Skjákort (helst Nvidia með CUDA)

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
krummo
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Þri 28. Okt 2008 13:16
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Skjákort (helst Nvidia með CUDA)

Pósturaf krummo » Fim 17. Nóv 2011 23:39

Hæ krakkar

Vantar skjákort, helst á morgun, helst frá Nvidia, helst með CUDA stuðningi.

Ekkert af þessu er samt fast. Vantar bara frekar gott, frekar nýlegt kort sem skríður helst ekki mikið yfir tugþúsundinn.

Takk fyrir það.



Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 28
Staðsetning: Terra
Staða: Tengdur

Re: Skjákort (helst Nvidia með CUDA)

Pósturaf Nördaklessa » Fim 17. Nóv 2011 23:49

er með msi 250GTS 2D512-OC handa þér þú hefur áhuga


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |


Höfundur
krummo
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Þri 28. Okt 2008 13:16
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort (helst Nvidia með CUDA)

Pósturaf krummo » Sun 20. Nóv 2011 14:53

Bump




Höfundur
krummo
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Þri 28. Okt 2008 13:16
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort (helst Nvidia með CUDA)

Pósturaf krummo » Mán 21. Nóv 2011 11:17

Bump..



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1572
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 47
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skjákort (helst Nvidia með CUDA)

Pósturaf Benzmann » Mán 21. Nóv 2011 12:17

á 1stk BFG Nvidia GeForce 9600GT OC 512mb sem ég lengi notaði sem PhysX kort áður en ég fór út í SLI

skal selja þér það á 6000kr ef þú villt :)
Mynd

Mynd


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit