[iMac] Finder not responding

Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1456
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

[iMac] Finder not responding

Pósturaf Lexxinn » Þri 15. Nóv 2011 19:04

Vantar gríðarlega hjálp.

Finderinn hjá mér í iMac hefur verið not responding í smá tíma, startar þannig og það kemur alltaf litli litahringurinn/hjólið þegar ég set músina á desktop. Búinn að reyna þennan
kill -HUP `ps auxc | grep Finder | awk '{print $2}'`
í terminal en ekkert gerist. Búinn að reyna restart, og relaunch á finder. Er mac nýliði svo veit lítið sem ekkert. Google hjálpaði ekkert.

Mbkv,
Lexxinn.



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 44
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [iMac] Finder not responding

Pósturaf Benzmann » Þri 15. Nóv 2011 19:10

á þetta ekki heima á Mac Spjallinu ?


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 476
Staða: Ótengdur

Re: [iMac] Finder not responding

Pósturaf Moldvarpan » Þri 15. Nóv 2011 19:10

ha??? Bila Mac tölvur í alvöru?



Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1456
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: [iMac] Finder not responding

Pósturaf Lexxinn » Þri 15. Nóv 2011 19:18

benzmann skrifaði:á þetta ekki heima á Mac Spjallinu ?


Þar sem það eru sýndist mér 5 virkir aðilar þar datt mér í hug að það væru svona 60x fleiri hérna inná. Þó þeir séu ekki allir í mac gæti verið að margir geri það. Ég hafði ekki account fyrir á "Mac spjallinu" svo ég henti þessu bara hérna inn. Einnig næ ég ekki að búa til Maclantic account þar sem eithvað er að hjá þeim á síðunni. Svo þetta var mín fyrsta aðgerð.


Moldvarpan skrifaði:ha??? Bila Mac tölvur í alvöru?


Haha heyrðu já greinilega. Held nú samt að þetta sé bara eithvað klúður eða byrjendamistök hjá mér...



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: [iMac] Finder not responding

Pósturaf tdog » Þri 15. Nóv 2011 21:25

Reyndu að Force quitta finderinn.



Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1456
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: [iMac] Finder not responding

Pósturaf Lexxinn » Mið 16. Nóv 2011 16:34

tdog skrifaði:Reyndu að Force quitta finderinn.


Lét reyna á það en eini valmöguleikinn er að "Force relaunch" þegar ég geri það kemur aftur upp sama vesenið.



Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1456
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: [iMac] Finder not responding

Pósturaf Lexxinn » Fim 17. Nóv 2011 18:08

Smá bump



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: [iMac] Finder not responding

Pósturaf BjarniTS » Fim 17. Nóv 2011 21:37

Sæll , það sem ég myndi gera í þessu vandamáli væri að athuga með harða diskinn þinn.

Fara í disk utility prufa hann þar.

ÞAð kemur ekkert mjög margt til greina sýnist mér en þetta er í það minnsta það sem ég myndi byrja á.
Gerðu cmd+alt+p+r , alla saman í start-uppi vélarinnar áður en að eplamerkið kemur upp.(Reset pram)

Einnig er lítið mál að swappa vinnsluminnum á þessum vélum , sem væri næsta skref.

Vertu í bandi við mig ef að þú ert að lenda í frekari vandræðum eftir þessar tilraunir ;)


Nörd

Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1456
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: [iMac] Finder not responding

Pósturaf Lexxinn » Fös 18. Nóv 2011 17:09

Opnaði það og ætlaði að gera "Verify disk" það sem ég fæ upp er:

"Invalid sibling link
The volume Machintosh HD was found corrupt and needs to be repaired
Error: This disk needs to be repaired. ...then use Disk Utility to repair this disk."

ætla hafa samband við fyrri eigendur tölvunnar og fá diskinn hjá þeim.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16547
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2129
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [iMac] Finder not responding

Pósturaf GuðjónR » Fös 18. Nóv 2011 17:31

Fá hvaða disk hjá þeim?
Disk utility getur líklega fixað þetta fyrir þig á núlleinni.



Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1456
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: [iMac] Finder not responding

Pósturaf Lexxinn » Fös 18. Nóv 2011 17:43

Get ekki ýtt á repair takkann, og þegar ég ýti á "Verify Disk" kemur upp:
"Verifying volume "Machintosh HD"
Performing live verification
checking journaled HFS plus volume
checking extents overflow file
checking catalog file
nvalid sibling link
The volume Machintosh HD was found corrupt and needs to be repaired
Error: This disk needs to be repaired. ...then use Disk Utility to repair this disk."



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16547
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2129
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [iMac] Finder not responding

Pósturaf GuðjónR » Fös 18. Nóv 2011 17:51

Skil, þannig að þú þarft að boota upp frá CD/USB-Lykil og fara þaðan í Disk Utility.



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [iMac] Finder not responding

Pósturaf Danni V8 » Fös 18. Nóv 2011 17:52

Hvað kemur á undan "...then use Disk Utility to repair this disk." ?

Mér finnst þessir þrípunktar allavega gefa í skyn að það séu einhver leiðbeiningar um hvað þú átt að gera áður en notar Disk Utility til að laga diskinn...


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1456
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: [iMac] Finder not responding

Pósturaf Lexxinn » Fös 18. Nóv 2011 18:27

GuðjónR skrifaði:Skil, þannig að þú þarft að boota upp frá CD/USB-Lykil og fara þaðan í Disk Utility.


Getur þú nokkuð gefið mér einhverjar leiðbeningar hvernig ég geri það á Mac?


Danni V8 skrifaði:Hvað kemur á undan "...then use Disk Utility to repair this disk." ?

Mér finnst þessir þrípunktar allavega gefa í skyn að það séu einhver leiðbeiningar um hvað þú átt að gera áður en notar Disk Utility til að laga diskinn...


Haha þessir þrír punktar eru bara teknir eins og þeir koma fyrir. Skrifaði bara beint upp eftir því.