Sælir,
Er með ljós hjá Hringdu.is og er að reina að komast að vél sem er heima og það er ekki að ganga. Veit einhver hvort þetta sé almennt ekki hægt. IP talan heima svarar ekki pingi, traceroute og VPN tengingin sem ég var að setja upp svarar ekki heldur. Hafa menn náð að keyra einhverjar þjónustur á tengingunum sínum?
KG
hringdu.is og aðgengi
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 522
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 395
- Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
- Reputation: 22
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: hringdu.is og aðgengi
Þú hefur væntanlega opnað viðeigandi port á routernum ?
Er btw hjá Hringdu og allt svona virkar mjög vel hjá mér.
Er btw hjá Hringdu og allt svona virkar mjög vel hjá mér.
- CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
Ram: Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
Primary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
Secondary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
GPU: Asus RTX 3070 OC Strix
PSU: Corsair RM750x
Case: Fractal Design Define R6
Monitor: Samsung Odyssey G7 1440p 240hz