Er að taka bakcup af MySQL servernum, default eru stillingarnr eins og sýnt er á myndinni.
En þegar ég skoða leiðbeiningar á youtube þá hafa menn þetta ýmist svona eða haka við þar sem ég dró rauða hringi yfir.
Á að velja þá eða? Og hvað gera þeir?
Að taka bakcup frá MySQL server?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1034
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: Að taka bakcup frá MySQL server?
Hakaðu við "DROP TABLE" ef þú vilt geta restorað sömu töflu á sama grunn (annars þarftu að eyða töflunum handvirkt).
Enclose export in a transaction er notað ef þú vilt vera viss um að engar utanaðkomandi breytingar hafi verið gerðar meðan afritið er tekið.
Enclose export in a transaction er notað ef þú vilt vera viss um að engar utanaðkomandi breytingar hafi verið gerðar meðan afritið er tekið.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16547
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2129
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að taka bakcup frá MySQL server?
Revenant skrifaði:Hakaðu við "DROP TABLE" ef þú vilt geta restorað sömu töflu á sama grunn (annars þarftu að eyða töflunum handvirkt).
Enclose export in a transaction er notað ef þú vilt vera viss um að engar utanaðkomandi breytingar hafi verið gerðar meðan afritið er tekið.
Okay, þannig að það borgar sig að haka við þessa tvo möguleika.
Er eitthvað annað sem þú mælir með að haka við eða afhaka áður en backup er tekið?
Re: Að taka bakcup frá MySQL server?
https://github.com/Kjarni/BackUpper tékkaðu á þessu scripti, félagi minn bjó þetta til, algjör snilld
Kubbur.Digital
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1034
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: Að taka bakcup frá MySQL server?
GuðjónR skrifaði:Revenant skrifaði:Hakaðu við "DROP TABLE" ef þú vilt geta restorað sömu töflu á sama grunn (annars þarftu að eyða töflunum handvirkt).
Enclose export in a transaction er notað ef þú vilt vera viss um að engar utanaðkomandi breytingar hafi verið gerðar meðan afritið er tekið.
Okay, þannig að það borgar sig að haka við þessa tvo möguleika.
Er eitthvað annað sem þú mælir með að haka við eða afhaka áður en backup er tekið?
Ef þetta er lítill grunnur þá eru sjálfgefnu möguleikarnir í lagi. Hinsvegar mæli ég með að nota mysqldump ef þú hefur skeljaraðgang til að búa til afritið og restora.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16547
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2129
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að taka bakcup frá MySQL server?
Revenant skrifaði:GuðjónR skrifaði:Revenant skrifaði:Hakaðu við "DROP TABLE" ef þú vilt geta restorað sömu töflu á sama grunn (annars þarftu að eyða töflunum handvirkt).
Enclose export in a transaction er notað ef þú vilt vera viss um að engar utanaðkomandi breytingar hafi verið gerðar meðan afritið er tekið.
Okay, þannig að það borgar sig að haka við þessa tvo möguleika.
Er eitthvað annað sem þú mælir með að haka við eða afhaka áður en backup er tekið?
Ef þetta er lítill grunnur þá eru sjálfgefnu möguleikarnir í lagi. Hinsvegar mæli ég með að nota mysqldump ef þú hefur skeljaraðgang til að búa til afritið og restora.
Lítill? ég veit ekki hvað kallast stórt eða lítið í þessum málum.
Þetta eru nokkrir grunnar, tveir eru um 5MB ein er um 15MB og einn er um 550MB, óþjappaðir náði þessum stóra reyndar niður í 300Mb með því að deleta search index tölfunni.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Reputation: 35
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Að taka bakcup frá MySQL server?
kubbur skrifaði:https://github.com/Kjarni/BackUpper tékkaðu á þessu scripti, félagi minn bjó þetta til, algjör snilld
D.R.Y.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Að taka bakcup frá MySQL server?
intenz skrifaði:kubbur skrifaði:https://github.com/Kjarni/BackUpper tékkaðu á þessu scripti, félagi minn bjó þetta til, algjör snilld
D.R.Y.
huh ?
Kubbur.Digital
Re: Að taka bakcup frá MySQL server?
don't repeat yourself
Ekki gera sömu hlutina 2x og má svosem útvíkka í að finna ekki upp hjólið þegar þú getur notað eitthvað sem er beint fyrir framan þig.
Ætli hann sé ekki að benda á að það séu til fullt af tólum sem gera þetta og það er óþarfi að búa til sitt eigið fyrir litla síðu. Óþarfa áhætta.
Ekki gera sömu hlutina 2x og má svosem útvíkka í að finna ekki upp hjólið þegar þú getur notað eitthvað sem er beint fyrir framan þig.
Ætli hann sé ekki að benda á að það séu til fullt af tólum sem gera þetta og það er óþarfi að búa til sitt eigið fyrir litla síðu. Óþarfa áhætta.
Re: Að taka bakcup frá MySQL server?
dori skrifaði:don't repeat yourself
Ekki gera sömu hlutina 2x og má svosem útvíkka í að finna ekki upp hjólið þegar þú getur notað eitthvað sem er beint fyrir framan þig.
Ætli hann sé ekki að benda á að það séu til fullt af tólum sem gera þetta og það er óþarfi að búa til sitt eigið fyrir litla síðu. Óþarfa áhætta.
þó maður sé með tól við hendina þýðir ekki endilega að það sé besta tólið til verksins, þetta script td er hannað fyrir litlar síður, litla servera osfr
svo gæti líka verið sniðugt að nota bara github með private branch og ég veit að amazon bíður uppá online geymslupláss sem hentar vel í svona
Kubbur.Digital
Re: Að taka bakcup frá MySQL server?
Ég hef svosem ekki skoðað þetta tiltekna script og get þ.a.l. ekki kommentað á hversu þarft það er að hafa slíkt. Reyndar leit ég yfir README á github og sýnist þetta ekki vera MySQL backup tól svo að ég veit eiginlega ekki af hverju við erum að ræða um þetta í þessum þræði.
Spurningum eins og "backup af MySQL herp derp?" er líka best svarað með: mysqldump.
Spurningum eins og "backup af MySQL herp derp?" er líka best svarað með: mysqldump.
Re: Að taka bakcup frá MySQL server?
Ég er farinn að gera flest admin verk í gegnum MySQL Workbench. Fyrir remote gagnagrunna tengist ég í gegnum SSH. Í þessu forriti er dump valkostur sem hefur virkað vel fyrir mig, bæði til að taka backup (og restora) og flytja töflur á milli servera, til dæmis þegar ég vill uppfæra gagnagrunninn á development servernum með þeim gögnum sem eru í notkun.
Ég persónulega tók út phpmyadmin þó það sé ótrúlega notendavænt og öflugt tól. Það var einhver paranoia í mér sem eflaust var óþarfi.
Ég persónulega tók út phpmyadmin þó það sé ótrúlega notendavænt og öflugt tól. Það var einhver paranoia í mér sem eflaust var óþarfi.