hefur þú farið í nýja verslun Tölvulistans ?

Pósturaf Magneto » Sun 20. Nóv 2011 17:56

Minuz1 skrifaði:
everdark skrifaði:Afhverju haldiði að það sé eitthvað áhugavert fyrir tölvuverslanir að ná til "nördanna"? Það er pínulítill markhópur og verslanir eins og Kísildalur eiga hann. Stærri verslununum er alveg sama hvort þú þekkir hz frá bæti, enda er það miklu stærri markhópur, það eiga nefnilega allir tölvu í dag.

Ef þeir geta selt vörurnar sínar á uppsettu verði og hagnast vel.. afhverju eiga þeir þá að lækka?

Ef menn eru að fá eitthvað út úr því að fara í verslanir og "kaffæra sölumenn í eigin heimsku" þá er eitthvað mikið að. Ef þú ert á sama stigi og flestir á þessu spjallborði þá veistu nákvæmlega hvað þú vilt og þarft ekki að vera með dónaskap við menn sem eru bara að reyna að vinna fyrir sér.

Magnað að menn skuli telja lítið íslenskt spjallborð með verðsamanburð vera nafla alheimsins.


Hvern í fjölskyldunni spyr fólk hvar á að kaupa sér tölvu og hvað skal varast?


hehe svo satt :)



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6372
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 455
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hefur þú farið í nýja verslun Tölvulistans ?

Pósturaf worghal » Sun 20. Nóv 2011 19:31

Minuz1 skrifaði:Hvern í fjölskyldunni spyr fólk hvar á að kaupa sér tölvu og hvað skal varast?

mig :uhh1


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hefur þú farið í nýja verslun Tölvulistans ?

Pósturaf OverClocker » Sun 20. Nóv 2011 22:25

Svo virðist sem sumir viti ekki að Tölvulistinn sem Ásgeir átti fór í gjaldþrot og að þrotabúið var keypt af fjölskyldunni sem á Sjónvarpsmiðstöðina. Með í kaupunum var att.is sem var stofnað af Tölvulistanum og er og hefur alltaf verið í þeirra eigu.

Sjónvarpsmiðstöðin á líka Heimilistæki, Einar Farestveit, Max og heildsöluna IOD ehf.

IOD ehf selur svo flestum öðrum verslunum tölvuvörur í heildsölu.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16490
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hefur þú farið í nýja verslun Tölvulistans ?

Pósturaf GuðjónR » Mán 21. Nóv 2011 18:08

OverClocker skrifaði:Svo virðist sem sumir viti ekki að Tölvulistinn sem Ásgeir átti fór í gjaldþrot og að þrotabúið var keypt af fjölskyldunni sem á Sjónvarpsmiðstöðina. Með í kaupunum var att.is sem var stofnað af Tölvulistanum og er og hefur alltaf verið í þeirra eigu.

Sjónvarpsmiðstöðin á líka Heimilistæki, Einar Farestveit, Max og heildsöluna IOD ehf.

IOD ehf selur svo flestum öðrum verslunum tölvuvörur í heildsölu.



Akkúrat, og með svona sterkan bakhjarl þá væri hægt að reka batteríið árum saman öfugumegin við núllið og fara létt með það.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6372
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 455
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hefur þú farið í nýja verslun Tölvulistans ?

Pósturaf worghal » Mán 21. Nóv 2011 20:13

ég hélt einmitt að það væru þrír eigandur af TL, tveit af þeim seldu sinn hlut til þann þriðja og stofnuðu svo sínar eiginn búðir, Att og tölvutek.
ég veit ekki hvort þetta sé allur sannleikurinn en ég sel það ekki dýrara en ég keypti það.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16490
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2105
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hefur þú farið í nýja verslun Tölvulistans ?

Pósturaf GuðjónR » Mán 21. Nóv 2011 20:51

worghal skrifaði:ég hélt einmitt að það væru þrír eigandur af TL, tveit af þeim seldu sinn hlut til þann þriðja og stofnuðu svo sínar eiginn búðir, Att og tölvutek.
ég veit ekki hvort þetta sé allur sannleikurinn en ég sel það ekki dýrara en ég keypti það.


Þetta er ekki alveg rétt, fyrir nokkrum árum þá fóru nokkrir af stofnendum Tölvulistans og @tt.is út úr fyrirtækinu og stofnuðu Tölvutek, síðar þá rúllaði Tölvulistinn yfir og núverandi eigendur keyptu Tölvulistann.
Tölvulistinn stofnaði @tt.is á sínum tíma og á það enn. Alveg eins og Tæknibær á computer.is.