ip síu milliveggur ?

Skjámynd

Höfundur
kubbur
/dev/null
Póstar: 1395
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

ip síu milliveggur ?

Pósturaf kubbur » Fim 17. Nóv 2011 18:38

mig langar að smíða lítið script fyrir ubuntu serverinn minn til að taka torrent fæl, fá allar ip tölur á öllum seederum á torrentinu, bera saman þær ip tölur við fyrirfram ákveðinn lista af ip tölum(td öllum íslenskum ip tölum), raða upp þeim sem matcha listann þannig að torrent noti þær frekar til að ná í frá þeim seederum en öðrum - en samt þannig að serverinn geti tengst hinum ip tölunum
er þetta hægt ?


Kubbur.Digital

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: ip síu milliveggur ?

Pósturaf ponzer » Fim 17. Nóv 2011 19:28

Já þetta er hægt var að leika mér með þetta um daginn en komst aldrei í að klára þetta.. getur prófað að google utorrent ipfilter svo er íslenski iptölu listinn einnhverstaðar inn á rix.is


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.