Hjálp við verðlagningu

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Skjámynd

Höfundur
stjanij
Gúrú
Póstar: 598
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hjálp við verðlagningu

Pósturaf stjanij » Fös 18. Nóv 2011 15:47

Hæ hæ,

langar að selja þessa hluti, enn er ekki viss um hvaða verð ég á að fara fram á. Getið þig hjálpað til við það :)

ATH: vill helst selja þetta í einu lagi.

Örri: Intel® Pentium® Processor E2160
(1M Cache, 1.80 GHz, 800 MHz FSB), snilldar örri til að yfirklukka á, gengur auðveldlega á um 3 GHZ með varla neinni aukningu á voltum.

http://ark.intel.com/products/29739/Intel-Pentium-Processor-E2160-(1M-Cache-1_80-GHz-800-MHz-FSB)
Mynd

Móðurborð: Gigabyte GA-P35-DS3L (rev. 2.0), 775 socket, fínasta yfirklukkunar móðurborð.

http://www.gigabyte.com/products/product-page.aspx?pid=2629#ov
Mynd

Minni: Corsair 2Gb DDR2 (2x1GB) XMS2 (CM2X1024-6400)•SPD Latency: 5-5-5-12 •Tested Latency: 5-5-5-12 •Memory Type: DDR2 •Speed Rating: PC2-6400 (800MHz)

Mynd

og Corsair 2Gb DDR2 (2x1GB) XMS2 (CM2X1024-8500) 1066MHz/PC2-8500

http://www.corsair.com/memory-by-product-family/xms-classic.html

Mynd

Örgjörvakæling: OCZ Vindicator / AMD and Intel 775 / Pure Copper Base

http://www.ocztechnology.com/ocz-vindicator-cpu-cooler-eol.html

Mynd


Takk Takk
Síðast breytt af stjanij á Mán 21. Nóv 2011 19:26, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
stjanij
Gúrú
Póstar: 598
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við verðlagningu

Pósturaf stjanij » Fös 18. Nóv 2011 23:39

enginn ?



Skjámynd

Höfundur
stjanij
Gúrú
Póstar: 598
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við verðlagningu

Pósturaf stjanij » Sun 20. Nóv 2011 16:25

bump



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2014
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við verðlagningu

Pósturaf einarhr » Sun 20. Nóv 2011 17:06

10 til 15 þús myndi ég halda.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Örn ingi
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Þri 25. Okt 2011 09:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við verðlagningu

Pósturaf Örn ingi » Sun 20. Nóv 2011 18:27

Hmm ég held að ég eigi svona örgjörva þyrfti að kanna það aðeins betur þetta á allt að að passa saman er það ekki þ.e.a.s mobo,örri og minni er það ekki ef svo er þá væri ég jafnvel til í að henda í þig einhverju nokkrum þúsurum fyrir eithvað af þessu!


Tech Addicted...

Skjámynd

krissdadi
Geek
Póstar: 826
Skráði sig: Sun 24. Jan 2010 11:50
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við verðlagningu

Pósturaf krissdadi » Mán 21. Nóv 2011 17:21

3000kr fyrir móðurborðið



Skjámynd

Höfundur
stjanij
Gúrú
Póstar: 598
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við verðlagningu

Pósturaf stjanij » Mán 21. Nóv 2011 19:21

Ég vildi helst selja allt saman, enn ég væri til í að selja Corsair 2Gb DDR2 (2x1GB) XMS2 (CM2X1024-8500) 1066MHz/PC2-8500 minnið sér.

Þetta er flott setup sem er að virka fíntmeð 800mhz minninu líka, e2160 örgjörfinn er frægur fyrir að geta yfirklukkast milli 80 -90 % :happy
http://www.dvhardware.net/article19673.html




herraeg
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2011 15:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við verðlagningu

Pósturaf herraeg » Fös 25. Nóv 2011 12:50

15000 kr á allt



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16605
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2142
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við verðlagningu

Pósturaf GuðjónR » Fös 25. Nóv 2011 13:03

herraeg skrifaði:15000 kr á allt


Það er sanngjarnt verð fyrir báða aðila myndi ég segja.