spjaldtölvur


Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

spjaldtölvur

Pósturaf isr » Fös 11. Nóv 2011 22:49

Hvernig er að setja bíómyndir(avi) í spjaldtölvur með andriod stýrikerfi,þarf að converta þeim. Svo er það Kindle fire ætli sé hægt að setja myndir og lög í hann? eða er bara hægt að horfa eða hlusta á efni í gegnum amazon,hafa menn eitthvað kynnt sér þetta. Hef hug á þvi að kaupa spjaldtölvur fyrir dætur mínar,einhverjar með góða endingu á rafhlöðu,það er þá helst kindle fire sýnist mér.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: spjaldtölvur

Pósturaf GuðjónR » Fös 11. Nóv 2011 23:00

Ég myndi ekki láta mér detta annað í hug en iPad.
Og það er barnaleikur að setja inn bíómyndir eða stream þær í gegnum iTunes...




Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: spjaldtölvur

Pósturaf isr » Fös 11. Nóv 2011 23:31

Þú segir nokkuð,2 stk ipad 180 til 300 þús. Hafði hugsa mér eitthvað aðeins ódýrara fyrir börnin,engu að síður eru ipad magnaðar græjur er ekki samsung galaxy að virka vel líka.




Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1075
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Reputation: 12
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: spjaldtölvur

Pósturaf Tesy » Fös 11. Nóv 2011 23:34

isr skrifaði:Þú segir nokkuð,2 stk ipad 180 til 300 þús. Hafði hugsa mér eitthvað aðeins ódýrara fyrir börnin,engu að síður eru ipad magnaðar græjur er ekki samsung galaxy að virka vel líka.


Samsung eru alveg að koma mjög vel út en kostar held ég alveg jafnt mikið og iPad ef þú kaupir það erlendis.
Mæli samt frekar með iPad útaf iOS!

<--- Apple fanboy



Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 453
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: spjaldtölvur

Pósturaf svensven » Fös 11. Nóv 2011 23:42

Fyrst við erum á þessu topic, þá ætla ég að leyfa mér að stela því aðeins, eða jafnvel ekki þar sem mín pæling er voðalega svipuð eða sú sama og OP er með :)

Hvaða spjaldtölvu mæla vaktarar með sem er í ódýrari kantinum, hún væri bara notuð í netráp og leiki ?




Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: spjaldtölvur

Pósturaf isr » Lau 12. Nóv 2011 12:38

Hvaða spjaldtölvu mæla vaktarar með sem er í ódýrari kantinum, hún væri bara notuð í netráp og leiki ?

Rakst á þessa síðu með ódýrum spjaldtölvum.
http://www.lightinthebox.com/c/android- ... 4Qodw1c_mg



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: spjaldtölvur

Pósturaf gardar » Lau 12. Nóv 2011 15:01

Ef þú ert að kaupa spjaldtölvu fyrir video og hljóð þá kemur ekkert annað til greina en archos spjaldtölvurnar.

http://archos.com/

Á sjálfur 2 týpur af archos, aðra með android og hin ekki



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: spjaldtölvur

Pósturaf GuðjónR » Lau 12. Nóv 2011 15:04

gardar skrifaði:Ef þú ert að kaupa spjaldtölvu fyrir video og hljóð þá kemur ekkert annað til greina en archos spjaldtölvurnar.

http://archos.com/

Á sjálfur 2 týpur af archos, aðra með android og hin ekki


ojjj þetta er svo klunnalegt og ljótt :s



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: spjaldtölvur

Pósturaf gardar » Lau 12. Nóv 2011 15:08

GuðjónR skrifaði:
gardar skrifaði:Ef þú ert að kaupa spjaldtölvu fyrir video og hljóð þá kemur ekkert annað til greina en archos spjaldtölvurnar.

http://archos.com/

Á sjálfur 2 týpur af archos, aðra með android og hin ekki


ojjj þetta er svo klunnalegt og ljótt :s



Hvað meinarðu? Ertu ekki að skoða sömu vöru og ég?

http://www.archos.com/img/gen9/download ... _front.jpg




Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: spjaldtölvur

Pósturaf isr » Lau 12. Nóv 2011 15:18

Ef þú ert að kaupa spjaldtölvu fyrir video og hljóð þá kemur ekkert annað til greina en archos spjaldtölvurnar.

http://archos.com/

Á sjálfur 2 týpur af archos, aðra með android og hin ekki


Hvar sér maður verðið á þessum tölvum?.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: spjaldtölvur

Pósturaf GuðjónR » Lau 12. Nóv 2011 15:18

gardar skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
gardar skrifaði:Ef þú ert að kaupa spjaldtölvu fyrir video og hljóð þá kemur ekkert annað til greina en archos spjaldtölvurnar.

http://archos.com/

Á sjálfur 2 týpur af archos, aðra með android og hin ekki


ojjj þetta er svo klunnalegt og ljótt :s



Hvað meinarðu? Ertu ekki að skoða sömu vöru og ég?

http://www.archos.com/img/gen9/download ... _front.jpg


:pjuke

Þetta er málið....og stálið:

Mynd



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: spjaldtölvur

Pósturaf gardar » Lau 12. Nóv 2011 15:25

GuðjónR skrifaði:
gardar skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
gardar skrifaði:Ef þú ert að kaupa spjaldtölvu fyrir video og hljóð þá kemur ekkert annað til greina en archos spjaldtölvurnar.

http://archos.com/

Á sjálfur 2 týpur af archos, aðra með android og hin ekki


ojjj þetta er svo klunnalegt og ljótt :s



Hvað meinarðu? Ertu ekki að skoða sömu vöru og ég?

http://www.archos.com/img/gen9/download ... _front.jpg


:pjuke

Þetta er málið....og stálið:

Mynd


Þú ert vitlaus :lol:



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: spjaldtölvur

Pósturaf GuðjónR » Lau 12. Nóv 2011 15:27

gardar skrifaði:Þú ert vitlaus :lol:



Þú ert vondur :dissed



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1797
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: spjaldtölvur

Pósturaf Danni V8 » Lau 12. Nóv 2011 16:01

Þegar ég sendi bíómyndir yfir í Android símann minn, bara með copy-paste í W7, þá poppar upp gluggi sem segir mér að file type sé unsupported og það kemur valmöguleiki að converta sjálfkrafa og setja síðan yfir eða hafa það í sömu skráargerð áfram.

Hlýtur að vera eins á Android spjaldtölvum... eða það gerðist allavega í SE Xperia Arc símanum, hef aldrei sent neitt yfir í Samsunginn enda er það bara ódýra týpan sem ég hef ekkert íhugað að nota í svona.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: spjaldtölvur

Pósturaf gardar » Lau 12. Nóv 2011 16:08

Danni V8 skrifaði:Þegar ég sendi bíómyndir yfir í Android símann minn, bara með copy-paste í W7, þá poppar upp gluggi sem segir mér að file type sé unsupported og það kemur valmöguleiki að converta sjálfkrafa og setja síðan yfir eða hafa það í sömu skráargerð áfram.

Hlýtur að vera eins á Android spjaldtölvum... eða það gerðist allavega í SE Xperia Arc símanum, hef aldrei sent neitt yfir í Samsunginn enda er það bara ódýra týpan sem ég hef ekkert íhugað að nota í svona.



Ef þú ert með alvöru spjaldtölvu (eins og archos) þá spilar hún öll formöt




steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: spjaldtölvur

Pósturaf steinarorri » Lau 12. Nóv 2011 16:41

Er þetta ekki bara spurning um að vera með rétta spilarann? Ég gat allavega spilað avi myndir á mínum síma (HTC Desire) með Moboplayer.
Getur skoðað þetta: http://slodive.com/freebies/best-android-video-players/



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: spjaldtölvur

Pósturaf Fletch » Lau 12. Nóv 2011 16:50

IPAD er reyndar alls ekki optimal sem video player

- skjárinn er 4:3 í 1024x768, á meðan flest allt content er 16:10 eða 16:9, prepare for black bars!
- Til player'ar á store'inu sem spila avi og mkv en ég veit ekki um neinn sem ræður við meira en low profile 720p
- transcoding onthefly tapar ALLTAF gæðum og þú þarft þá að hafa einhverja vél í streaming hlutverki
- til að setja þætti inná græjuna þartu eitt versta forrit allra tíma, iTunes, sumir playerar leyfa reyndar að senda frá tölvu inná ipadin, en fáránlegt að geta ekki bara mountað smb/ftp frá ipadinum og afritað inná hann

mæli t.d. með Archos 101 G9, reyndar er 250GB græjan ekki komin út, hún er flott sem media player

Síðan er að koma Tegra 3 núna fyrir jól, quad core tablets, Asus Transformer Prime er að detta í sölu

Persónulega langar mig í Samsung Galaxy Tab 7.7, 1280x800 Super AMOLED+ skjár :twisted:


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED


Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: spjaldtölvur

Pósturaf isr » Þri 15. Nóv 2011 17:07

Hver er tollurinn af spjaldtölvum? eru einhver önnur gjöld en vsk og tollur af spjaldtölvum?



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: spjaldtölvur

Pósturaf dori » Þri 15. Nóv 2011 17:26

Fletch skrifaði:IPAD er reyndar alls ekki optimal sem video player
*snip*
- til að setja þætti inná græjuna þartu eitt versta forrit allra tíma, iTunes, sumir playerar leyfa reyndar að senda frá tölvu inná ipadin, en fáránlegt að geta ekki bara mountað smb/ftp frá ipadinum og afritað inná hann
*snip*
Tek undir þetta. Ég á iPad og það er mjög leiðinlegt að nota hann sem video spilara. Að setja drasl inná hann með iTunes eiginlega gengur ekki (nema það sé keypt í iTuenes) eða var a.m.k. rosalega mikið mál. Náði mér svo í eitthvað vesenis forrit sem reddaði þessu en það datt auðvitað allt út eftir næsta sync.
Svo fann ég spilara sem heitir OPlayer og hann styður smb mount og svona. Kostar reyndar $5 (eins og öll nothæf forrit í app store) en hann er algjörlega þess virði ef maður ætlar að horfa á eitthvað.

En svo er þetta auðvitað 4:3 þannig að það eru alltaf fallegu svörtu borðarnir sitt hvoru megin :P

EDIT: Enginn tollur af spjaldtölvum (nema ef Tollinum finnst vera of mikið mál að forrita þær, sbr. upprunalega Kindle kvikindið). Það er samt auðvitað 25,5% vsk af þessu eins og öllu öðru.




Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: spjaldtölvur

Pósturaf isr » Mið 16. Nóv 2011 18:26

Ég er að reyna að panta spjaldtölvur frá u.s en mér gengur illa að finna búðir sem senda beint til íslands,hefði viljað sleppa að fara í gegnum shopusa.is. Eru vaktarar með vitneskju um svona lagað.?



Skjámynd

Fletch
Stjórnandi
Póstar: 1323
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 00:14
Reputation: 108
Staðsetning: MHz=MHz+1
Staða: Ótengdur

Re: spjaldtölvur

Pósturaf Fletch » Mið 16. Nóv 2011 19:18

isr skrifaði:Ég er að reyna að panta spjaldtölvur frá u.s en mér gengur illa að finna búðir sem senda beint til íslands,hefði viljað sleppa að fara í gegnum shopusa.is. Eru vaktarar með vitneskju um svona lagað.?


ágætt úrval hér

http://www.bhphotovideo.com/c/buy/iPads ... 4229247068

hérna líka
http://www.tigerdirect.com/applications ... -Spot%2009


AMD Ryzen 5700X3D * Nvidia GTX 4080s * Asus TUF mATX * 64GB DDR4
Jensbo D31* Corsair PSU1000w * MSI 32" MPG 321URX 4k OLED