Windows 7 vandamál !
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Windows 7 vandamál !
Er með en eitt vandamálið
fattaði í gær að ég væri búinn að snúa aflgjafanum öfugt þanng ég tók allar snúrurnar úr sambandi og snéri honum við, tengdi svo allar aftur..
svo þegar ég ætlaði að kveikja á tölvunni aftur þá vildi hún ekki kveikja á sér, checkaði hvort allt væri ekki rétt tengt og nógu vel sett í, svo randomly náði ég að kveikja á henni
en vanamálið var að þegar Windows 7 (cracked) var að opnast eins og gerist alltaf þegar maður kveikir á tölvunni, þá fraus tölvan eða allavega var bara kjurrt á þessu hérna screen-i
http://cdn.ithinkdiff.com/wp-content/uploads/2010/06/Windows-7.png
ég prófaði að slökkva og kveikja aftur á henni og þetta gerðist aftur og ég prófaði nokkrum sinnum og þetta gerðist alltaf svo ég náði í Windows 7 diskinn (cracked) og ákvað að installa bara Windows 7 aftur á tölvuna og strauja harða diskinn... það gékk allt vel, öll updates og installes náðust en svo kom "Completing installation" en það gerðist aldrei neitt, var búinn að láta það sitja þannig í ca. klukkutíma og það var ennþá "Completing installation" og ég gat ekki hreyft músina ég reyndi aftur en það gerðist það sama... þannig ég dwnldaði annari útgáfu en nákvæmlega það sama gerðist
er einhver með ráð við því hvernig hægt er að laga þetta ?
er að spá í að fá mér Windows 7 Legit en ég veit ekki hvort að það sama gerist með það
fattaði í gær að ég væri búinn að snúa aflgjafanum öfugt þanng ég tók allar snúrurnar úr sambandi og snéri honum við, tengdi svo allar aftur..
svo þegar ég ætlaði að kveikja á tölvunni aftur þá vildi hún ekki kveikja á sér, checkaði hvort allt væri ekki rétt tengt og nógu vel sett í, svo randomly náði ég að kveikja á henni
en vanamálið var að þegar Windows 7 (cracked) var að opnast eins og gerist alltaf þegar maður kveikir á tölvunni, þá fraus tölvan eða allavega var bara kjurrt á þessu hérna screen-i
http://cdn.ithinkdiff.com/wp-content/uploads/2010/06/Windows-7.png
ég prófaði að slökkva og kveikja aftur á henni og þetta gerðist aftur og ég prófaði nokkrum sinnum og þetta gerðist alltaf svo ég náði í Windows 7 diskinn (cracked) og ákvað að installa bara Windows 7 aftur á tölvuna og strauja harða diskinn... það gékk allt vel, öll updates og installes náðust en svo kom "Completing installation" en það gerðist aldrei neitt, var búinn að láta það sitja þannig í ca. klukkutíma og það var ennþá "Completing installation" og ég gat ekki hreyft músina ég reyndi aftur en það gerðist það sama... þannig ég dwnldaði annari útgáfu en nákvæmlega það sama gerðist
er einhver með ráð við því hvernig hægt er að laga þetta ?
er að spá í að fá mér Windows 7 Legit en ég veit ekki hvort að það sama gerist með það
Re: Windows 7 vandamál !
Eitthvað með harða diskinn að gera? prófa setja windows 7 aftur upp og gera ask me later þegar það er spurt hvort þú viljir installa updates ?
Tölvan: Örgjörvi: Intel i5 3570k Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz Örgjörvakæling: Noctua NH-D14 Aflgjafi: Thermaltake 775w
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring
Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 vandamál !
MCTS skrifaði:Eitthvað með harða diskinn að gera? prófa setja windows 7 aftur upp og gera ask me later þegar það er spurt hvort þú viljir installa updates ?
nei sko ég kemst ekki framhjá installinu það er bara svona
http://howtoformatacomputer.com/wp-content/uploads/install-windows-7-19-completing-installation.jpg
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 vandamál !
mundivalur skrifaði:er þetta nýr HDD,þetta er líkt HDD vandræða
já þetta er nýr HDD, var samt búinn að ná að installa þessu áður án vandræða eins og kom fram ..
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 vandamál !
ertu með DVD eða usb uppsetningu ,ef þetta er dvd prófaðu þá usb http://www.intowindows.com/how-to-insta ... ing-guide/
Re: Windows 7 vandamál !
Virkaði þetta áður en þú snerir aflgjafanum ?...
Ef já, búinn að prófa að snúa honum aftur einsog hann var ?
Ef já, búinn að prófa að snúa honum aftur einsog hann var ?
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 vandamál !
Haxdal skrifaði:Virkaði þetta áður en þú snerir aflgjafanum ?...
Ef já, búinn að prófa að snúa honum aftur einsog hann var ?
held að það sé alveg örugglega ekki vandamálið... takk samt
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 vandamál !
mundivalur skrifaði:ertu með DVD eða usb uppsetningu ,ef þetta er dvd prófaðu þá usb http://www.intowindows.com/how-to-insta ... ing-guide/
ætla að prófa þetta á mrg, takk fyrir er orðinn allt of þreyttur til þess að gera þetta núna haha
Re: Windows 7 vandamál !
þetta er mjög líkt hhd vandræðum lenti í svipuðu með fartölvu hjá mér harðidiskurinn var farinn.
-
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 vandamál !
Þetta hljómar frekar shaky, lítur allt út fyrir gallaðan HD heldur en eitthvað annað. Myndi taka harða diskinn niður í þá búð sem þú keyptir hann í og láta þá athuga þetta fyrir þig..
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 vandamál !
Nákvæmlega vegna þessa að maður jarðtengir sig eða afrafmagnar sig áður en maður stingur hendinni í tölvukassa.
Stöðurafmagn getur eyðilagt tölvubúnað, ekki síst harða diska.
Ég er eki að segja að það sé það sem gerðist hérna en það er ekki útilokað.
Stöðurafmagn getur eyðilagt tölvubúnað, ekki síst harða diska.
Ég er eki að segja að það sé það sem gerðist hérna en það er ekki útilokað.
Síðast breytt af lukkuláki á Sun 13. Nóv 2011 13:24, breytt samtals 1 sinni.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 vandamál !
Eiiki skrifaði:Þetta hljómar frekar shaky, lítur allt út fyrir gallaðan HD heldur en eitthvað annað. Myndi taka harða diskinn niður í þá búð sem þú keyptir hann í og láta þá athuga þetta fyrir þig..
já ég ætla að gera það, vona að þeir reddi þessu fyrir mig þarna í Tölvutækni...
-
- Besserwisser
- Póstar: 3835
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 157
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 vandamál !
Ef þú getur ræst tölvuna upp með "liveCD" og unnið á henni þannig (farið á netið og fleira). Þá er vandamálið tengt harða diskinum. Ef það virkar ekki, þá er harði diskurinn ekki upphafið að þessu vandamáli.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 vandamál !
Daz skrifaði:Ef þú getur ræst tölvuna upp með "liveCD" og unnið á henni þannig (farið á netið og fleira). Þá er vandamálið tengt harða diskinum. Ef það virkar ekki, þá er harði diskurinn ekki upphafið að þessu vandamáli.
hvað er "liveCD" ??
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 322
- Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
- Reputation: 8
- Staðsetning: Jörðin
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 vandamál !
Þetta er líklega HD vandamál og stöðurafmagn er eitthvað sem maður VERÐUR að passa...hef reyndar lent í svipuðu þar sem að það virkaði samt að að installa frá USB prófaðu það fyrst.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Mán 31. Okt 2011 18:04
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 vandamál !
Prófaðu að brenna windows diskinn hægar.
En fyrst prófaðu að sjá hvort eitthvað gerist ekki eftir svona 10 mín á þessum skjá.
En fyrst prófaðu að sjá hvort eitthvað gerist ekki eftir svona 10 mín á þessum skjá.
Re: Windows 7 vandamál !
Magneto skrifaði:Daz skrifaði:Ef þú getur ræst tölvuna upp með "liveCD" og unnið á henni þannig (farið á netið og fleira). Þá er vandamálið tengt harða diskinum. Ef það virkar ekki, þá er harði diskurinn ekki upphafið að þessu vandamáli.
hvað er "liveCD" ??
Knoppix... = boot af CD/DVD no need for hdd
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 vandamál !
mundivalur skrifaði:ertu með DVD eða usb uppsetningu ,ef þetta er dvd prófaðu þá usb http://www.intowindows.com/how-to-insta ... ing-guide/
er búinn að flytja gögnin á USB, setti hann í tölvuna og Windows setup kom en svo detectaði tölvan ekki neitt til að setja gögnin á (t.d. HDD)
-
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 vandamál !
Er þetta þá ekki gallaður HDD?
Ertu ekki að segja að þú sért að boota upp með usb og þú fáir engan HDD til að setja windows á?
Ertu ekki að segja að þú sért að boota upp með usb og þú fáir engan HDD til að setja windows á?
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 vandamál !
mundivalur skrifaði:Er þetta þá ekki gallaður HDD?
Ertu ekki að segja að þú sért að boota upp með usb og þú fáir engan HDD til að setja windows á?
jú, þetta er fáránlegt ! er búinn að senda Tölvutækni email...
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 vandamál !
Eiiki skrifaði:Þetta hljómar frekar shaky, lítur allt út fyrir gallaðan HD heldur en eitthvað annað. Myndi taka harða diskinn niður í þá búð sem þú keyptir hann í og láta þá athuga þetta fyrir þig..
held að þetta sé most def HDD vandamál, installið frýs alltaf
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 vandamál !
fór með harða diskinn í Tölvutækni og það var ekkert að honum svo ég þarf að borga 1.100kr. í skoðunargjald en hvað getur þetta þá verið? móðurborðið? vinnsluminnið? orðinn virkilega þreyttur á þessu kjaftæði!
*EDIT* hrikalega ánægður með þjónustuna í Tölvutækni, felldu niður skoðunargjaldið þar sem að diskurinn var ný keyptur, gef þeim 10/10 fyrir þjónustu
*EDIT* hrikalega ánægður með þjónustuna í Tölvutækni, felldu niður skoðunargjaldið þar sem að diskurinn var ný keyptur, gef þeim 10/10 fyrir þjónustu
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 364
- Skráði sig: Mán 31. Okt 2011 18:04
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 vandamál !
Magneto skrifaði:fór með harða diskinn í Tölvutækni og það var ekkert að honum svo ég þarf að borga 1.100kr. í skoðunargjald en hvað getur þetta þá verið? móðurborðið? vinnsluminnið? orðinn virkilega þreyttur á þessu kjaftæði!
*EDIT* hrikalega ánægður með þjónustuna í Tölvutækni, felldu niður skoðunargjaldið þar sem að diskurinn var ný keyptur, gef þeim 10/10 fyrir þjónustu
Segi aftur...Prófaðu að brenna windows diskinn hægar.. Ég átti í sama vandamáli með lélega brenndann disk..
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1744
- Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Windows 7 vandamál !
paze skrifaði:Magneto skrifaði:fór með harða diskinn í Tölvutækni og það var ekkert að honum svo ég þarf að borga 1.100kr. í skoðunargjald en hvað getur þetta þá verið? móðurborðið? vinnsluminnið? orðinn virkilega þreyttur á þessu kjaftæði!
*EDIT* hrikalega ánægður með þjónustuna í Tölvutækni, felldu niður skoðunargjaldið þar sem að diskurinn var ný keyptur, gef þeim 10/10 fyrir þjónustu
Segi aftur...Prófaðu að brenna windows diskinn hægar.. Ég átti í sama vandamáli með lélega brenndann disk..
sama hér, gerði disk á mesta hraða og það virkaði ekki gerði svo annann á minsta hraða og það virkaði.
hinsvegar getur instaðið verið fáranlega lengi og stopað á einum stað MJÖG lengi
er hdd í bios?