Ljósnet Símans

Skjámynd

Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf Örn ingi » Mán 21. Nóv 2011 12:42

Hmm ég er með thomson router (þennan hvíta) Ég var að brasa með mína 12mb tenginu um daginn einmitt í sambandi við torrent líka.
Ég er að ná mjög litlum (hlægilega litlum) Uppload hraða enn ég hrærði í þessu heilan dag prufaði að opna port ,festa innri ip o.s.f.v
Enn svo ég komi mér nú að efninu ... Það sem skilaði smá meiri hraða í upload hjá mér var að stytta snúruna úr tengli yfir í router,stytti lan snúruna líka enn gerði lítið gagn (keypti mér reyndar einhverja voða fancy "gull" extra svera) Enn það sem skilaði mestu var að tengja vélina við port 2 á routernum frekar enn port 1...starsmaður símans skyldi lítið í þessu og ég ekki heldur...Enn þetta skilaði örlítið meiri afköstum upp, verst ég á ekki speedtest.net mynd til að sýna þér ég margvíxlaði þessu til þess að reyna að sanfæra sjálfan mig um að þetta væri bull!

S.s Það sem ég er að reyna að segja er að miðað við hvað þetta gerði á litlu tengingunni minni þá væri þetta tilraunarinnar virði á þinni!


Tech Addicted...

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf tdog » Mán 21. Nóv 2011 13:16

hvaða tölur ertu að fá örn ingi?



Skjámynd

Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf Örn ingi » Mán 21. Nóv 2011 14:03

12mb niður 0,65 upp á port1 1,1 c.a upp á port 2
Hvers vegna spyrðu?


Tech Addicted...

Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4336
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 385
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf chaplin » Mán 21. Nóv 2011 14:36

Heila sagan.

Fékk routerinn, tengi borð og fartölvuna við hann, fékk 45/20. Ég gat ekki tengt iPadinn inn á þráðlausa netið útaf WPA2 svo ég breytti í WEP, iPadinn komst inn og hraðinn jókst pínulítið.

Var þá kominn með stöðugt +45/21 í bæði borð- og fartölvunni, mjög sáttur.

Nokkrum dögum síðar, allt í einu þótt að ekkert hafi verið átt við routerinn dúndrast hraðinn niður í 0.34 Mb/s ef ég man rétt, en uphalshraðinn stendur nánast óbreyttur. Síðan hoppar hraðinn frá 0.34-18Mb/s en stendur núna í 12Mb/s.

Kom mér mest á óvart að upphaldið hélst óbreytt.

Ég ætla þó að stressa mig lítið á þessu, það er verið að skoða málið og vonandi er einföld lausn á þessu.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf MatroX » Mán 21. Nóv 2011 16:03

daanielin skrifaði:Heila sagan.

Fékk routerinn, tengi borð og fartölvuna við hann, fékk 45/20. Ég gat ekki tengt iPadinn inn á þráðlausa netið útaf WPA2 svo ég breytti í WEP, iPadinn komst inn og hraðinn jókst pínulítið.

Var þá kominn með stöðugt +45/21 í bæði borð- og fartölvunni, mjög sáttur.

Nokkrum dögum síðar, allt í einu þótt að ekkert hafi verið átt við routerinn dúndrast hraðinn niður í 0.34 Mb/s ef ég man rétt, en uphalshraðinn stendur nánast óbreyttur. Síðan hoppar hraðinn frá 0.34-18Mb/s en stendur núna í 12Mb/s.

Kom mér mest á óvart að upphaldið hélst óbreytt.

Ég ætla þó að stressa mig lítið á þessu, það er verið að skoða málið og vonandi er einföld lausn á þessu.

varstu búinn að reseta routernum í factory stillingar? bara spyr


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Ljósnet Símans

Pósturaf tdog » Mán 21. Nóv 2011 16:46

Það sem gerist hjá daanielin er hugsanlega að sjálfvirkt eftirlitskerfi hægi á línunni til að auka stöðugleikann á henni. Það er þekkt fyrirbæri í bransanum að fórna hraða fyrir stöðugleika.

Ég myndi hringja í 800 7000 og biðja um mælingu á þessu.