Windows 8 yfir í Hackingtosh
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 299
- Skráði sig: Sun 24. Maí 2009 21:09
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Windows 8 yfir í Hackingtosh
Já sælir nú, er að vinna í einu rosalegu og langar þess vegna að setja Hackingtosh (Mac stýrikerfi) í tölvuna og ég var að spá er þetta einhvað mikið vesen ?
Turninn : Gigabyte P55A-UD3 - Intel Core i7-860 2.8 GHz - Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT - 4GB Mushkin DDR3 - AXP 500W - 3x Seagate 500GB - Cooler Master HAF X
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595
Iphone 4S
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595
Iphone 4S
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 8 yfir í Hackingtosh
Í stuttu máli, já, oft. Hef ekki mikla reynslu af þessu sjálfur, gerði þetta fyrir löngu síðan en það er alls ekki allt hardware supportað í þessu.
Re: Windows 8 yfir í Hackingtosh
Ef að þú ert að spá í að setja þetta á tölvuna sem þú ert með í undirskrift þá ætti þetta að vera nokkuð auðvelt. En ekki halda samt að þetta sé bara eitthvað sem þú gerir með einföldu installi og allt virkar eins og dýrðin ein í fyrstu tilraun... þetta getur verið trial and error... og ef þú hefur ekki þolinmæði í að eyða nokkrum klukkutímum í þetta (jafnvel heilu dögunum) til að byrja með þá skaltu hætta við núna
En það sem hefur nýst mér best í þessu fikti er að lesa mér til um þetta á síðunum hjá tonymacx86... hann er með blogg (http://tonymacx86.blogspot.com) þar sem hann kynnir það nýjasta sem er að gerast í hackintosh-heiminum og svo er hann með heimasíðu (http://www.tonymacx86.com) þar sem þú getur náð þér í allt dótið sem þú þarft til að fá þetta til að virka og lesið þér til um hvað þú átt að gera (og ekki gera) til að fá þetta allt saman til að virka.
En það sem hefur nýst mér best í þessu fikti er að lesa mér til um þetta á síðunum hjá tonymacx86... hann er með blogg (http://tonymacx86.blogspot.com) þar sem hann kynnir það nýjasta sem er að gerast í hackintosh-heiminum og svo er hann með heimasíðu (http://www.tonymacx86.com) þar sem þú getur náð þér í allt dótið sem þú þarft til að fá þetta til að virka og lesið þér til um hvað þú átt að gera (og ekki gera) til að fá þetta allt saman til að virka.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 299
- Skráði sig: Sun 24. Maí 2009 21:09
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 8 yfir í Hackingtosh
Já ég skil , þakka innilega fyrir svör ykkar
Hef verið að googla þetta aðeins og þetta virðist ekki vera létt svo ég held að ég sleppi þessu bara , en annars var ég að pæla að setja þetta á tölvuna sem ég átti btw ekki þessi sem er í undirskrift.
Hef verið að googla þetta aðeins og þetta virðist ekki vera létt svo ég held að ég sleppi þessu bara , en annars var ég að pæla að setja þetta á tölvuna sem ég átti btw ekki þessi sem er í undirskrift.
Turninn : Gigabyte P55A-UD3 - Intel Core i7-860 2.8 GHz - Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT - 4GB Mushkin DDR3 - AXP 500W - 3x Seagate 500GB - Cooler Master HAF X
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595
Iphone 4S
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595
Iphone 4S